Wilder og Fury fullkomna þríleikinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2020 11:45 Fury tók Wilder í bakaríið er þeir mættust á dögunum. Vísir/Getty Ljóst er að Deontay Wilder og Tyson Fury munu mætast í þriðja sinn í hringnum eftir að Wilder nýtti sér ákvæði í samningi þeirra frá síðasta bardaga til að skora á Fury. pic.twitter.com/nanMke2BqQ — Deontay Wilder (@BronzeBomber) February 29, 2020 Wilder nýtti sér samfélagsmiðilinn Twitter til að skora á hinn Fury en þeir hafa nú mæst tvívegis í baráttu um heimsmeistaratitilinn í þungavigt. Breski sprelligosinn Fury vann Wilder í síðustu viðureign þar sem þjálfarateymi Wilder kastaði inn handklæðinu í 7. lotu eftir að hann virtist hafa fengið heilahristing. Sjá einnig: Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Þó Wilder hafi verið einkar ósáttur með þá ákvörðun hefur hann ákveðið að halda þjálfarateymi sínu. Fury, sem er aðeins 32 ára, hefur barist við þunglyndi og eiturlyfjafíkn undanfarin misseri. Hann virðist hafa unnið bug á þeim djöflum en hinn 34 ára gamli Wilder átti aldrei roð í Bretann í bardaga þeirra á dögunum. Fyrsta bardaga þeirra félaga lauk með jafntefli í desember 2018. Fyrir síðustu rimmu talaði Wilder niður til Fury og gerði lítið úr þunglyndi hans sem og að hann hefði íhugað sjálfsvíg. Það virðist hafa kveikt eld í iðrum Fury sem eins og áður sagði vann örugglega. Því miður fá unnendur hnefaleika ekki al-breskan draumatitilbardaga en reiknað var með því að Fury og Anthony Joshua myndu mætast eftir að Fury náði beltinu af Wilder. Nú þarf Fury hins vegar að rota Wilder aftur svo við getum fengið baráttuna um Bretland.Sjá einnig: „Yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM 1966“ Talið er að þeir Fury og Wilder loki þríleiknum í sumar. View this post on Instagram Been an amazing comeback over the last 2 years. Thank you for the support. A post shared by Tyson Fury (@gypsyking101) on Feb 29, 2020 at 8:53am PST Box Tengdar fréttir Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30 „Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Tyson Fury var í miklum ham í bardaganum gegn Deontay Wilder og einnig eftir hann. 23. febrúar 2020 11:52 Fury stýrði fjöldasöng eftir sjö lotu bardaga Tyson Fury hefur á sínum ferli unnið alla stóru titlana í þungavigt eftir að hann vann WBC-titilinn af Deontay Wilder í Las Vegas um helgina með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. 24. febrúar 2020 07:00 „Yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM 1966“ Flest hnefaleikaáhugafólk vonast til að sjá Englendinganna Tyson Fury og Anthony Joshua mætast í hringnum. 24. febrúar 2020 12:30 Kennir inngöngumúnderingunni um tapið fyrir Fury Deontay Wilder segir að búningurinn sem hann var í er hann gekk inn í hringinn hafi verið of þungur og átt þátt í því að hann tapaði fyrir Tyson Fury. 25. febrúar 2020 14:30 Kolbeinn átti að æfa með Fury fyrir bardagann við Wilder Kolbeinn Kristinsson og Tyson Fury eru með sama þjálfara, Javan "SugarHill“ Stewart. 25. febrúar 2020 09:00 Wilder ætlar að rota Fury og toppa Ali Bandaríski boxarinn ætlar að komast í sögubækurnar með því að sigra Tyson Fury. 19. febrúar 2020 14:00 Kolbeinn kominn á samning hjá stórri umboðsskrifstofu sem gæti flýtt för hans upp metorðastigann Eini íslenski atvinnuboxarinn er kominn á samning hjá stórri umboðsskrifstofu. Hann segir að það ætti að hjálpa honum að klífa metorðastigann hraðar. 25. febrúar 2020 12:00 Fury fékk höfðinglegar móttökur | Myndband Fjöldi fólks tók á móti heimsmeistaranum við komuna til Manchester. 25. febrúar 2020 20:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Ljóst er að Deontay Wilder og Tyson Fury munu mætast í þriðja sinn í hringnum eftir að Wilder nýtti sér ákvæði í samningi þeirra frá síðasta bardaga til að skora á Fury. pic.twitter.com/nanMke2BqQ — Deontay Wilder (@BronzeBomber) February 29, 2020 Wilder nýtti sér samfélagsmiðilinn Twitter til að skora á hinn Fury en þeir hafa nú mæst tvívegis í baráttu um heimsmeistaratitilinn í þungavigt. Breski sprelligosinn Fury vann Wilder í síðustu viðureign þar sem þjálfarateymi Wilder kastaði inn handklæðinu í 7. lotu eftir að hann virtist hafa fengið heilahristing. Sjá einnig: Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Þó Wilder hafi verið einkar ósáttur með þá ákvörðun hefur hann ákveðið að halda þjálfarateymi sínu. Fury, sem er aðeins 32 ára, hefur barist við þunglyndi og eiturlyfjafíkn undanfarin misseri. Hann virðist hafa unnið bug á þeim djöflum en hinn 34 ára gamli Wilder átti aldrei roð í Bretann í bardaga þeirra á dögunum. Fyrsta bardaga þeirra félaga lauk með jafntefli í desember 2018. Fyrir síðustu rimmu talaði Wilder niður til Fury og gerði lítið úr þunglyndi hans sem og að hann hefði íhugað sjálfsvíg. Það virðist hafa kveikt eld í iðrum Fury sem eins og áður sagði vann örugglega. Því miður fá unnendur hnefaleika ekki al-breskan draumatitilbardaga en reiknað var með því að Fury og Anthony Joshua myndu mætast eftir að Fury náði beltinu af Wilder. Nú þarf Fury hins vegar að rota Wilder aftur svo við getum fengið baráttuna um Bretland.Sjá einnig: „Yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM 1966“ Talið er að þeir Fury og Wilder loki þríleiknum í sumar. View this post on Instagram Been an amazing comeback over the last 2 years. Thank you for the support. A post shared by Tyson Fury (@gypsyking101) on Feb 29, 2020 at 8:53am PST
Box Tengdar fréttir Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30 „Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Tyson Fury var í miklum ham í bardaganum gegn Deontay Wilder og einnig eftir hann. 23. febrúar 2020 11:52 Fury stýrði fjöldasöng eftir sjö lotu bardaga Tyson Fury hefur á sínum ferli unnið alla stóru titlana í þungavigt eftir að hann vann WBC-titilinn af Deontay Wilder í Las Vegas um helgina með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. 24. febrúar 2020 07:00 „Yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM 1966“ Flest hnefaleikaáhugafólk vonast til að sjá Englendinganna Tyson Fury og Anthony Joshua mætast í hringnum. 24. febrúar 2020 12:30 Kennir inngöngumúnderingunni um tapið fyrir Fury Deontay Wilder segir að búningurinn sem hann var í er hann gekk inn í hringinn hafi verið of þungur og átt þátt í því að hann tapaði fyrir Tyson Fury. 25. febrúar 2020 14:30 Kolbeinn átti að æfa með Fury fyrir bardagann við Wilder Kolbeinn Kristinsson og Tyson Fury eru með sama þjálfara, Javan "SugarHill“ Stewart. 25. febrúar 2020 09:00 Wilder ætlar að rota Fury og toppa Ali Bandaríski boxarinn ætlar að komast í sögubækurnar með því að sigra Tyson Fury. 19. febrúar 2020 14:00 Kolbeinn kominn á samning hjá stórri umboðsskrifstofu sem gæti flýtt för hans upp metorðastigann Eini íslenski atvinnuboxarinn er kominn á samning hjá stórri umboðsskrifstofu. Hann segir að það ætti að hjálpa honum að klífa metorðastigann hraðar. 25. febrúar 2020 12:00 Fury fékk höfðinglegar móttökur | Myndband Fjöldi fólks tók á móti heimsmeistaranum við komuna til Manchester. 25. febrúar 2020 20:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30
„Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Tyson Fury var í miklum ham í bardaganum gegn Deontay Wilder og einnig eftir hann. 23. febrúar 2020 11:52
Fury stýrði fjöldasöng eftir sjö lotu bardaga Tyson Fury hefur á sínum ferli unnið alla stóru titlana í þungavigt eftir að hann vann WBC-titilinn af Deontay Wilder í Las Vegas um helgina með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. 24. febrúar 2020 07:00
„Yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM 1966“ Flest hnefaleikaáhugafólk vonast til að sjá Englendinganna Tyson Fury og Anthony Joshua mætast í hringnum. 24. febrúar 2020 12:30
Kennir inngöngumúnderingunni um tapið fyrir Fury Deontay Wilder segir að búningurinn sem hann var í er hann gekk inn í hringinn hafi verið of þungur og átt þátt í því að hann tapaði fyrir Tyson Fury. 25. febrúar 2020 14:30
Kolbeinn átti að æfa með Fury fyrir bardagann við Wilder Kolbeinn Kristinsson og Tyson Fury eru með sama þjálfara, Javan "SugarHill“ Stewart. 25. febrúar 2020 09:00
Wilder ætlar að rota Fury og toppa Ali Bandaríski boxarinn ætlar að komast í sögubækurnar með því að sigra Tyson Fury. 19. febrúar 2020 14:00
Kolbeinn kominn á samning hjá stórri umboðsskrifstofu sem gæti flýtt för hans upp metorðastigann Eini íslenski atvinnuboxarinn er kominn á samning hjá stórri umboðsskrifstofu. Hann segir að það ætti að hjálpa honum að klífa metorðastigann hraðar. 25. febrúar 2020 12:00
Fury fékk höfðinglegar móttökur | Myndband Fjöldi fólks tók á móti heimsmeistaranum við komuna til Manchester. 25. febrúar 2020 20:00