Xbox Series X í hillur í nóvember Samúel Karl Ólason skrifar 11. ágúst 2020 19:43 Xbox Series X, nýjasta leikjatölva Microsoft, mun birtast fyrst í hillum verslana í nóvember. Búið var að gera ráð fyrir því að Microsoft og Sony, framleiðandi Playstation, myndi keppast um hylli töluvleikjaspilara og annarra í aðdraganda jólanna og hefur það nú verið staðfest að hálfu Microsoft. Sony hefur ekki gefið upp hvenær Playstation 5 mun líta dagsins ljós og ekki liggur fyrir hvað leikjatölvurnar munu kosta. Skömmu áður en útgáfa Xbox var tilkynnt, tilkynntu framleiðendur Halo Infinite, leiks sem margir bíða eftir, að útgáfu hans yrði frestað. Í tilkynningu Microsoft segir að notendur leikjatölvanna muni hafa aðgang að þúsundum leikja sem spanni allar fjórar kynslóðir leikjatölva fyrirtækisins. Þar auki séu rúmlega 50 leikir að koma út á þessu ári fyrir Series X. Bæði nýir leikir og eldri leikir sem hafa verið uppfærðir með getu nýju leikjatölvunnar í huga. Xbox Series X Launches this November with Thousands of Games Spanning Four Generations https://t.co/mVkdz7HaQV— Aaron Greenberg 🙅🏼♂️❎ (@aarongreenberg) August 11, 2020 Leikjavísir Microsoft Mest lesið Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Xbox Series X, nýjasta leikjatölva Microsoft, mun birtast fyrst í hillum verslana í nóvember. Búið var að gera ráð fyrir því að Microsoft og Sony, framleiðandi Playstation, myndi keppast um hylli töluvleikjaspilara og annarra í aðdraganda jólanna og hefur það nú verið staðfest að hálfu Microsoft. Sony hefur ekki gefið upp hvenær Playstation 5 mun líta dagsins ljós og ekki liggur fyrir hvað leikjatölvurnar munu kosta. Skömmu áður en útgáfa Xbox var tilkynnt, tilkynntu framleiðendur Halo Infinite, leiks sem margir bíða eftir, að útgáfu hans yrði frestað. Í tilkynningu Microsoft segir að notendur leikjatölvanna muni hafa aðgang að þúsundum leikja sem spanni allar fjórar kynslóðir leikjatölva fyrirtækisins. Þar auki séu rúmlega 50 leikir að koma út á þessu ári fyrir Series X. Bæði nýir leikir og eldri leikir sem hafa verið uppfærðir með getu nýju leikjatölvunnar í huga. Xbox Series X Launches this November with Thousands of Games Spanning Four Generations https://t.co/mVkdz7HaQV— Aaron Greenberg 🙅🏼♂️❎ (@aarongreenberg) August 11, 2020
Leikjavísir Microsoft Mest lesið Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent