Boðað allsherjarverkfall félagsmanna Eflingar hefst á miðnætti annað kvöld Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 15. febrúar 2020 12:00 Samninganefnd Eflingar fundar nú um næstu skref í kjaradeilunni við Reykjavíkurborg. Sólveig Anna Jónsdóttir Vísir/Vilhelm Samninganefnd Eflingar hittist í morgun til að fara yfir næstu skref í kjaraviðræðum við Reykjavíkurborg. Önnur nefnd Eflingar á fund með Samtökum sveitarfélaga hjá Ríkissáttasemjara á mánudag. Efling hefur boðað til allsherjarverkfalls sem hefst á miðnætti annað kvöld. Ekkert hefur miðað í samningaviðræðum milli Eflingar og Reykjavíkurborgar í vikunni. Stéttafélagið hefur boðað til ótímabundinna verkfallsaðgerða frá miðnætti annað kvöld en um 1850 manns starfa hjá borginni á um 129 starfsstöðvum. Aðgerðirnar munu hafa áhrif á vistun allra leikskólabarna í borginni og 1650 notendur velferðaþjónustu borgarinnar. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar sagði í samtali við fréttastofu í morgun að samninganefnd Eflingar ætlaði að hittast klukkan ellefu og ræða um kjaradeiluna við Reykjavíkurborg. Hún bjóst við að fundurinn stæði fram eftir degi. Þá á Sólveig Anna fund með undanþágunefnd fyrir aðgerðirnar næstu viku en velferðasvið borgarinna hefur fengið undanþágur frá verkfallsaðgerðum fyrir það starfsfólk Eflingar sem sinnir viðkvæmustu þjónustunni sem snýr að umönnum fatlað fólks, aldraðra á hjúkrunarheimilum og í heimahúsum barna og fólks sem þarf á neyðarþjónustu að halda í gistiskýlum. Þrif og aðstoð við böðun á heimilum fatlaðs og eldri borgara í heimahúsum falla niður. Á meðan verkfallið stendur yfir mun ýmis konar þjónusta við borgarlandið skerðast þannig að ákveðnum verkum verður ekki sinnt. Samninganefnd Eflingar gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga á fund hjá Ríkissáttasemjar með sambandi sveitarfélaga á mánudaginn. Sólveig Anna sagði það fyrsta fund með sambandinu í langan tíma. Kjaramál Reykjavík Verkföll 2020 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira
Samninganefnd Eflingar hittist í morgun til að fara yfir næstu skref í kjaraviðræðum við Reykjavíkurborg. Önnur nefnd Eflingar á fund með Samtökum sveitarfélaga hjá Ríkissáttasemjara á mánudag. Efling hefur boðað til allsherjarverkfalls sem hefst á miðnætti annað kvöld. Ekkert hefur miðað í samningaviðræðum milli Eflingar og Reykjavíkurborgar í vikunni. Stéttafélagið hefur boðað til ótímabundinna verkfallsaðgerða frá miðnætti annað kvöld en um 1850 manns starfa hjá borginni á um 129 starfsstöðvum. Aðgerðirnar munu hafa áhrif á vistun allra leikskólabarna í borginni og 1650 notendur velferðaþjónustu borgarinnar. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar sagði í samtali við fréttastofu í morgun að samninganefnd Eflingar ætlaði að hittast klukkan ellefu og ræða um kjaradeiluna við Reykjavíkurborg. Hún bjóst við að fundurinn stæði fram eftir degi. Þá á Sólveig Anna fund með undanþágunefnd fyrir aðgerðirnar næstu viku en velferðasvið borgarinna hefur fengið undanþágur frá verkfallsaðgerðum fyrir það starfsfólk Eflingar sem sinnir viðkvæmustu þjónustunni sem snýr að umönnum fatlað fólks, aldraðra á hjúkrunarheimilum og í heimahúsum barna og fólks sem þarf á neyðarþjónustu að halda í gistiskýlum. Þrif og aðstoð við böðun á heimilum fatlaðs og eldri borgara í heimahúsum falla niður. Á meðan verkfallið stendur yfir mun ýmis konar þjónusta við borgarlandið skerðast þannig að ákveðnum verkum verður ekki sinnt. Samninganefnd Eflingar gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga á fund hjá Ríkissáttasemjar með sambandi sveitarfélaga á mánudaginn. Sólveig Anna sagði það fyrsta fund með sambandinu í langan tíma.
Kjaramál Reykjavík Verkföll 2020 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira