Tom Hanks brotnaði niður í ræðu sinni á Golden Globe Stefán Árni Pálsson skrifar 6. janúar 2020 11:30 Hanks tilfinningaríkur á Golden Globe í nótt. Stórleikarinn Tom Hanks fékk í nótt Cecil B. DeMille-verðlaunin á Golden Globe-hátíðinni en um er að ræða heiðursverðlaun hátíðarinnar. Hanks tók á móti verðlaununum og hélt heljarinnar ræðu sem hefur vakið mikla athygli. Þar talaði hann mikið um eiginkonu sína, Rita Wilson, og börnin sín fimm sem voru öll saman á fremsta bekk í gærkvöldi. Hanks hefur verið að glíma við töluvert kvef undnafarna daga og kenndi hann því um þegar hann brotnaði niður á sviðinu. Tom Hanks hefur átt ótrúlegan feril sem leikari og meðal annars unnið Óskarinn í tvígang fyrir hlutverk sín í Forrest Gump og Philadelphia. Hann hefur unnið fimm Golden Globe verðlaun og ótal önnur verðlaun á löngum og farsælum ferli. Hér má sjá ræðu Hanks í heild sinni. Golden Globes Hollywood Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Stórleikarinn Tom Hanks fékk í nótt Cecil B. DeMille-verðlaunin á Golden Globe-hátíðinni en um er að ræða heiðursverðlaun hátíðarinnar. Hanks tók á móti verðlaununum og hélt heljarinnar ræðu sem hefur vakið mikla athygli. Þar talaði hann mikið um eiginkonu sína, Rita Wilson, og börnin sín fimm sem voru öll saman á fremsta bekk í gærkvöldi. Hanks hefur verið að glíma við töluvert kvef undnafarna daga og kenndi hann því um þegar hann brotnaði niður á sviðinu. Tom Hanks hefur átt ótrúlegan feril sem leikari og meðal annars unnið Óskarinn í tvígang fyrir hlutverk sín í Forrest Gump og Philadelphia. Hann hefur unnið fimm Golden Globe verðlaun og ótal önnur verðlaun á löngum og farsælum ferli. Hér má sjá ræðu Hanks í heild sinni.
Golden Globes Hollywood Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira