Segjast opna „Ísflix“ í lok ágúst Kjartan Kjartansson skrifar 27. júlí 2020 13:33 Jón Kristinn Snæhólm (t.v.) og Ingvi Hrafn Jónsson, hér á setti Hrafnaþings, eru tveir af hvatamönnum Ísflix. Hrafnaþing Aðstandendur Ísflix, sem er sögð vera ný íslensk efnisveita, segja að hún verði opnuð í lok ágúst. Öllum stjórnmálaflokkum sem eiga sæti á Alþingi hafi verið boðið að hafa vikulega þætti þar. Upphaflega stóð til að hleypa þjónustunni af stokkunum í fyrra. Í tilkynningu frá aðstandendum verkefnisins segir að Ísflix verði „efnisveita“ og vefsíða og hún opni 28. ágúst. Fullyrt er að Ísflix verði „fyrsta einungis ólínulega efnisveitan á Íslandi“. Markmiðið með henni sé að vera „opinn vettvangur frjórrar lýðræðislegrar umræðu um íslensk þjóðfélags- og menningarmál“. Sjá einnig: Ísflix Ingva Hrafns boðar samkeppni við risana Í því skyni ætlar Ísflix að bjóða upp á „opinn míkrófón og myndavél fyrir það nýjasta og áhugaverðasta sem er að gerast á Íslandi“ og auðvelda þannig einstaklingum, hópum og félagasamtökum aðgang að efnisveitu sem sé aðgengileg án endurgjalds. Ætlunin er sögð að bjóða upp á spjallþætti, heimildarþætti og hlaðvörp. Til þess að auðvelda aðgang að Ísflix segjast aðstandendurnir hafa þróað snjallforrit fyrir flest snjalltæki eins og tölvur, síma og sjónvörp. Upphaflega stóð til að Ísflix hæfi starfsemi 1. nóvember í fyrra en þau áform gengu ekki eftir. Í viðtali við Vísi í byrjun desember sagði Jón Kristinn Snæhólm, einn af aðstandendum Ísflix, að þeir hefðu sankað að sér margvíslegu, borgaralegu sjónvarpsefni fyrir efnisveituna, þar á meðal „töluvert af stöffi frá Hannesi Hólmsteini [Gissurarsyni] um pólitík“. Fjölmiðlar Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Aðstandendur Ísflix, sem er sögð vera ný íslensk efnisveita, segja að hún verði opnuð í lok ágúst. Öllum stjórnmálaflokkum sem eiga sæti á Alþingi hafi verið boðið að hafa vikulega þætti þar. Upphaflega stóð til að hleypa þjónustunni af stokkunum í fyrra. Í tilkynningu frá aðstandendum verkefnisins segir að Ísflix verði „efnisveita“ og vefsíða og hún opni 28. ágúst. Fullyrt er að Ísflix verði „fyrsta einungis ólínulega efnisveitan á Íslandi“. Markmiðið með henni sé að vera „opinn vettvangur frjórrar lýðræðislegrar umræðu um íslensk þjóðfélags- og menningarmál“. Sjá einnig: Ísflix Ingva Hrafns boðar samkeppni við risana Í því skyni ætlar Ísflix að bjóða upp á „opinn míkrófón og myndavél fyrir það nýjasta og áhugaverðasta sem er að gerast á Íslandi“ og auðvelda þannig einstaklingum, hópum og félagasamtökum aðgang að efnisveitu sem sé aðgengileg án endurgjalds. Ætlunin er sögð að bjóða upp á spjallþætti, heimildarþætti og hlaðvörp. Til þess að auðvelda aðgang að Ísflix segjast aðstandendurnir hafa þróað snjallforrit fyrir flest snjalltæki eins og tölvur, síma og sjónvörp. Upphaflega stóð til að Ísflix hæfi starfsemi 1. nóvember í fyrra en þau áform gengu ekki eftir. Í viðtali við Vísi í byrjun desember sagði Jón Kristinn Snæhólm, einn af aðstandendum Ísflix, að þeir hefðu sankað að sér margvíslegu, borgaralegu sjónvarpsefni fyrir efnisveituna, þar á meðal „töluvert af stöffi frá Hannesi Hólmsteini [Gissurarsyni] um pólitík“.
Fjölmiðlar Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira