Kellyanne Conway yfirgefur Hvíta húsið Sylvía Hall og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 24. ágúst 2020 06:31 Donald Trump og Kellyanne Conway eftir sigur í forsetakosningunum árið 2016. Vísir/Getty Kellyanne Conway, aðalráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, og sú sem einna lengst hefur starfað með forsetanum í Hvíta húsinu, ætlar að láta af störfum fyrir mánaðamót til þess að einbeita sér að uppeldi barna sinna. Eiginmaður hennar George Conway ætlar sér einnig að hætta afskiptum af stjórnmálum en hann hefur verið einn helsti gagnrýnandi Donalds Trump úr röðum Repúblikana og stofnaði meðal annars hópinn The Lincoln Project, sem samanstendur af hægrisinnuðum Bandaríkjamönnum sem vilja koma forsetanum frá völdum. Þau eiga börn á unglingsaldri og á aðeins nokkrum klukkustundum áður en Conway tilkynnti um afsögn sína vakti tíst frá dóttur þeirra mikla athygli á Twitter þar sem hún sagði að starf móður hennar hefði eyðilagt líf sitt. Það væri hræðilegt að horfa upp á hana ganga þann veg áfram. Slíkt væri eigingjarnt og snerist aðeins um peninga og frægð. my mother’s job ruined my life to begin with. heartbreaking that she continues to go down that path after years of watching her children suffer. selfish. it’s all about money and fame, ladies and gentlemen.— CLAUDIA CONWAY (@claudiamconwayy) August 23, 2020 Conway er á meðal ræðumanna á landsþingi Repúblíkana sem fer fram síðar í vikunni en samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins er óvíst hvort af því verði eftir uppsögn hennar. Dóttir hennar hafði gagnrýnt það á samfélagsmiðlum í vikunni og sagðist vera miður sín vegna þess, en hún hefur verið afar gagnrýnin á forsetann og hans störf. i’m devasted that my mother is actually speaking at the RNC. like DEVASTATED beyond compare— CLAUDIA CONWAY (@claudiamconwayy) August 23, 2020 there is no one who hates @realDonaldTrump more than me 😍— CLAUDIA CONWAY (@claudiamconwayy) August 16, 2020 Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Erlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Kellyanne Conway, aðalráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, og sú sem einna lengst hefur starfað með forsetanum í Hvíta húsinu, ætlar að láta af störfum fyrir mánaðamót til þess að einbeita sér að uppeldi barna sinna. Eiginmaður hennar George Conway ætlar sér einnig að hætta afskiptum af stjórnmálum en hann hefur verið einn helsti gagnrýnandi Donalds Trump úr röðum Repúblikana og stofnaði meðal annars hópinn The Lincoln Project, sem samanstendur af hægrisinnuðum Bandaríkjamönnum sem vilja koma forsetanum frá völdum. Þau eiga börn á unglingsaldri og á aðeins nokkrum klukkustundum áður en Conway tilkynnti um afsögn sína vakti tíst frá dóttur þeirra mikla athygli á Twitter þar sem hún sagði að starf móður hennar hefði eyðilagt líf sitt. Það væri hræðilegt að horfa upp á hana ganga þann veg áfram. Slíkt væri eigingjarnt og snerist aðeins um peninga og frægð. my mother’s job ruined my life to begin with. heartbreaking that she continues to go down that path after years of watching her children suffer. selfish. it’s all about money and fame, ladies and gentlemen.— CLAUDIA CONWAY (@claudiamconwayy) August 23, 2020 Conway er á meðal ræðumanna á landsþingi Repúblíkana sem fer fram síðar í vikunni en samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins er óvíst hvort af því verði eftir uppsögn hennar. Dóttir hennar hafði gagnrýnt það á samfélagsmiðlum í vikunni og sagðist vera miður sín vegna þess, en hún hefur verið afar gagnrýnin á forsetann og hans störf. i’m devasted that my mother is actually speaking at the RNC. like DEVASTATED beyond compare— CLAUDIA CONWAY (@claudiamconwayy) August 23, 2020 there is no one who hates @realDonaldTrump more than me 😍— CLAUDIA CONWAY (@claudiamconwayy) August 16, 2020
Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Erlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira