Óvænt framlag frá Rondo í enn einum sigri Lakers | Enginn Giannis, engin vandamál hjá Milwaukee Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2020 07:30 Rajon Rondo átti sinn besta leik í vetur hvað stigaskorun varðar. vísir/getty Anthony Davis skoraði 25 stig og tók tíu fráköst þegar Los Angeles Lakers sigraði Phoenix Suns, 125-100, í NBA-deildinni í nótt. Rajon Rondo skoraði 23 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í vetur og LeBron James var með 17 stig, átta fráköst og níu stoðsendingar. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni. @RajonRondo's season-high 23 PTS (4-5 3PM) spark the @Lakers in their win at Staples Center! pic.twitter.com/07p3NCFDVB— NBA (@NBA) February 11, 2020 Átta aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Meistarar Toronto Raptors unnu fimmtánda leikinn í röð þegar þeir lögðu Minnesota Timberwolves að velli, 137-126. Fjórir leikmenn Toronto skoruðu 21 stig eða meira í leiknum. Pascal Siakam var þeirra stigahæstur með 34 stig. 34 PTS for Spicy P@pskills43 goes 6-8 from deep, leading the @Raptors to their th win in a row. pic.twitter.com/eXfcnyUciN— NBA (@NBA) February 11, 2020 Toronto er í 2. sæti Austurdeildarinnar á eftir Milwaukee Bucks sem vann Sacramento Kings, 123-111, á heimavelli. Milwaukee hefur unnið 25 af 28 heimaleikjum sínum í vetur. Giannis Antetokounmpo lék ekki með Milwaukee þar sem hann tók á móti sínu fyrsta barni. Fjarvera hans kom ekki að sök. Khris Middleton og Eric Bledsoe skoruðu 28 stig hvor fyrir Milwaukee sem hefur unnið fimm leiki í röð. 28 for Middleton, 28 for Bledsoe lead the @Bucks to 46-7!@Khris22m: 28 PTS, 11 REB, 8 AST@EBled2: 28 PTS, 8 REB, 8 AST pic.twitter.com/QfXdh9Ayqe— NBA (@NBA) February 11, 2020 Andre Iguodala hrósaði sigri gegn sínum gömlu félögum þegar Miami Heat lagði Golden State Warriors að velli, 101-113. Iguodala, sem varð þrisvar sinnum meistari með Golden State, skoraði tvö stig í leiknum. Jimmy Butler og Jae Crowder voru stigahæstir í liði Miami með 21 stig hvor. The @warriors pay tribute to 2015 Finals MVP and 3x champion @andre! pic.twitter.com/CLZ734mNIW— NBA (@NBA) February 11, 2020 Úrslitin í nótt: LA Lakers 125-100 Phoenix Toronto 137-126 Minnesota Milwaukee 123-111 Sacramento Golden State 101-113 Miami Detroit 76-87 Charlotte Indiana 105-106 Brooklyn Orlando 135-126 Atlanta Dallas 123-11 Sacramento Denver 127-120 San Antonio The updated NBA standings through Feb. 10. pic.twitter.com/wX7PGsOIoc— NBA (@NBA) February 11, 2020 NBA Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
Anthony Davis skoraði 25 stig og tók tíu fráköst þegar Los Angeles Lakers sigraði Phoenix Suns, 125-100, í NBA-deildinni í nótt. Rajon Rondo skoraði 23 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í vetur og LeBron James var með 17 stig, átta fráköst og níu stoðsendingar. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni. @RajonRondo's season-high 23 PTS (4-5 3PM) spark the @Lakers in their win at Staples Center! pic.twitter.com/07p3NCFDVB— NBA (@NBA) February 11, 2020 Átta aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Meistarar Toronto Raptors unnu fimmtánda leikinn í röð þegar þeir lögðu Minnesota Timberwolves að velli, 137-126. Fjórir leikmenn Toronto skoruðu 21 stig eða meira í leiknum. Pascal Siakam var þeirra stigahæstur með 34 stig. 34 PTS for Spicy P@pskills43 goes 6-8 from deep, leading the @Raptors to their th win in a row. pic.twitter.com/eXfcnyUciN— NBA (@NBA) February 11, 2020 Toronto er í 2. sæti Austurdeildarinnar á eftir Milwaukee Bucks sem vann Sacramento Kings, 123-111, á heimavelli. Milwaukee hefur unnið 25 af 28 heimaleikjum sínum í vetur. Giannis Antetokounmpo lék ekki með Milwaukee þar sem hann tók á móti sínu fyrsta barni. Fjarvera hans kom ekki að sök. Khris Middleton og Eric Bledsoe skoruðu 28 stig hvor fyrir Milwaukee sem hefur unnið fimm leiki í röð. 28 for Middleton, 28 for Bledsoe lead the @Bucks to 46-7!@Khris22m: 28 PTS, 11 REB, 8 AST@EBled2: 28 PTS, 8 REB, 8 AST pic.twitter.com/QfXdh9Ayqe— NBA (@NBA) February 11, 2020 Andre Iguodala hrósaði sigri gegn sínum gömlu félögum þegar Miami Heat lagði Golden State Warriors að velli, 101-113. Iguodala, sem varð þrisvar sinnum meistari með Golden State, skoraði tvö stig í leiknum. Jimmy Butler og Jae Crowder voru stigahæstir í liði Miami með 21 stig hvor. The @warriors pay tribute to 2015 Finals MVP and 3x champion @andre! pic.twitter.com/CLZ734mNIW— NBA (@NBA) February 11, 2020 Úrslitin í nótt: LA Lakers 125-100 Phoenix Toronto 137-126 Minnesota Milwaukee 123-111 Sacramento Golden State 101-113 Miami Detroit 76-87 Charlotte Indiana 105-106 Brooklyn Orlando 135-126 Atlanta Dallas 123-11 Sacramento Denver 127-120 San Antonio The updated NBA standings through Feb. 10. pic.twitter.com/wX7PGsOIoc— NBA (@NBA) February 11, 2020
NBA Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum