Eli Manning hættur: „Verður alltaf risi með Risanna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2020 18:00 Eli Manning hleypur af velli eftir síðasta leikinn á ferlinum. Getty/Jim McIsaac Eli Manning hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu og mun því ekki spila fleiri leiki í NFL-deildinni. Hann mun tilkynna þetta formlega á morgun en bandarísku fjölmiðlarnir eru búnir að fá þetta staðfest. Eli Manning er 39 ára gamall og spilaði allan sextán ára feril sinn með liði New York Giants. Manning vann NFL-liðin tvisvar með New York Giants, fyrst árið 2008 og svo aftur árið 2012. Í bæði skiptin vann liðið New England Patriots í úrslitaleiknum og í bæði skiptin var kosinn besti leikmaður Super Bowl leiksins. Eli Manning is announcing his retirement on Friday, per @DanGrazianoESPN and @JordanRaanan. What a career. pic.twitter.com/ael18HD9cW— Bleacher Report (@BleacherReport) January 22, 2020 „Hann verður alltaf risi með Risanna,“ sagði Steve Tisch, stjórnarformaður New York Giants. „Við erum innilega þakklát fyrir allt sem Eli hefur hefið liði okkar og samfélagi,“ bætti Tisch við. Eli Manning er í sjöunda sæti yfir þá leikstjórnendur í sögu NFL sem hafa gefið sendingar fyrir flestum jördum (57.023) og gefið flestar snertimarkssendingar (366). Hann er líka einn af aðeins fimm leikmönnum í sögu NFL sem hafa náð því að vera tvisvar kosnir besti leikmaðurinn í Super Bowl en hinir eru Joe Montana, Bart Starr, Tom Brady og Terry Bradshaw. Eli Manning will retire after 16 seasons, Giants announce https://t.co/mWTS1oLwnv— The Washington Post (@washingtonpost) January 23, 2020 „Í sextán ár hefur Eli Manning staðið fyrir hvað það er að vera meðlimur New York Giant fjölskyldunnar bæði innan og utan vallar,“ sagði John Mara, forseti félagsins. Eli Manning missti byrjunarliðssætið sitt til nýliðans Daniel Jones og það var ekkert að fara breytast á næsta tímabili. Í stað þess að leita að öðrum tækifærum þá ákváð Eli Manning að spila bara með einu félagi á öllum ferlinum og setja skóna upp í hillu. Bandaríkin NFL Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Sjá meira
Eli Manning hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu og mun því ekki spila fleiri leiki í NFL-deildinni. Hann mun tilkynna þetta formlega á morgun en bandarísku fjölmiðlarnir eru búnir að fá þetta staðfest. Eli Manning er 39 ára gamall og spilaði allan sextán ára feril sinn með liði New York Giants. Manning vann NFL-liðin tvisvar með New York Giants, fyrst árið 2008 og svo aftur árið 2012. Í bæði skiptin vann liðið New England Patriots í úrslitaleiknum og í bæði skiptin var kosinn besti leikmaður Super Bowl leiksins. Eli Manning is announcing his retirement on Friday, per @DanGrazianoESPN and @JordanRaanan. What a career. pic.twitter.com/ael18HD9cW— Bleacher Report (@BleacherReport) January 22, 2020 „Hann verður alltaf risi með Risanna,“ sagði Steve Tisch, stjórnarformaður New York Giants. „Við erum innilega þakklát fyrir allt sem Eli hefur hefið liði okkar og samfélagi,“ bætti Tisch við. Eli Manning er í sjöunda sæti yfir þá leikstjórnendur í sögu NFL sem hafa gefið sendingar fyrir flestum jördum (57.023) og gefið flestar snertimarkssendingar (366). Hann er líka einn af aðeins fimm leikmönnum í sögu NFL sem hafa náð því að vera tvisvar kosnir besti leikmaðurinn í Super Bowl en hinir eru Joe Montana, Bart Starr, Tom Brady og Terry Bradshaw. Eli Manning will retire after 16 seasons, Giants announce https://t.co/mWTS1oLwnv— The Washington Post (@washingtonpost) January 23, 2020 „Í sextán ár hefur Eli Manning staðið fyrir hvað það er að vera meðlimur New York Giant fjölskyldunnar bæði innan og utan vallar,“ sagði John Mara, forseti félagsins. Eli Manning missti byrjunarliðssætið sitt til nýliðans Daniel Jones og það var ekkert að fara breytast á næsta tímabili. Í stað þess að leita að öðrum tækifærum þá ákváð Eli Manning að spila bara með einu félagi á öllum ferlinum og setja skóna upp í hillu.
Bandaríkin NFL Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Sjá meira