Kaleo sló í gegn hjá Stephen Colbert Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2020 13:30 Kaleo í fyrsta sinn hjá Stephen Colbert. Íslenska rokksveitin Kaleo steig á svið hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert í gærkvöldi og komu heldur betur vel fyrir. Kaleo flutti lagið I Want More sem er lag á komandi plötu sveitarinnar en þetta er í fyrsta skipti sem Kaleo kemur fram í The Late Show with Stephen Colbert. Sveitin er að fara af stað á Bandaríkjatúr sinn um þessar mundir og munu koma til með að koma fram víðsvegar í landinu næstu vikur. Hér að neðan má sjá flutning þeirra frá því í gærkvöldi. Kaleo Menning Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Íslenska rokksveitin Kaleo steig á svið hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert í gærkvöldi og komu heldur betur vel fyrir. Kaleo flutti lagið I Want More sem er lag á komandi plötu sveitarinnar en þetta er í fyrsta skipti sem Kaleo kemur fram í The Late Show with Stephen Colbert. Sveitin er að fara af stað á Bandaríkjatúr sinn um þessar mundir og munu koma til með að koma fram víðsvegar í landinu næstu vikur. Hér að neðan má sjá flutning þeirra frá því í gærkvöldi.
Kaleo Menning Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira