Gagnrýndu upplegg Þórs/KA í Kópavoginum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. ágúst 2020 09:45 Leikmenn Þórs/KA voru í stökustu vandræðum gegn Blikum. Vísir Pepsi Max Mörkin gagnrýndu upplegg Þórs/KA er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í nýliðinni viku. Breiðablik vann leikinn 7-0. Í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudagskvöld var upplegg Þórs/KA gegn toppliði Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna gagnrýnt. Blikar höfðu unnið FH 7-0 í umferðinni áður og áttu enn eftir að fá á sig mark í deildinni. Það breyttist ekki eftir leik liðanna en Blikar unnu annan leikinn í röð 7-0. „Það er eitt sem ég spyr með Andra Hjörvar [Albertsson, þjálfara Þór/KA], þú ert að mæta í leik á móti Blikum. Ég veit að það er þétt dagskrá en hann er með Margréti Árnadóttur, Karen Maríu [Sigurgeirsdóttur] og Huldu Ósk [Jónsdóttur] allar út úr liðinu. Ég veit að það eru þannig tímar að við þurfum að hvíla leikmenn en þetta eru kornungir leikmenn,“ sagði Helena Ólafsdóttir þáttastjórnandi. Margrét Lára Viðarsdóttir, einn albesti leikmaður Íslands frá upphafi og sérfræðingur tók við orðinu. „Í ljósi þess að það hafa líka verið frí inn á milli þá vill maður sjá þessi lið spila á sínum bestu leikmönnum því þau þurfa á því að halda. Hann spilaði svipaða taktík gegn Val á Hlíðarenda. Þegar Valur var komið í ágætis forskot þá fer hann að taka út sína helstu leikmenn. Auðvitað velur hann sitt lið en ég held breiddin hjá Þór/KA sé ekki slík að hann geti rumpað út þrem til fjórum leikmönnum milli leikja.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá innslag þáttarins sem má sjá umfjöllun Vísis um leikinn, mörk Blika, sem og viðtal við Þorstein Halldórsson, þjálfara Breiðabliks. Klippa: Fylkir og Stjarnan gerðu jafntfli Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. 19. ágúst 2020 20:45 Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin Topplið Breiðabliks skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. 19. ágúst 2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. 19. ágúst 2020 21:10 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Pepsi Max Mörkin gagnrýndu upplegg Þórs/KA er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í nýliðinni viku. Breiðablik vann leikinn 7-0. Í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudagskvöld var upplegg Þórs/KA gegn toppliði Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna gagnrýnt. Blikar höfðu unnið FH 7-0 í umferðinni áður og áttu enn eftir að fá á sig mark í deildinni. Það breyttist ekki eftir leik liðanna en Blikar unnu annan leikinn í röð 7-0. „Það er eitt sem ég spyr með Andra Hjörvar [Albertsson, þjálfara Þór/KA], þú ert að mæta í leik á móti Blikum. Ég veit að það er þétt dagskrá en hann er með Margréti Árnadóttur, Karen Maríu [Sigurgeirsdóttur] og Huldu Ósk [Jónsdóttur] allar út úr liðinu. Ég veit að það eru þannig tímar að við þurfum að hvíla leikmenn en þetta eru kornungir leikmenn,“ sagði Helena Ólafsdóttir þáttastjórnandi. Margrét Lára Viðarsdóttir, einn albesti leikmaður Íslands frá upphafi og sérfræðingur tók við orðinu. „Í ljósi þess að það hafa líka verið frí inn á milli þá vill maður sjá þessi lið spila á sínum bestu leikmönnum því þau þurfa á því að halda. Hann spilaði svipaða taktík gegn Val á Hlíðarenda. Þegar Valur var komið í ágætis forskot þá fer hann að taka út sína helstu leikmenn. Auðvitað velur hann sitt lið en ég held breiddin hjá Þór/KA sé ekki slík að hann geti rumpað út þrem til fjórum leikmönnum milli leikja.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá innslag þáttarins sem má sjá umfjöllun Vísis um leikinn, mörk Blika, sem og viðtal við Þorstein Halldórsson, þjálfara Breiðabliks. Klippa: Fylkir og Stjarnan gerðu jafntfli
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. 19. ágúst 2020 20:45 Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin Topplið Breiðabliks skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. 19. ágúst 2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. 19. ágúst 2020 21:10 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. 19. ágúst 2020 20:45
Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin Topplið Breiðabliks skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. 19. ágúst 2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. 19. ágúst 2020 21:10