„Það þurfti að taka andlitið af mér í aðgerðinni“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2020 10:30 Ward er hann meiddist í landsleiknum afdrifaríka. vísir/getty Líf íþróttamannsins Sam Ward breyttist fyrir lífstíð í leik á síðasta ári. Þá mátti hann þakka fyrir að halda auga sem hann reyndar sér ekki með í dag. Ward spilar bandí með breska landsliðinu og hann var að spila landsleik gegn Malasíu í undankeppni ÓL í nóvember er áfallið dundi yfir. Hann hafði skorað tvisvar í leiknum er hann varð fyrir hræðilegum meiðslum. Liðsfélagi hans var að taka skot og ekki tókst betur til en svo að boltinn fór beint í vinstra augað á Ward. „Það eru fjórur járnplötur og 31 ein skrúfa sem halda andlitinu á mér saman,“ segir Ward en hann er blindur á vinstra auganu og augnbotninn brotnaði þess utan. „Vinstri hlið andlitsins brotnaði bara. Sársaukinn var rosalegur og ég komst ekki í aðgerð í tíu daga út af bólgunum. Þar var bara andlitið tekið af mér. Ég var skorinn frá eyra í eyra og andlitið tekið af mér svo hægt væri að koma öllu þessu dóti fyrir. Svo var ég bara heftaður saman. Myndirnar af þessu eru viðbjóðslegar en þeir skiluðu frábæru verki.“ Á þessum tímapunkti hélt Ward að ferlinum væri lokið en hann snéri aftur í síðasta mánuði og ætlar að reyna að komast aftur í landsliðið þar sem hann var lykilmaður. „Ekkert væri sætara en að komast aftur í landsliðið eftir þetta og með mína fötlun. Ég er betri en ég átti von á en það er mikil vinna fram undan.“ Íþróttir Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Sjá meira
Líf íþróttamannsins Sam Ward breyttist fyrir lífstíð í leik á síðasta ári. Þá mátti hann þakka fyrir að halda auga sem hann reyndar sér ekki með í dag. Ward spilar bandí með breska landsliðinu og hann var að spila landsleik gegn Malasíu í undankeppni ÓL í nóvember er áfallið dundi yfir. Hann hafði skorað tvisvar í leiknum er hann varð fyrir hræðilegum meiðslum. Liðsfélagi hans var að taka skot og ekki tókst betur til en svo að boltinn fór beint í vinstra augað á Ward. „Það eru fjórur járnplötur og 31 ein skrúfa sem halda andlitinu á mér saman,“ segir Ward en hann er blindur á vinstra auganu og augnbotninn brotnaði þess utan. „Vinstri hlið andlitsins brotnaði bara. Sársaukinn var rosalegur og ég komst ekki í aðgerð í tíu daga út af bólgunum. Þar var bara andlitið tekið af mér. Ég var skorinn frá eyra í eyra og andlitið tekið af mér svo hægt væri að koma öllu þessu dóti fyrir. Svo var ég bara heftaður saman. Myndirnar af þessu eru viðbjóðslegar en þeir skiluðu frábæru verki.“ Á þessum tímapunkti hélt Ward að ferlinum væri lokið en hann snéri aftur í síðasta mánuði og ætlar að reyna að komast aftur í landsliðið þar sem hann var lykilmaður. „Ekkert væri sætara en að komast aftur í landsliðið eftir þetta og með mína fötlun. Ég er betri en ég átti von á en það er mikil vinna fram undan.“
Íþróttir Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Sjá meira