Ekki farið fram á dauðarefsingu í máli ISIS Bítlanna Andri Eysteinsson skrifar 19. ágúst 2020 23:56 Tveir af fjórum meðlimum Bítla hryðjuverkasamtakanna ISIS. Vísir/AP Bandaríkjastjórn hefur tilkynnt þeirri bresku að ekki verði sóst eftir því að tveir vígamenn Íslamska ríkisins, sem þekktir hafa verið undir viðurnefninu Bítlarnir, verði dæmdir til dauða. Mennirnir tveir, Alexanda Kotey og Elshafee Elsheikh, voru hluti af fjögurra manna teymi sem kallaðir voru Bítlarnir vegna breska hreimsins og eru þeir grunaðir um að hafa staðið að baki fjölmörgum aftökum sem sumar hverjar hafa ratað á internetið. CNN greinir frá. Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, tilkynnti innanríkisráðherra Bretlands, Priti Patel, frá ákvörðun Bandaríkjanna í bréfi í dag. „Ég skrifa þetta bréf til þess fullvissa bresk stjórnvöld um að ef þau aðstoða okkur í málaferlum, munu Bandaríkin ekki fara fram á dauðadóm yfir Alexanda Kotey eða El Shafee Elsheikh,“ skrifaði Barr. ISIS Bítlarnir fjórir voru sviptir breskum ríkisborgararétti árið 2015 en þremur árum seinna voru Kotey og Elsheikh handsamaðir. Bresk stjórnvöld vilja ekki rétta yfir þeim þar sem að þeir teljast ekki lengur breskir ríkisborgarar en þeir eru í haldi Bandarískra hersveita í Írak. Bresk stjórnvöld hafa þegar sett Bandaríkjunum það skilyrði að ef mennirnir verði sendir í fangelsið í Guantanamóflóa muni breskt stjórnvöld ekki veita Bandaríkjamönnum öll þau gögn sem óskað verður eftir. Einn af ISIS bítlunum, Jihadi John, lést í loftárás Bandaríkjamanna árið 2015 og hefur hinn fjórði verið handsamaður og er mál hans fyrir tyrkneskum dómstólum. Bandaríkin Bretland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Bandaríkjastjórn hefur tilkynnt þeirri bresku að ekki verði sóst eftir því að tveir vígamenn Íslamska ríkisins, sem þekktir hafa verið undir viðurnefninu Bítlarnir, verði dæmdir til dauða. Mennirnir tveir, Alexanda Kotey og Elshafee Elsheikh, voru hluti af fjögurra manna teymi sem kallaðir voru Bítlarnir vegna breska hreimsins og eru þeir grunaðir um að hafa staðið að baki fjölmörgum aftökum sem sumar hverjar hafa ratað á internetið. CNN greinir frá. Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, tilkynnti innanríkisráðherra Bretlands, Priti Patel, frá ákvörðun Bandaríkjanna í bréfi í dag. „Ég skrifa þetta bréf til þess fullvissa bresk stjórnvöld um að ef þau aðstoða okkur í málaferlum, munu Bandaríkin ekki fara fram á dauðadóm yfir Alexanda Kotey eða El Shafee Elsheikh,“ skrifaði Barr. ISIS Bítlarnir fjórir voru sviptir breskum ríkisborgararétti árið 2015 en þremur árum seinna voru Kotey og Elsheikh handsamaðir. Bresk stjórnvöld vilja ekki rétta yfir þeim þar sem að þeir teljast ekki lengur breskir ríkisborgarar en þeir eru í haldi Bandarískra hersveita í Írak. Bresk stjórnvöld hafa þegar sett Bandaríkjunum það skilyrði að ef mennirnir verði sendir í fangelsið í Guantanamóflóa muni breskt stjórnvöld ekki veita Bandaríkjamönnum öll þau gögn sem óskað verður eftir. Einn af ISIS bítlunum, Jihadi John, lést í loftárás Bandaríkjamanna árið 2015 og hefur hinn fjórði verið handsamaður og er mál hans fyrir tyrkneskum dómstólum.
Bandaríkin Bretland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira