Villi skammaði áhorfendur í Gettu betur Andri Eysteinsson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 6. mars 2020 22:15 Vilhelm Anton Jónsson og Ingileif Friðriksdóttir eru spurningahöfundar Gettu betur. RÚV Vilhelm Anton Jónsson, Villi Naglbítur, spurningahöfundur og dómari í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur, hvatti stuðningsmenn í sal til að vera til fyrirmyndar í keppni kvöldsins. Viðureignar Menntaskólans í Reykjavík og Verzlunarskóla Íslands. „Ég vil biðja alla um að vera til fyrirmyndar hérna inni. Hérna erum við saman að skemmta okkur, þetta á að vera gaman og skemmtilegt. Hérna eru krakkar uppi á sviði sem eru búin að leggja ótrúlega mikið á sig og þau eiga skilið að blómstra hérna og sýna hvað í þeim býr,“ sagði Vilhelm eftir að stuðningshópur Verzlunarskólans hafði sungið orðið „plastpokar“ hástöfum eftir að MR hafði svarað annarri vísbendingaspurningu keppninnar rétt. Söngur Verzlinganna var vísun í meint svindl MR-liðsins í viðureign þeirra gegn Kvennó en mikið var rætt um á samfélagsmiðlum og varð atvikið til að mynda kveikjan að greinaskrifum fyrrverandi keppanda Borgarholtsskóla um málið. MR bar þá sigurorð af Kvennaskólanum með einu stigi en í vísbendingaspurningahluta keppninnar virtist sem svo að áhorfandi hafi kallað til MR-liðsins og þau í kjölfarið breytt svari sínu úr frauðplast í plastpokar. Upp komu vangaveltur hvort um væri að ræða þjálfara MR-liðsins og var kallað eftir aðgerðum af hálfu RÚV þar sem sigur MR vannst með minnsta mun. Svo fór að úrslitin stóðu og MR-ingar komust því áfram í undanúrslitin sem fram fóru í kvöld.Menntaskólinn í Reykjavík vann að lokum öruggan sigur með 35 stigum gegn 22 stigum Verzlunarskólans. MR getur því tryggt sér sinn 21. hljóðnema í úrslitum Gettu betur næsta föstudag. Þar mun MR mæta firnasterku liði Borgarholtsskóla sem freistar þess að vinna sinn annan titil. Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Tengdar fréttir Ísfirðingar áfram í Gettu betur eftir umdeilda endurtekna viðureign MÍ hrósaði sigri gegn VA í endurtekinni viðureign skólanna í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. 20. janúar 2020 18:54 Gettu betur-liðar reittu Creed aðdáendur til reiði Það varð uppi fótur og fit á samfélagsmiðlum þegar spurt var um grísku eyjuna Krít í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í gær. Þar áttust við Tækniskólinn og Borgarholtsskóli. 1. febrúar 2020 11:01 Þungt í Austfirðingum vegna klúðurs í Gettu betur Telja rétt að bæði liðin komist áfram í sjónvarpskeppnina. 16. janúar 2020 14:10 Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Fleiri fréttir Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Sjá meira
Vilhelm Anton Jónsson, Villi Naglbítur, spurningahöfundur og dómari í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur, hvatti stuðningsmenn í sal til að vera til fyrirmyndar í keppni kvöldsins. Viðureignar Menntaskólans í Reykjavík og Verzlunarskóla Íslands. „Ég vil biðja alla um að vera til fyrirmyndar hérna inni. Hérna erum við saman að skemmta okkur, þetta á að vera gaman og skemmtilegt. Hérna eru krakkar uppi á sviði sem eru búin að leggja ótrúlega mikið á sig og þau eiga skilið að blómstra hérna og sýna hvað í þeim býr,“ sagði Vilhelm eftir að stuðningshópur Verzlunarskólans hafði sungið orðið „plastpokar“ hástöfum eftir að MR hafði svarað annarri vísbendingaspurningu keppninnar rétt. Söngur Verzlinganna var vísun í meint svindl MR-liðsins í viðureign þeirra gegn Kvennó en mikið var rætt um á samfélagsmiðlum og varð atvikið til að mynda kveikjan að greinaskrifum fyrrverandi keppanda Borgarholtsskóla um málið. MR bar þá sigurorð af Kvennaskólanum með einu stigi en í vísbendingaspurningahluta keppninnar virtist sem svo að áhorfandi hafi kallað til MR-liðsins og þau í kjölfarið breytt svari sínu úr frauðplast í plastpokar. Upp komu vangaveltur hvort um væri að ræða þjálfara MR-liðsins og var kallað eftir aðgerðum af hálfu RÚV þar sem sigur MR vannst með minnsta mun. Svo fór að úrslitin stóðu og MR-ingar komust því áfram í undanúrslitin sem fram fóru í kvöld.Menntaskólinn í Reykjavík vann að lokum öruggan sigur með 35 stigum gegn 22 stigum Verzlunarskólans. MR getur því tryggt sér sinn 21. hljóðnema í úrslitum Gettu betur næsta föstudag. Þar mun MR mæta firnasterku liði Borgarholtsskóla sem freistar þess að vinna sinn annan titil.
Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Tengdar fréttir Ísfirðingar áfram í Gettu betur eftir umdeilda endurtekna viðureign MÍ hrósaði sigri gegn VA í endurtekinni viðureign skólanna í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. 20. janúar 2020 18:54 Gettu betur-liðar reittu Creed aðdáendur til reiði Það varð uppi fótur og fit á samfélagsmiðlum þegar spurt var um grísku eyjuna Krít í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í gær. Þar áttust við Tækniskólinn og Borgarholtsskóli. 1. febrúar 2020 11:01 Þungt í Austfirðingum vegna klúðurs í Gettu betur Telja rétt að bæði liðin komist áfram í sjónvarpskeppnina. 16. janúar 2020 14:10 Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Fleiri fréttir Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Sjá meira
Ísfirðingar áfram í Gettu betur eftir umdeilda endurtekna viðureign MÍ hrósaði sigri gegn VA í endurtekinni viðureign skólanna í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. 20. janúar 2020 18:54
Gettu betur-liðar reittu Creed aðdáendur til reiði Það varð uppi fótur og fit á samfélagsmiðlum þegar spurt var um grísku eyjuna Krít í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í gær. Þar áttust við Tækniskólinn og Borgarholtsskóli. 1. febrúar 2020 11:01
Þungt í Austfirðingum vegna klúðurs í Gettu betur Telja rétt að bæði liðin komist áfram í sjónvarpskeppnina. 16. janúar 2020 14:10
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?