Símamótið spilað á 37 völlum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. júlí 2020 21:18 Jóhann Þór Jónsson, formaður barna- og ungmennaráðs Breiðabliks. Stöð 2 Símamótið fer fram í Kópavogi á morgun og um helgina. Að hámarki fimm hundruð manns mega koma saman í einu samkvæmt sóttvarnareglum en von er á tæplega 2500 þátttakendum á mótinu. Þeim fylgja þó foreldrar, dómarar og aðrir gestir. Jóhann Þór Jónsson, formaður barna- og ungmennaráðs Breiðabliks, segir að mikill undirbúningur hafi farið í að tryggja að reglum verði fylgt á mótinu. „Fyrir það fyrsta þá leggjum við mikla áherslu á það að foreldrar sem fylgja börnunum sínum hingað fari eftir þeim fyrirmælum sem við erum búin að leggja upp varðandi þetta mót.“ „Í annan stað þá erum við að spila mótið á 37 völlum og getum þar af leiðandi sett fimmta flokk niður í Fagralund, sjöunda flokk hingað á Kópavogsvöll og Smárahvammsvöll og sjötta flokk í tvö aðskilin hólf hér á Blikavöllum og Fífuvöllum,“ segir Jóhann. Þá verður matsalnum skipt í þrjú hólf fyrir þessa þrjá flokka með þremur aðskildum inngöngum. „Þannig náum við að halda þeim foreldrum sem fylgja börnunum aðskildum,“ bætir Jóhann við. Eins og áður hefur komið fram eru börn á leik- og grunnskólaaldri ekki talin í áhættuhópi og því gilda fjöldatakmarkanir ekki um þau. Íþróttir Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kópavogur Tengdar fréttir Unglingalandsmóti UMFÍ á Selfossi frestað um ár Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi hefur verið frestað um ár. 9. júlí 2020 15:15 Þrjár sektir vegna brota á kórónuveirureglum Þrír einstaklingar hafa verið sektaðir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum settum samkvæmt þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar 28. maí 2020 13:28 Sárt að fá ekki að opna á sama tíma og sundlaugarnar Eigendur líkamsræktarstöðva hafa verið ósáttir við að fá ekki að opna á sama tíma og sundið og sendu bréf á sóttvarnalækni í fyrradag vegna málsins. 7. maí 2020 14:00 Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Símamótið fer fram í Kópavogi á morgun og um helgina. Að hámarki fimm hundruð manns mega koma saman í einu samkvæmt sóttvarnareglum en von er á tæplega 2500 þátttakendum á mótinu. Þeim fylgja þó foreldrar, dómarar og aðrir gestir. Jóhann Þór Jónsson, formaður barna- og ungmennaráðs Breiðabliks, segir að mikill undirbúningur hafi farið í að tryggja að reglum verði fylgt á mótinu. „Fyrir það fyrsta þá leggjum við mikla áherslu á það að foreldrar sem fylgja börnunum sínum hingað fari eftir þeim fyrirmælum sem við erum búin að leggja upp varðandi þetta mót.“ „Í annan stað þá erum við að spila mótið á 37 völlum og getum þar af leiðandi sett fimmta flokk niður í Fagralund, sjöunda flokk hingað á Kópavogsvöll og Smárahvammsvöll og sjötta flokk í tvö aðskilin hólf hér á Blikavöllum og Fífuvöllum,“ segir Jóhann. Þá verður matsalnum skipt í þrjú hólf fyrir þessa þrjá flokka með þremur aðskildum inngöngum. „Þannig náum við að halda þeim foreldrum sem fylgja börnunum aðskildum,“ bætir Jóhann við. Eins og áður hefur komið fram eru börn á leik- og grunnskólaaldri ekki talin í áhættuhópi og því gilda fjöldatakmarkanir ekki um þau.
Íþróttir Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kópavogur Tengdar fréttir Unglingalandsmóti UMFÍ á Selfossi frestað um ár Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi hefur verið frestað um ár. 9. júlí 2020 15:15 Þrjár sektir vegna brota á kórónuveirureglum Þrír einstaklingar hafa verið sektaðir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum settum samkvæmt þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar 28. maí 2020 13:28 Sárt að fá ekki að opna á sama tíma og sundlaugarnar Eigendur líkamsræktarstöðva hafa verið ósáttir við að fá ekki að opna á sama tíma og sundið og sendu bréf á sóttvarnalækni í fyrradag vegna málsins. 7. maí 2020 14:00 Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Unglingalandsmóti UMFÍ á Selfossi frestað um ár Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi hefur verið frestað um ár. 9. júlí 2020 15:15
Þrjár sektir vegna brota á kórónuveirureglum Þrír einstaklingar hafa verið sektaðir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum settum samkvæmt þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar 28. maí 2020 13:28
Sárt að fá ekki að opna á sama tíma og sundlaugarnar Eigendur líkamsræktarstöðva hafa verið ósáttir við að fá ekki að opna á sama tíma og sundið og sendu bréf á sóttvarnalækni í fyrradag vegna málsins. 7. maí 2020 14:00