Dagskráin í dag: Olís-deildir, Seinni bylgjan, Pepsi Max, opna bandaríska og meira til Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2020 06:00 ÍBV mætir Haukum í dag. Vísir/HAG Það er sannkölluð veisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag og kvöld. Olís-deildir karla og kvenna, Pepsi Max deild karla, opna bandaríska meistaramótið í golfi, Seinni bylgjan ásamt bæði ítalska og spænska fótboltanum eru á dagskrá í dag. Við hefjum daginn á Hafnafjarðarslaginn í Olís-deild kvenna. FH-ingar heimsækja Hauka að Ásvöllum en bæði lið töpuðu stórt í fyrstu umfeðr deildarinnar. Það verður því hart barist í dag en útsending hefst klukkan 14.35. Klukkan 17:20 hefst svo bein útsending frá leik Hauka og ÍBV í Olís-deild karla. Bæði lið unnu sína leiki í fyrstu umferð og því má einnig reikna með hörkuleik en leikurinn fer einnig fram að Ásvöllum. Beint eftir leik verður Seinni Bylgjan svo í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum daginn einstaklega snemma á Stöð 2 Sport 2 en stórleikur Nottingham Forest og Cardiff City í ensku B-deildinni er á dagskrá klukkan 10.55. Frá Englandi færum við okkur til Ítalíu en leikur Fiorentina og Torino er í beinni klukkan 15:50. Klukkan 18:50 er förinni svo heitið til Spánar þar sem Celta Vigo og Valencia mætast. Stöð 2 Sport 3 Einn leikur er á dagskrá í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu en KA-menn geta svo gott sem sent Fjölni niður í Lengjudeildina er liðin mætast á Extra-vellinum í Grafarvogi. Útsending hefst klukkan 13:50 og leikurinn tíu mínútum síðar. Stöð 2 e-Sport Við nýtum rafíþróttarás okkar fyrir knattspyrnu í dag og verða tveir leikir í beinni útsendingu stöðvarinnar. Klukka 16:20 hefst útsending fyrir leik Getafa og Osasuna. Að honum loknum, klukkan 18.25 sýnum við leik Hellas Verona og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Golfstöðin Við höldum áfram að sýna frá opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Útsendingin hefst klukkan 16.00 og lýkur 23.05. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Ítalski boltinn Spænski boltinn Fótbolti Pepsi Max-deild karla Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira
Það er sannkölluð veisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag og kvöld. Olís-deildir karla og kvenna, Pepsi Max deild karla, opna bandaríska meistaramótið í golfi, Seinni bylgjan ásamt bæði ítalska og spænska fótboltanum eru á dagskrá í dag. Við hefjum daginn á Hafnafjarðarslaginn í Olís-deild kvenna. FH-ingar heimsækja Hauka að Ásvöllum en bæði lið töpuðu stórt í fyrstu umfeðr deildarinnar. Það verður því hart barist í dag en útsending hefst klukkan 14.35. Klukkan 17:20 hefst svo bein útsending frá leik Hauka og ÍBV í Olís-deild karla. Bæði lið unnu sína leiki í fyrstu umferð og því má einnig reikna með hörkuleik en leikurinn fer einnig fram að Ásvöllum. Beint eftir leik verður Seinni Bylgjan svo í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum daginn einstaklega snemma á Stöð 2 Sport 2 en stórleikur Nottingham Forest og Cardiff City í ensku B-deildinni er á dagskrá klukkan 10.55. Frá Englandi færum við okkur til Ítalíu en leikur Fiorentina og Torino er í beinni klukkan 15:50. Klukkan 18:50 er förinni svo heitið til Spánar þar sem Celta Vigo og Valencia mætast. Stöð 2 Sport 3 Einn leikur er á dagskrá í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu en KA-menn geta svo gott sem sent Fjölni niður í Lengjudeildina er liðin mætast á Extra-vellinum í Grafarvogi. Útsending hefst klukkan 13:50 og leikurinn tíu mínútum síðar. Stöð 2 e-Sport Við nýtum rafíþróttarás okkar fyrir knattspyrnu í dag og verða tveir leikir í beinni útsendingu stöðvarinnar. Klukka 16:20 hefst útsending fyrir leik Getafa og Osasuna. Að honum loknum, klukkan 18.25 sýnum við leik Hellas Verona og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Golfstöðin Við höldum áfram að sýna frá opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Útsendingin hefst klukkan 16.00 og lýkur 23.05.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Ítalski boltinn Spænski boltinn Fótbolti Pepsi Max-deild karla Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira