Basti: Leyfið manninum að spila nokkra leiki áður en þið farið að dæma hann Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 17. september 2020 22:20 Sebastian Alexandersson var sáttur með stigið. vísir/vilhelm Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með stigið sem hans lið náði í gegn Aftureldingu Í Olís-deild karla í kvöld. Hann var þó ekki á allt sáttur með dómgæsluna í leik kvöldsins. „Ég er gríðarlega ánægður með stigið. Við erum ekkert í frábærri stöðu en mér fannst við alveg eiga það skilið og jafnvel eitthvað meira, ég veit það ekki,“ sagði Sebastian Alexanderson, þjálfari Fram eftir jafntefli við Aftureldingu í kvöld. Frammarar áttu erfitt með að stoppa öflugan sóknarleik Aftureldingar sem voru tveimur mörkum yfir, 13-15 þegar flautað var til hálfleiks. Þeir komu mun ákveðnari inn í seinni hálfleik en dugði það ekki til að hirða stigin tvö. „Varnarleikurinn okkar er vanalega okkar sterkasta vopn og Afturelding fór illa með varnarleikinn hjá okkur í dag og þar af leiðandi fengum við ekki markvörslu. Það sýnir bara hversu klókur þjálfari Gunni er.“ Sebastian var óánægður með aðgerðaleysi dómararanna varðandi brot á Rógva Dal Christiansen. „Í fyrsta lagi er ég ekki dómari. En mér finnst að línumaðurinn okkar sé ekki að fá sanngjarna meðferð. Það eru ekki búnar tvær umferðir af mótinu og fjölmiðlar og aðrir þjálfarar eru þegar byrjaðir að útmála hann sem einhvern fauta. Mér finnst þetta hafa áhrif á fólk. Leyfið þið manninum að spila nokkra leiki áður en þið farið að dæma hann.” „Menn eru að detta hérna af honum að reyna að hanga í honum og strák greyið fær ekki neitt. En ég er ekki dómari og get ekki tekið ákvörðun um hvort þetta sé rétt eða rangt.“ Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Fram Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Fleiri fréttir Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Sjá meira
Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með stigið sem hans lið náði í gegn Aftureldingu Í Olís-deild karla í kvöld. Hann var þó ekki á allt sáttur með dómgæsluna í leik kvöldsins. „Ég er gríðarlega ánægður með stigið. Við erum ekkert í frábærri stöðu en mér fannst við alveg eiga það skilið og jafnvel eitthvað meira, ég veit það ekki,“ sagði Sebastian Alexanderson, þjálfari Fram eftir jafntefli við Aftureldingu í kvöld. Frammarar áttu erfitt með að stoppa öflugan sóknarleik Aftureldingar sem voru tveimur mörkum yfir, 13-15 þegar flautað var til hálfleiks. Þeir komu mun ákveðnari inn í seinni hálfleik en dugði það ekki til að hirða stigin tvö. „Varnarleikurinn okkar er vanalega okkar sterkasta vopn og Afturelding fór illa með varnarleikinn hjá okkur í dag og þar af leiðandi fengum við ekki markvörslu. Það sýnir bara hversu klókur þjálfari Gunni er.“ Sebastian var óánægður með aðgerðaleysi dómararanna varðandi brot á Rógva Dal Christiansen. „Í fyrsta lagi er ég ekki dómari. En mér finnst að línumaðurinn okkar sé ekki að fá sanngjarna meðferð. Það eru ekki búnar tvær umferðir af mótinu og fjölmiðlar og aðrir þjálfarar eru þegar byrjaðir að útmála hann sem einhvern fauta. Mér finnst þetta hafa áhrif á fólk. Leyfið þið manninum að spila nokkra leiki áður en þið farið að dæma hann.” „Menn eru að detta hérna af honum að reyna að hanga í honum og strák greyið fær ekki neitt. En ég er ekki dómari og get ekki tekið ákvörðun um hvort þetta sé rétt eða rangt.“
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Fram Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Fleiri fréttir Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Sjá meira