Fjórtán ár síðan að Kobe Bryant skoraði 81 stig í einum og sama leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2020 16:00 Kobe Bryant var óstöðvandi 22. janúar 2006. Getty/Sean M. Haffey 22. janúar 2006 átti Kobe Bryant magnaðan leik með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni og í dag eru því nákvæmlega fjórtán ár síðan að enginn gat stoppað Kobe í Staples Center. Los Angeles Lakers vann leikinn 122-104 og Kobe Bryant var með 81 af 122 stigum síns liðs í leiknum. Kobe Bryant hitti 28 af 46 skotum sínum en alls setti hann niður sjö þriggja stiga skot. Hér fyrir neðam má sjá myndbrot frá þessu eftirminnilega kvöldi í Los Angeles. L E G E N D A R Y 14 years ago today, @kobebryant dismantled the Raptors with this incredible 81-point performance. pic.twitter.com/mCbVB0U8Vc— SportsCenter (@SportsCenter) January 22, 2020 Kobe Bryant bætti þarna félagsmet Los Angeles Lakers sem Elgin Baylor hafði átt en Elgin Baylor skoraði á sínum tíma 71 stig í einum leik. Þetta var líka það næstmesta sem leikmaður hafði skorað í NBA-leik á eftir 100 stiga leik Wilt Chamberlain frá 1962. On this day 14 years ago, @kobebryant put up a historic performance... 81 points 28-of-46 from the field Greatest single-game performance since Wilt's 100 Lakers won 122-104 Legendary.pic.twitter.com/TyxC2vMpvn— Yahoo Sports (@YahooSports) January 22, 2020 Það fylgir sögunni að Lakers liðið var undir nær allan leikinn og náði ekki að komast yfir fyrr en í lokaleikhlutanum. Bryant þurfti því að hafa fyrir öllum sínum stigum og Lakers þurfti á þeim að halda í spennandi leik. Þetta var annars ótrúlegur mánuður hjá Kobe Bryant en skoraði þá að meðaltali 43,4 stig í leik. Jalen Rose var einn af leikmönnum Toronto Raptors sem reyndu að stoppa Kobe í þessum leik og Bryant ætlar ekki að leyfa honum að gleyma því eins og sjá má hér fyrir neðan. It's been 14 years since Kobe's 81-point game. Wonder if he's still got jokes pic.twitter.com/fmODcQd9UG— SportsNation (@SportsNation) January 22, 2020 NBA Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
22. janúar 2006 átti Kobe Bryant magnaðan leik með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni og í dag eru því nákvæmlega fjórtán ár síðan að enginn gat stoppað Kobe í Staples Center. Los Angeles Lakers vann leikinn 122-104 og Kobe Bryant var með 81 af 122 stigum síns liðs í leiknum. Kobe Bryant hitti 28 af 46 skotum sínum en alls setti hann niður sjö þriggja stiga skot. Hér fyrir neðam má sjá myndbrot frá þessu eftirminnilega kvöldi í Los Angeles. L E G E N D A R Y 14 years ago today, @kobebryant dismantled the Raptors with this incredible 81-point performance. pic.twitter.com/mCbVB0U8Vc— SportsCenter (@SportsCenter) January 22, 2020 Kobe Bryant bætti þarna félagsmet Los Angeles Lakers sem Elgin Baylor hafði átt en Elgin Baylor skoraði á sínum tíma 71 stig í einum leik. Þetta var líka það næstmesta sem leikmaður hafði skorað í NBA-leik á eftir 100 stiga leik Wilt Chamberlain frá 1962. On this day 14 years ago, @kobebryant put up a historic performance... 81 points 28-of-46 from the field Greatest single-game performance since Wilt's 100 Lakers won 122-104 Legendary.pic.twitter.com/TyxC2vMpvn— Yahoo Sports (@YahooSports) January 22, 2020 Það fylgir sögunni að Lakers liðið var undir nær allan leikinn og náði ekki að komast yfir fyrr en í lokaleikhlutanum. Bryant þurfti því að hafa fyrir öllum sínum stigum og Lakers þurfti á þeim að halda í spennandi leik. Þetta var annars ótrúlegur mánuður hjá Kobe Bryant en skoraði þá að meðaltali 43,4 stig í leik. Jalen Rose var einn af leikmönnum Toronto Raptors sem reyndu að stoppa Kobe í þessum leik og Bryant ætlar ekki að leyfa honum að gleyma því eins og sjá má hér fyrir neðan. It's been 14 years since Kobe's 81-point game. Wonder if he's still got jokes pic.twitter.com/fmODcQd9UG— SportsNation (@SportsNation) January 22, 2020
NBA Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira