Vesturlandsvegi lokað eftir alvarlegt umferðarslys Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. janúar 2020 11:40 Tengivagn virðist hafa hafnað á tveimur bifreiðum. Vísir/jkj Vesturlandsvegi við Kollafjörð, norðan Mosfellsbæjar, hefur verið lokað vegna alvarlegs umferðarslyss. Að sögn Vegagerðarinnar var veginum lokað að beiðni lögreglu og varir lokunin um óákveðinn tíma. Í samtali við Vísi segir Valgarður Valgarðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, að svo virðist sem tengivagn hafi losnað af vörubifreið og lent á tveimur bílum. Mikill viðbúnaður er vegna þessa og lögreglu-, slökkviliðs- og sjúkralið vinnur nú á vettvangi. Fulltrúi slökkviliðs segir í samtali við Vísi að tvö hafi verið flutt á slysadeild, en hafði ekki nánari upplýsingar um líðan þeirra á þessari stundu. Unnið sé að því að hreinsa brak af vettvangi. Hér að neðan má sjá stutt myndband sem sýnir aðstæður á slysstað. Klippa: Umferðarslys á Vesturlandsvegi við Kollafjörð Eftirfarandi tilkynning barst frá lögreglu klukkan 11:49:„Vesturlandsvegur í norður er lokaður í báðar áttir við hringtorgið við Þingvallaveg vegna umferðarslyss í Kollafirði. Umferð að norðan gengur hægt meðan á vinnu viðbragðsaðila stendur á vettvangi.“ Fréttamaður okkar á vettvangi, Jóhann K. Jóhannsson, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að leiðinlegt veður sé í Kollafirði þessa stundina og vindhraði allt að 20 m/s. Eftirfarandi tilkynning barst frá lögreglu klukkan 14:05 Búið er að opna fyrir umferð um Vesturlandsveg í báðar áttir eftir umferðarslys sem varð í Kollafirði í morgun. Við viljum vara við því að það er búist við sterkum vindhviðum á Kjalarnesi frá hádegi í dag og fram undir kvöld, föstudaginn 10. janúar. Fréttin hefur verið uppfærð. Mikill viðbúnaður er á slysstað.kristján karl Vesturlandsvegi hefur verið lokað bæði til norðurs og suðurs.vísir/jkj Tilkynning Vegagerðarinnar. Reykjavík Samgönguslys Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Vesturlandsvegi við Kollafjörð, norðan Mosfellsbæjar, hefur verið lokað vegna alvarlegs umferðarslyss. Að sögn Vegagerðarinnar var veginum lokað að beiðni lögreglu og varir lokunin um óákveðinn tíma. Í samtali við Vísi segir Valgarður Valgarðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, að svo virðist sem tengivagn hafi losnað af vörubifreið og lent á tveimur bílum. Mikill viðbúnaður er vegna þessa og lögreglu-, slökkviliðs- og sjúkralið vinnur nú á vettvangi. Fulltrúi slökkviliðs segir í samtali við Vísi að tvö hafi verið flutt á slysadeild, en hafði ekki nánari upplýsingar um líðan þeirra á þessari stundu. Unnið sé að því að hreinsa brak af vettvangi. Hér að neðan má sjá stutt myndband sem sýnir aðstæður á slysstað. Klippa: Umferðarslys á Vesturlandsvegi við Kollafjörð Eftirfarandi tilkynning barst frá lögreglu klukkan 11:49:„Vesturlandsvegur í norður er lokaður í báðar áttir við hringtorgið við Þingvallaveg vegna umferðarslyss í Kollafirði. Umferð að norðan gengur hægt meðan á vinnu viðbragðsaðila stendur á vettvangi.“ Fréttamaður okkar á vettvangi, Jóhann K. Jóhannsson, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að leiðinlegt veður sé í Kollafirði þessa stundina og vindhraði allt að 20 m/s. Eftirfarandi tilkynning barst frá lögreglu klukkan 14:05 Búið er að opna fyrir umferð um Vesturlandsveg í báðar áttir eftir umferðarslys sem varð í Kollafirði í morgun. Við viljum vara við því að það er búist við sterkum vindhviðum á Kjalarnesi frá hádegi í dag og fram undir kvöld, föstudaginn 10. janúar. Fréttin hefur verið uppfærð. Mikill viðbúnaður er á slysstað.kristján karl Vesturlandsvegi hefur verið lokað bæði til norðurs og suðurs.vísir/jkj Tilkynning Vegagerðarinnar.
Reykjavík Samgönguslys Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira