Fyrrverandi aðstoðarforstjóri FME meðal þeirra sem hætta Atli Ísleifsson skrifar 9. janúar 2020 07:33 Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið sameinuðust um áramótin. vísir/vilhelm Fyrrverandi aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins, Jón Þór Sturluson, er í hópi þeirra átta starfsmanna sem hætta samhliða því að nýtt skipurit tók gildi í Seðlabankanum í gær. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun, en nýja skipuritið kemur í kjölfar sameiningar Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins sem tók gildi um áramótin. Auk Jóns Þórs hverfa fjórir framkvæmdastjórar frá bankanum. Sigríður Logadóttir, sem gegndi stöðu framkvæmdastjóra hjá Seðlabankanum og yfirlögfræðings og Anna Mjöll Karlsdóttir, sem áður var yfirlögfræðingur FME, láta af störfum, ásamt Tómasi Erni Kristinssyni, framkvæmdastjóra gagnasöfnunar og upplýsingatækni hjá Seðlabankanum. Sömuleiðis lætur Guðmundur Kr. Tómasson, framkvæmdastjóri fjármálainnviða hjá Seðlabankanum, af störfum en hann hafði þó áður tilkynnt að hann hygðist hverfa frá stöfum um áramót. Í tilkynningu frá Seðlabankanum í gær sagði að kjarnasvið bankans verði nú sjö – hagfræði og peningastefna, markaðsviðskipti, fjármálastöðugleiki, bankar, lífeyrir og vátryggingar, markaðir og viðskiptahættir, og lagalegt eftirlit og vettvangsathuganir. Eins verði stoðsvið bankans fjögur, rekstur, upplýsingatækni og gagnasöfnun, fjárhagur, og mannauður. Sömuleiðis gerir skipuritið ráð fyrir miðlægri skrifstofu bankastjóra. Seðlabankinn Vistaskipti Tengdar fréttir Átta sagt upp hjá Seðlabankanum Nýtt skipurit stofnunarinnar tók gildi í dag. 8. janúar 2020 18:57 Þarf að breyta Seðlabankanum til að koma starfsfólki fyrir Ráðast þarf í breytingar á húsnæði Seðlabanka Íslands til að skapa rými fyrir allt starfsfólk nýrrar sameinaðar stofnunar. Fjármálaeftirlitið er ekki lengur til þar sem það sameinaðist seðlabankanum undir nafni Seðlabanka Íslands um áramótin. 2. janúar 2020 13:00 Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira
Fyrrverandi aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins, Jón Þór Sturluson, er í hópi þeirra átta starfsmanna sem hætta samhliða því að nýtt skipurit tók gildi í Seðlabankanum í gær. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun, en nýja skipuritið kemur í kjölfar sameiningar Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins sem tók gildi um áramótin. Auk Jóns Þórs hverfa fjórir framkvæmdastjórar frá bankanum. Sigríður Logadóttir, sem gegndi stöðu framkvæmdastjóra hjá Seðlabankanum og yfirlögfræðings og Anna Mjöll Karlsdóttir, sem áður var yfirlögfræðingur FME, láta af störfum, ásamt Tómasi Erni Kristinssyni, framkvæmdastjóra gagnasöfnunar og upplýsingatækni hjá Seðlabankanum. Sömuleiðis lætur Guðmundur Kr. Tómasson, framkvæmdastjóri fjármálainnviða hjá Seðlabankanum, af störfum en hann hafði þó áður tilkynnt að hann hygðist hverfa frá stöfum um áramót. Í tilkynningu frá Seðlabankanum í gær sagði að kjarnasvið bankans verði nú sjö – hagfræði og peningastefna, markaðsviðskipti, fjármálastöðugleiki, bankar, lífeyrir og vátryggingar, markaðir og viðskiptahættir, og lagalegt eftirlit og vettvangsathuganir. Eins verði stoðsvið bankans fjögur, rekstur, upplýsingatækni og gagnasöfnun, fjárhagur, og mannauður. Sömuleiðis gerir skipuritið ráð fyrir miðlægri skrifstofu bankastjóra.
Seðlabankinn Vistaskipti Tengdar fréttir Átta sagt upp hjá Seðlabankanum Nýtt skipurit stofnunarinnar tók gildi í dag. 8. janúar 2020 18:57 Þarf að breyta Seðlabankanum til að koma starfsfólki fyrir Ráðast þarf í breytingar á húsnæði Seðlabanka Íslands til að skapa rými fyrir allt starfsfólk nýrrar sameinaðar stofnunar. Fjármálaeftirlitið er ekki lengur til þar sem það sameinaðist seðlabankanum undir nafni Seðlabanka Íslands um áramótin. 2. janúar 2020 13:00 Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira
Þarf að breyta Seðlabankanum til að koma starfsfólki fyrir Ráðast þarf í breytingar á húsnæði Seðlabanka Íslands til að skapa rými fyrir allt starfsfólk nýrrar sameinaðar stofnunar. Fjármálaeftirlitið er ekki lengur til þar sem það sameinaðist seðlabankanum undir nafni Seðlabanka Íslands um áramótin. 2. janúar 2020 13:00