Harden og Westbrook samtals með 78 stig þegar Houston stöðvaði sigurgöngu Boston Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. febrúar 2020 07:30 Harden skoraði 42 stig gegn Boston. vísir/getty James Harden skoraði 42 stig þegar Houston Rockets stöðvaði sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í nótt. Lokatölur 116-105, Houston í vil. Russell Westbrook skoraði 36 stig en saman voru þeir Harden með 78 stig í leiknum. Þeir skoruðu samtals 27 stig af vítalínunni. Harden & Russ combine for 78 points in the @HoustonRockets W! @JHarden13: 42 PTS, 8 REB, 7 AST@russwest44: 36 PTS, 10 REB, 5 AST pic.twitter.com/oomwywW9cT— NBA (@NBA) February 12, 2020 Gordon Hayward skoraði 20 stig fyrir Boston sem hafði unnið sjö leiki í röð fyrir leikinn í nótt. Fjórir aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Gott gengi Philadelphia 76ers á heimavelli hélt áfram þegar liðið vann Los Angeles Clippers, 110-103. Philadelphia hefur unnið 25 af 27 heimaleikjum sínum á tímabilinu. Ben Simmons var með þrefalda tvennu í liði Philadelphia. Hann skoraði 26 stig, tók tólf fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Joel Embiid skoraði einnig 26 stig. Kawhi Leonard skoraði 30 stig fyrir Clippers. @BenSimmons25 (26 PTS, 12 REB, 10 AST) posts his 2nd straight triple-double as the @sixers improve to 25-2 at home! #PhilaUnitepic.twitter.com/oCxEZZ0uG7— NBA (@NBA) February 12, 2020 Zion Williamson skoraði 31 stig þegar New Orleans Pelicans sigraði Portland Trail Blazers, 138-117. Þetta er það mesta sem Williamson hefur skorað á ferli sínum í NBA. Jrue Holiday og Lonzo Ball voru báðir með tíu stoðsendingar í liði New Orleans sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Zion career-high @Zionwilliamson goes for 31 PTS, 9 REB, 5 AST to lead the @PelicansNBA to victory! #NBARookspic.twitter.com/bnrt01vmXJ— NBA (@NBA) February 12, 2020 Þá sigraði San Antonio Spurs Oklahoma City Thunder, 106-114, og Washington Wizards lagði Chicago Bulls að velli, 126-114.Úrslitin í nótt: Houston 116-105 Boston Philadelphia 110-103 LA Clippers New Orleans 138-117 Portland Oklahoma 106-114 San Antonio Washington 126-114 Chicago The updated NBA standings after Tuesday night's action. pic.twitter.com/p4NBmVt6Df— NBA (@NBA) February 12, 2020 NBA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
James Harden skoraði 42 stig þegar Houston Rockets stöðvaði sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í nótt. Lokatölur 116-105, Houston í vil. Russell Westbrook skoraði 36 stig en saman voru þeir Harden með 78 stig í leiknum. Þeir skoruðu samtals 27 stig af vítalínunni. Harden & Russ combine for 78 points in the @HoustonRockets W! @JHarden13: 42 PTS, 8 REB, 7 AST@russwest44: 36 PTS, 10 REB, 5 AST pic.twitter.com/oomwywW9cT— NBA (@NBA) February 12, 2020 Gordon Hayward skoraði 20 stig fyrir Boston sem hafði unnið sjö leiki í röð fyrir leikinn í nótt. Fjórir aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Gott gengi Philadelphia 76ers á heimavelli hélt áfram þegar liðið vann Los Angeles Clippers, 110-103. Philadelphia hefur unnið 25 af 27 heimaleikjum sínum á tímabilinu. Ben Simmons var með þrefalda tvennu í liði Philadelphia. Hann skoraði 26 stig, tók tólf fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Joel Embiid skoraði einnig 26 stig. Kawhi Leonard skoraði 30 stig fyrir Clippers. @BenSimmons25 (26 PTS, 12 REB, 10 AST) posts his 2nd straight triple-double as the @sixers improve to 25-2 at home! #PhilaUnitepic.twitter.com/oCxEZZ0uG7— NBA (@NBA) February 12, 2020 Zion Williamson skoraði 31 stig þegar New Orleans Pelicans sigraði Portland Trail Blazers, 138-117. Þetta er það mesta sem Williamson hefur skorað á ferli sínum í NBA. Jrue Holiday og Lonzo Ball voru báðir með tíu stoðsendingar í liði New Orleans sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Zion career-high @Zionwilliamson goes for 31 PTS, 9 REB, 5 AST to lead the @PelicansNBA to victory! #NBARookspic.twitter.com/bnrt01vmXJ— NBA (@NBA) February 12, 2020 Þá sigraði San Antonio Spurs Oklahoma City Thunder, 106-114, og Washington Wizards lagði Chicago Bulls að velli, 126-114.Úrslitin í nótt: Houston 116-105 Boston Philadelphia 110-103 LA Clippers New Orleans 138-117 Portland Oklahoma 106-114 San Antonio Washington 126-114 Chicago The updated NBA standings after Tuesday night's action. pic.twitter.com/p4NBmVt6Df— NBA (@NBA) February 12, 2020
NBA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira