Æfingafélagi Sunnu fær titilbardaga hjá UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. febrúar 2020 23:30 Calderwood og Sunna saman á æfingu hjá Mjölni. vísir/stefán Skoska bardagakonan Joanne Calderwood, sem hefur oft æft hjá Mjölni, mun berjast um fluguvigtarbelti UFC í sumar. Hún mun þá mæta meistaranum Valentinu Shevchenko sem hefur verið óstöðvandi og varið beltið sitt nú þegar þrisvar sinnum. Það er því fjall að klífa fyrir Jojo eins og hún er alla jafna kölluð. Bardagi þeirra fer fram þann 6. júní í Perth í Ástralíu. WE’RE HEADED BACK TO PERTH! @BulletValentina and @DRkneevil journey to Australia for #UFC251! https://t.co/UocfFo1z8hpic.twitter.com/HGWRUD4Y9Y— UFC (@ufc) February 25, 2020 Calderwood hefur unnið þrjá af síðustu fjórum bardögum sínum hjá UFC. Hún er orðin 33 ára og hefur jafnt og þétt komið sér nær toppnum. Nú er hún einu skrefi frá honum. Jojo og Sunna „Tsunami“ Davíðsdóttir eru miklar vinkonur og hafa margoft æft saman og spurning hvort þær geri það líka í aðdraganda þessa risabardaga. MMA Tengdar fréttir Calderwood: Eins og Gunni sé að berjast við sjálfan sig Íslandsvinurinn og skoska UFC-bardagakonan Joanne Calderwood er í Kaupmannahöfn og ætlar sér ekki að missa af bardaga Gunnars Nelson í kvöld. 28. september 2019 12:00 Vinkonurnar elska að berjast Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Joanne Calderwood eru fyrstu atvinnubardagakonurnar í sínum heimalöndum. Þær tala vel um hvor aðra og Calderwood telur að Sunna geti barist hjá UFC-bardagasambandinu. 10. mars 2017 06:00 Sunna æfir með UFC-stjörnu Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir æfir af krafti þessa dagana enda á hún bardaga í Kansas City í lok mánaðarins. 3. mars 2017 23:15 Calderwood: Við Sunna erum sjóðheitar Íslandsvinurinn Joanne Calderwood var eini bardagakappinn sem náði ekki að skila sér í löglegri þyngd á vigtinni í morgun. Hún var þrem pundum yfir þrátt fyrir að hafa lagt mikið á sig í niðurskurðinum. 15. júlí 2017 12:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sjá meira
Skoska bardagakonan Joanne Calderwood, sem hefur oft æft hjá Mjölni, mun berjast um fluguvigtarbelti UFC í sumar. Hún mun þá mæta meistaranum Valentinu Shevchenko sem hefur verið óstöðvandi og varið beltið sitt nú þegar þrisvar sinnum. Það er því fjall að klífa fyrir Jojo eins og hún er alla jafna kölluð. Bardagi þeirra fer fram þann 6. júní í Perth í Ástralíu. WE’RE HEADED BACK TO PERTH! @BulletValentina and @DRkneevil journey to Australia for #UFC251! https://t.co/UocfFo1z8hpic.twitter.com/HGWRUD4Y9Y— UFC (@ufc) February 25, 2020 Calderwood hefur unnið þrjá af síðustu fjórum bardögum sínum hjá UFC. Hún er orðin 33 ára og hefur jafnt og þétt komið sér nær toppnum. Nú er hún einu skrefi frá honum. Jojo og Sunna „Tsunami“ Davíðsdóttir eru miklar vinkonur og hafa margoft æft saman og spurning hvort þær geri það líka í aðdraganda þessa risabardaga.
MMA Tengdar fréttir Calderwood: Eins og Gunni sé að berjast við sjálfan sig Íslandsvinurinn og skoska UFC-bardagakonan Joanne Calderwood er í Kaupmannahöfn og ætlar sér ekki að missa af bardaga Gunnars Nelson í kvöld. 28. september 2019 12:00 Vinkonurnar elska að berjast Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Joanne Calderwood eru fyrstu atvinnubardagakonurnar í sínum heimalöndum. Þær tala vel um hvor aðra og Calderwood telur að Sunna geti barist hjá UFC-bardagasambandinu. 10. mars 2017 06:00 Sunna æfir með UFC-stjörnu Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir æfir af krafti þessa dagana enda á hún bardaga í Kansas City í lok mánaðarins. 3. mars 2017 23:15 Calderwood: Við Sunna erum sjóðheitar Íslandsvinurinn Joanne Calderwood var eini bardagakappinn sem náði ekki að skila sér í löglegri þyngd á vigtinni í morgun. Hún var þrem pundum yfir þrátt fyrir að hafa lagt mikið á sig í niðurskurðinum. 15. júlí 2017 12:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sjá meira
Calderwood: Eins og Gunni sé að berjast við sjálfan sig Íslandsvinurinn og skoska UFC-bardagakonan Joanne Calderwood er í Kaupmannahöfn og ætlar sér ekki að missa af bardaga Gunnars Nelson í kvöld. 28. september 2019 12:00
Vinkonurnar elska að berjast Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Joanne Calderwood eru fyrstu atvinnubardagakonurnar í sínum heimalöndum. Þær tala vel um hvor aðra og Calderwood telur að Sunna geti barist hjá UFC-bardagasambandinu. 10. mars 2017 06:00
Sunna æfir með UFC-stjörnu Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir æfir af krafti þessa dagana enda á hún bardaga í Kansas City í lok mánaðarins. 3. mars 2017 23:15
Calderwood: Við Sunna erum sjóðheitar Íslandsvinurinn Joanne Calderwood var eini bardagakappinn sem náði ekki að skila sér í löglegri þyngd á vigtinni í morgun. Hún var þrem pundum yfir þrátt fyrir að hafa lagt mikið á sig í niðurskurðinum. 15. júlí 2017 12:30