Katrín Tanja birti sætt myndband af sér pínulítilli: Æfi enn fyrir hana í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2020 08:30 Íslenska CrossFit stjarnna Katrín Tanja Davíðsdóttir nú og þá. Samsett/Instagram Heimurinn fékk að sjá gamalt myndband af íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttur í gær þegar hún setti inn upptöku af sér þegar hún var mjög ung og að stíga sín fyrstu skref í íþróttasalnum. Katrín Tanja hefur verið dugleg við æfingar að undanförnu en gaf sér tíma til að hugsa til baka og alla leið aftur til þess þegar hún var að byrja í íþróttum og passaði ekki alveg inn í fimleikahlutverkið. Hún vissi það ekki þá að CrossFit íþróttin væri fullkomin fyrir hana en var þó með það á hreinu að krefjandi og erfiðar æfingar voru eitthvað sem hún var tilbúin í. Hér fyrir neðan má sjá þessa færslu Katrínar Tönju sem bræddi mörg hjörtu fylgjenda hennar á Instagram í gær. View this post on Instagram Somewhere behind the athlete you ve become, the hours of practice & the coaches who have pushed you to become better: is a little girl who fell in love with the sport. Do it for her. - Mia Hamm - I was never a great gymnast growing up. I was big for a gymnast & things didn t come very naturally to me .. but I LOVED the practices & I loved the discipline. I never lost my love for training. I still train for her. - Sometimes it s really cool to look back & see where you came from. It brings back that pure joy, takes away the pressure & reminds me to be in this very moment. ??? #IAmNOBULL #JustTheHorns A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 10, 2020 at 8:02am PDT Katrín Tanja vitnaði þarna í orð knattspyrnugoðsagnarinnar Miu Hamm í upphafi færslu sinnar en Hamm var ein allra besta knattspyrnukona heims í langan tíma og lykilmaður í sigursælu bandarísku landsliði. „Einhvers staðar á bak við íþróttamanninn sem þú ert í dag og ótal klukkutíma af æfingum og þjálfara sem hafa ýtt þér áfram til að verða betri, þá er þessi litla stelpa sem varð ástfangin af íþróttinni,“ skrifaði Mia Hamm. Katrín Tanja gróf síðan upp gamalt myndband af sér í íþróttasalnum. Þar kemur ekki fram hversu gömul hún er en líklega er hún ekki mikið meira en fimm til sex ára. Katrín blandaði myndbandinu saman við myndband af sér að gera svipaða æfingu í dag. „Ég var aldrei góð fimleikakona þegar ég var að alast upp. Ég var stór fyrir fimleikakonu að vera og hlutirnir voru ekki auðveldir fyrir mig. En ég elskaði æfingarnar og ég elskaði agann. Ég missti aldrei ást mína á æfingunum. Ég æfi ennþá fyrir hana í dag,“ skrifaði Katrín Tanja. „Stundum er það mjög gaman að horfa aðeins til baka og sjá hvaðan þú hefur komið. Það kallar fram ánægju, tekur pressuna í burtu og minnir mig á að njóta þessarar stundu til fulls,“ skrifaði Katrín Tanja. CrossFit Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Sjá meira
Heimurinn fékk að sjá gamalt myndband af íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttur í gær þegar hún setti inn upptöku af sér þegar hún var mjög ung og að stíga sín fyrstu skref í íþróttasalnum. Katrín Tanja hefur verið dugleg við æfingar að undanförnu en gaf sér tíma til að hugsa til baka og alla leið aftur til þess þegar hún var að byrja í íþróttum og passaði ekki alveg inn í fimleikahlutverkið. Hún vissi það ekki þá að CrossFit íþróttin væri fullkomin fyrir hana en var þó með það á hreinu að krefjandi og erfiðar æfingar voru eitthvað sem hún var tilbúin í. Hér fyrir neðan má sjá þessa færslu Katrínar Tönju sem bræddi mörg hjörtu fylgjenda hennar á Instagram í gær. View this post on Instagram Somewhere behind the athlete you ve become, the hours of practice & the coaches who have pushed you to become better: is a little girl who fell in love with the sport. Do it for her. - Mia Hamm - I was never a great gymnast growing up. I was big for a gymnast & things didn t come very naturally to me .. but I LOVED the practices & I loved the discipline. I never lost my love for training. I still train for her. - Sometimes it s really cool to look back & see where you came from. It brings back that pure joy, takes away the pressure & reminds me to be in this very moment. ??? #IAmNOBULL #JustTheHorns A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 10, 2020 at 8:02am PDT Katrín Tanja vitnaði þarna í orð knattspyrnugoðsagnarinnar Miu Hamm í upphafi færslu sinnar en Hamm var ein allra besta knattspyrnukona heims í langan tíma og lykilmaður í sigursælu bandarísku landsliði. „Einhvers staðar á bak við íþróttamanninn sem þú ert í dag og ótal klukkutíma af æfingum og þjálfara sem hafa ýtt þér áfram til að verða betri, þá er þessi litla stelpa sem varð ástfangin af íþróttinni,“ skrifaði Mia Hamm. Katrín Tanja gróf síðan upp gamalt myndband af sér í íþróttasalnum. Þar kemur ekki fram hversu gömul hún er en líklega er hún ekki mikið meira en fimm til sex ára. Katrín blandaði myndbandinu saman við myndband af sér að gera svipaða æfingu í dag. „Ég var aldrei góð fimleikakona þegar ég var að alast upp. Ég var stór fyrir fimleikakonu að vera og hlutirnir voru ekki auðveldir fyrir mig. En ég elskaði æfingarnar og ég elskaði agann. Ég missti aldrei ást mína á æfingunum. Ég æfi ennþá fyrir hana í dag,“ skrifaði Katrín Tanja. „Stundum er það mjög gaman að horfa aðeins til baka og sjá hvaðan þú hefur komið. Það kallar fram ánægju, tekur pressuna í burtu og minnir mig á að njóta þessarar stundu til fulls,“ skrifaði Katrín Tanja.
CrossFit Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Sjá meira