Knattspyrnukona í sóttkví í fjórða sinn: Passa sig að festast ekki á sófanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2020 09:30 Ingunn Haraldsdóttir í leik með KR-liðinu. Hún er fyrirliði liðsins. Vísir/Vilhelm Fyrirliði kvennaliðs KR-inga í knattspyrnu er komin í sóttkví í fjórða sinn í ár en ekkert verður að leik Fylkis og KR í kvöld þar sem KR-liðið eru komið í sóttkví í þriðja sinn á tímabilinu. Ingunn Haraldsdóttir, fyrirliði KR, hefur ekki aðeins farið þrisvar sinnum í sóttkví í sumar með félögum sínum í KR-liðinu heldur þurfti hún einnig að fara einu sinni til viðbótar. „Maður veit ekki alveg hvort maður eigi að hlæja eða gráta," sagði Ingunn Haraldsdóttir við Mist Rúnarsdóttur í hlaðvarpsþættinum Heimavellinum. Ingunn er á því að sóttkvíin geti samt þjappað KR-liðinu saman sem lið því þær eru náttúrulega allar að glíma við það saman. Það breytir ekki því að þetta reynir á andlegu hlið liðsins. Ingunn í sóttkví í fjórða sinn: Alveg ótrúleg óheppni https://t.co/E8TgSQZXFD— Fótbolti.net (@Fotboltinet) August 24, 2020 Það hjálpar örugglega ekki heldur til að KR-liðið situr í fallsæti í Pepsi Max deildinni og því vilja KR-konur komast sem fyrst út á völl til að breyta því. KR hefur fengið sjö stig eins og Þróttur en er með lakari markatölu. KR konur losnuðu reyndar úr sóttkví fyrir rúmri viku síðan og þær náðu að spila einn leik gegn Val áður en liðið þurfti að fara aftur í sóttkví. Ingunn segir í viðtalinu að leikmenn KR hafi frétt í gegnum fjölmiðla að liðið væri að fara í sóttkví aftur. Það góða við að er að hafa oft áður í sóttkví er að Ingunn Haraldsdóttir veit nákvæmlega hvað hún er að fara út í. „Það þarf að passa sig að festast ekki á sófanum, það er númer eitt, tvö og þrjú. Maður getur farið í göngutúra og tek alltaf æfingar. Maður verður að halda sér í ágætis rútínu, vera ekki að sofa til hádegis. Ég hef líka núna skólann og það er ágætt," sagði Ingunn Haraldsdóttir við Mist Rúnarsdóttur í hlaðvarpsþættinum Heimavellinum. Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KR Reykjavík Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Sjá meira
Fyrirliði kvennaliðs KR-inga í knattspyrnu er komin í sóttkví í fjórða sinn í ár en ekkert verður að leik Fylkis og KR í kvöld þar sem KR-liðið eru komið í sóttkví í þriðja sinn á tímabilinu. Ingunn Haraldsdóttir, fyrirliði KR, hefur ekki aðeins farið þrisvar sinnum í sóttkví í sumar með félögum sínum í KR-liðinu heldur þurfti hún einnig að fara einu sinni til viðbótar. „Maður veit ekki alveg hvort maður eigi að hlæja eða gráta," sagði Ingunn Haraldsdóttir við Mist Rúnarsdóttur í hlaðvarpsþættinum Heimavellinum. Ingunn er á því að sóttkvíin geti samt þjappað KR-liðinu saman sem lið því þær eru náttúrulega allar að glíma við það saman. Það breytir ekki því að þetta reynir á andlegu hlið liðsins. Ingunn í sóttkví í fjórða sinn: Alveg ótrúleg óheppni https://t.co/E8TgSQZXFD— Fótbolti.net (@Fotboltinet) August 24, 2020 Það hjálpar örugglega ekki heldur til að KR-liðið situr í fallsæti í Pepsi Max deildinni og því vilja KR-konur komast sem fyrst út á völl til að breyta því. KR hefur fengið sjö stig eins og Þróttur en er með lakari markatölu. KR konur losnuðu reyndar úr sóttkví fyrir rúmri viku síðan og þær náðu að spila einn leik gegn Val áður en liðið þurfti að fara aftur í sóttkví. Ingunn segir í viðtalinu að leikmenn KR hafi frétt í gegnum fjölmiðla að liðið væri að fara í sóttkví aftur. Það góða við að er að hafa oft áður í sóttkví er að Ingunn Haraldsdóttir veit nákvæmlega hvað hún er að fara út í. „Það þarf að passa sig að festast ekki á sófanum, það er númer eitt, tvö og þrjú. Maður getur farið í göngutúra og tek alltaf æfingar. Maður verður að halda sér í ágætis rútínu, vera ekki að sofa til hádegis. Ég hef líka núna skólann og það er ágætt," sagði Ingunn Haraldsdóttir við Mist Rúnarsdóttur í hlaðvarpsþættinum Heimavellinum.
Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KR Reykjavík Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Sjá meira