Ágústa og Ingvar hjóluðu hraðast frá Siglufirði til Akureyrar Sindri Sverrisson skrifar 24. júlí 2020 16:00 Keppendur hjóluðu í fallegu landslagi, í gegnum Ólafsfjörð og Dalvík, á leið sinni til Akureyrar. Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru bikarmeistarar í götuhjólreiðum eftir að hafa fagnað sigri á þriðja bikarmótinu af fjórum á Norðurlandi í gær. Um var að ræða Gangamót Greifans og hjóluðu keppendur frá Siglufirði til Akureyrar þar sem marklínan var staðsett við skíðalyftuna í Hlíðarfjalli. Svipmyndir frá mótinu má sjá hér að neðan. Keppendur hjóluðu meðal annars í gegnum þrenn göng á leiðinni og fóru karlarnir 102,8 kílómetra en konurnar 81,9. Ágústa Edda var fyrst í kvennaflokki á 2:28:28 klukkutímum, 50 sekúndum á undan Bríeti Kristnýju Gunnarsdóttur. Hafdís Sigurðardóttir varð svo þriðja á 2:29:36. Hjá körlunum vann Ingvar öruggan sigur en hann fór vegalengdina á 2:39:27 klukkustundum. Hann var 39 sekúndum á undan Birki Snæ Ingvasyni sem varð annar en fast á hæla hans kom Eyjólfur Guðgeirsson. Aðeins munaði þremur sekúndum á þeim. Ágústa Edda og Ingvar hafa unnið öll þrjú bikarmótin til þessa og eru þar með bikarmeistarar þrátt fyrir að lokamótið sé eftir. Það verður í Grindavík 8. ágúst. Úrslit í karlaflokki Úrslit í kvennaflokki Hjólreiðar Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Sjá meira
Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru bikarmeistarar í götuhjólreiðum eftir að hafa fagnað sigri á þriðja bikarmótinu af fjórum á Norðurlandi í gær. Um var að ræða Gangamót Greifans og hjóluðu keppendur frá Siglufirði til Akureyrar þar sem marklínan var staðsett við skíðalyftuna í Hlíðarfjalli. Svipmyndir frá mótinu má sjá hér að neðan. Keppendur hjóluðu meðal annars í gegnum þrenn göng á leiðinni og fóru karlarnir 102,8 kílómetra en konurnar 81,9. Ágústa Edda var fyrst í kvennaflokki á 2:28:28 klukkutímum, 50 sekúndum á undan Bríeti Kristnýju Gunnarsdóttur. Hafdís Sigurðardóttir varð svo þriðja á 2:29:36. Hjá körlunum vann Ingvar öruggan sigur en hann fór vegalengdina á 2:39:27 klukkustundum. Hann var 39 sekúndum á undan Birki Snæ Ingvasyni sem varð annar en fast á hæla hans kom Eyjólfur Guðgeirsson. Aðeins munaði þremur sekúndum á þeim. Ágústa Edda og Ingvar hafa unnið öll þrjú bikarmótin til þessa og eru þar með bikarmeistarar þrátt fyrir að lokamótið sé eftir. Það verður í Grindavík 8. ágúst. Úrslit í karlaflokki Úrslit í kvennaflokki
Hjólreiðar Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Sjá meira