Svona undirbýr Eddie Hall sig fyrir bardagann gegn Fjallinu Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2020 07:30 Eddie Hall fer yfir æfinguna sína í myndbandinu. mynd/skjáskot Kraftajötnarnir, Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson, ætla að berjast í boxbardaga í Las Vegas í september á næsta ári og eru þeir að undirbúa sig af miklum krafti. Eddie Hall sýndi fylgjendum sínum frá því í vikunni hvernig hann er að æfa en rúmlega milljónir fylgja Englendingnum á YouTube. Hann sýndi aðdáendum sínum frá því hvernig hann æfir á hvíldardegi eða á svokölluðum „cardio“ degi en Hall hefur skafað af sér kílóin eftir að boxbardaginn var staðfestur. „Hvernig ég er að koma mér í form fyrir bardagann gegn Thor,“ heitir myndbandið sem Englendingurinn setti inn á YouTube-síðu sína. watch on YouTube Kraftlyftingar Tengdar fréttir Eddie Hall rifjaði upp þegar hann vildi kýla Magnús Ver í andlitið Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson ætla að mætast í boxbardaga í Las Vegas á næsta ári og þeir halda áfram að kynda undir hvor öðrum fyrir bardagann. 6. júlí 2020 07:30 Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 09:00 Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00 Hafþór Júlíus steig á vigtina og skellti upp úr Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni en hann ætlar sér að verða sterkasti maður Íslands. 1. júlí 2020 08:00 Fjallið fékk handboltamarkvörðinn Björgvin Pál til að hjálpa sér að anda rétt Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson, heldur áfram að birta myndbönd af sér og æfingum sínum á YouTube-síðu sína og í gær sýndi hann fólki hvernig hann æfði öndun sína með landsliðsmarkverðinum Björgvini Páli Gústavssyni. 25. júní 2020 08:30 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Kraftajötnarnir, Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson, ætla að berjast í boxbardaga í Las Vegas í september á næsta ári og eru þeir að undirbúa sig af miklum krafti. Eddie Hall sýndi fylgjendum sínum frá því í vikunni hvernig hann er að æfa en rúmlega milljónir fylgja Englendingnum á YouTube. Hann sýndi aðdáendum sínum frá því hvernig hann æfir á hvíldardegi eða á svokölluðum „cardio“ degi en Hall hefur skafað af sér kílóin eftir að boxbardaginn var staðfestur. „Hvernig ég er að koma mér í form fyrir bardagann gegn Thor,“ heitir myndbandið sem Englendingurinn setti inn á YouTube-síðu sína. watch on YouTube
Kraftlyftingar Tengdar fréttir Eddie Hall rifjaði upp þegar hann vildi kýla Magnús Ver í andlitið Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson ætla að mætast í boxbardaga í Las Vegas á næsta ári og þeir halda áfram að kynda undir hvor öðrum fyrir bardagann. 6. júlí 2020 07:30 Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 09:00 Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00 Hafþór Júlíus steig á vigtina og skellti upp úr Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni en hann ætlar sér að verða sterkasti maður Íslands. 1. júlí 2020 08:00 Fjallið fékk handboltamarkvörðinn Björgvin Pál til að hjálpa sér að anda rétt Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson, heldur áfram að birta myndbönd af sér og æfingum sínum á YouTube-síðu sína og í gær sýndi hann fólki hvernig hann æfði öndun sína með landsliðsmarkverðinum Björgvini Páli Gústavssyni. 25. júní 2020 08:30 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Eddie Hall rifjaði upp þegar hann vildi kýla Magnús Ver í andlitið Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson ætla að mætast í boxbardaga í Las Vegas á næsta ári og þeir halda áfram að kynda undir hvor öðrum fyrir bardagann. 6. júlí 2020 07:30
Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 09:00
Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00
Hafþór Júlíus steig á vigtina og skellti upp úr Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni en hann ætlar sér að verða sterkasti maður Íslands. 1. júlí 2020 08:00
Fjallið fékk handboltamarkvörðinn Björgvin Pál til að hjálpa sér að anda rétt Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson, heldur áfram að birta myndbönd af sér og æfingum sínum á YouTube-síðu sína og í gær sýndi hann fólki hvernig hann æfði öndun sína með landsliðsmarkverðinum Björgvini Páli Gústavssyni. 25. júní 2020 08:30