Sló 26 ára gamalt heimsmet í kvöld | Á nú heimsmet innan- og utanhúss Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2020 23:00 Armand Duplantis sáttur eftir að hafa sett heimsmet. Paolo Bruno/Getty Images Hinn tvítugi Armand Duplantis sló 26 ára gamalt heimsmet Sergej Bubka í stangarstökki – utandyra – í gærkvöld. Demantsmótaröðin í frjálsum íþróttum fer fram í Róm og gerði Duplantis sér lítið fyrir og stökk yfir 6.15 metra. Armand Duplantis flaug yfir 6.15 og setti þar með heimsmet.Paolo Bruno/Getty Images Úkraínumaðurinn Bubka stökk 6.14 metra sumarið 1994. Hann átti bæði metin innan- og utanhúss en Duplantis - sem er sænskur ríkisborgari þrátt fyrir að vera fæddur í Bandaríkjunum - bætti metið innanhúss í febrúar á þessu ári. Duplantis hefur þarf með bætt bæði heimsmet Bubka. Mondo Duplantis breaks Sergey Bubka's outdoor pole vault world record. (Mondo already has overall record from indoors) New all-time outdoor list: Duplantis-6.15mBubka-6.14m Bubka-6.13m Bubka-6.12m Bubka-6.11m Bubka: 6.10m Bubka: 6.09m Bubka: 6.08m https://t.co/QG2sEeyIwM— Nick Zaccardi (@nzaccardi) September 17, 2020 „Stangarstökk er eina íþróttin með tvö mismunandi heimsmet svo ég ákvað bara að útrýma öllum misskilning og slá bæði metin,“ sagði Duplantis og hló eftir að hafa bætt heimsmetið í kvöld. Norski miðillinn Verdens Gang greindi frá. Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjá meira
Hinn tvítugi Armand Duplantis sló 26 ára gamalt heimsmet Sergej Bubka í stangarstökki – utandyra – í gærkvöld. Demantsmótaröðin í frjálsum íþróttum fer fram í Róm og gerði Duplantis sér lítið fyrir og stökk yfir 6.15 metra. Armand Duplantis flaug yfir 6.15 og setti þar með heimsmet.Paolo Bruno/Getty Images Úkraínumaðurinn Bubka stökk 6.14 metra sumarið 1994. Hann átti bæði metin innan- og utanhúss en Duplantis - sem er sænskur ríkisborgari þrátt fyrir að vera fæddur í Bandaríkjunum - bætti metið innanhúss í febrúar á þessu ári. Duplantis hefur þarf með bætt bæði heimsmet Bubka. Mondo Duplantis breaks Sergey Bubka's outdoor pole vault world record. (Mondo already has overall record from indoors) New all-time outdoor list: Duplantis-6.15mBubka-6.14m Bubka-6.13m Bubka-6.12m Bubka-6.11m Bubka: 6.10m Bubka: 6.09m Bubka: 6.08m https://t.co/QG2sEeyIwM— Nick Zaccardi (@nzaccardi) September 17, 2020 „Stangarstökk er eina íþróttin með tvö mismunandi heimsmet svo ég ákvað bara að útrýma öllum misskilning og slá bæði metin,“ sagði Duplantis og hló eftir að hafa bætt heimsmetið í kvöld. Norski miðillinn Verdens Gang greindi frá.
Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjá meira