Kaleo sló í gegn hjá Stephen Colbert Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2020 13:30 Kaleo í fyrsta sinn hjá Stephen Colbert. Íslenska rokksveitin Kaleo steig á svið hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert í gærkvöldi og komu heldur betur vel fyrir. Kaleo flutti lagið I Want More sem er lag á komandi plötu sveitarinnar en þetta er í fyrsta skipti sem Kaleo kemur fram í The Late Show with Stephen Colbert. Sveitin er að fara af stað á Bandaríkjatúr sinn um þessar mundir og munu koma til með að koma fram víðsvegar í landinu næstu vikur. Hér að neðan má sjá flutning þeirra frá því í gærkvöldi. Kaleo Menning Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Íslenska rokksveitin Kaleo steig á svið hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert í gærkvöldi og komu heldur betur vel fyrir. Kaleo flutti lagið I Want More sem er lag á komandi plötu sveitarinnar en þetta er í fyrsta skipti sem Kaleo kemur fram í The Late Show with Stephen Colbert. Sveitin er að fara af stað á Bandaríkjatúr sinn um þessar mundir og munu koma til með að koma fram víðsvegar í landinu næstu vikur. Hér að neðan má sjá flutning þeirra frá því í gærkvöldi.
Kaleo Menning Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira