Nokkrar konur sem fengu ranga niðurstöðu úr leghálsskimun þurfa að fara í keiluskurð Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 18. september 2020 17:19 Ágúst Ingi Ágústsson er yfirlæknir leitarsviðs Krabbameinsfélagsins. Vísir/Arnar Nokkrar konur sem fengu ranga niðurstöðu í leghálsskimun hjá Krabbameinsfélaginu reyndust vera með það alvarlegar frumubreytingar að þær þurfa að fara í keiluskurð. Krabbameinsfélagið ráðleggur viðkomandi konum að gangast undir keiluskurð. Krabbameinsfélagið hefur lokið við endurskoðun á 3.300 sýnum af þeim rúmlega sex þúsund sem þarf að endurskoða eftir að mistök uppgötvuðust í sumar. Ágúst Ingi Ágústsson, sviðsstjóri leitarsviðs Krabbameinsfélagsins, segir að konurnar sem reyndust hafa miklar frumubreytingar séu ekki fleiri en tíu. Hann vill hins vegar ekki upplýsa um nákvæman fjölda þeirra. „Þetta eru allt saman frumubreytingar, það er ekki krabbamein, en það eru einstaka sem eru með slæmar frumubreytingar og í þeim tilfellum ráðleggjum við keiluskurð,“ segir Ágúst í samtali við fréttastofu. Aðspurður hvort að þessi mistök breyti einhverju fyrir þessar konur og hvort þær séu í verri stöðu nú heldur en ef þetta hefði komið í ljós árið 2018 segir Ágúst: „Það sem við getum sagt er að sem betur fer þá hafa enn sem komið er ekki greinst nein krabbameinstilfelli þannig að ég myndi segja að það hefði ekki breytt miklu. Við erum að ná að bregðast við í tæka tíð því sem þarf að bregðast við.“ En hefði verið betra að uppgötva þetta á sínum tíma? „Okkur hefði þótt það þægilegra en þeim er ekki hætta búin fyrst okkur hefur tekist að greina þær í tæka tíð.“ Mistök við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Nokkrar konur sem fengu ranga niðurstöðu í leghálsskimun hjá Krabbameinsfélaginu reyndust vera með það alvarlegar frumubreytingar að þær þurfa að fara í keiluskurð. Krabbameinsfélagið ráðleggur viðkomandi konum að gangast undir keiluskurð. Krabbameinsfélagið hefur lokið við endurskoðun á 3.300 sýnum af þeim rúmlega sex þúsund sem þarf að endurskoða eftir að mistök uppgötvuðust í sumar. Ágúst Ingi Ágústsson, sviðsstjóri leitarsviðs Krabbameinsfélagsins, segir að konurnar sem reyndust hafa miklar frumubreytingar séu ekki fleiri en tíu. Hann vill hins vegar ekki upplýsa um nákvæman fjölda þeirra. „Þetta eru allt saman frumubreytingar, það er ekki krabbamein, en það eru einstaka sem eru með slæmar frumubreytingar og í þeim tilfellum ráðleggjum við keiluskurð,“ segir Ágúst í samtali við fréttastofu. Aðspurður hvort að þessi mistök breyti einhverju fyrir þessar konur og hvort þær séu í verri stöðu nú heldur en ef þetta hefði komið í ljós árið 2018 segir Ágúst: „Það sem við getum sagt er að sem betur fer þá hafa enn sem komið er ekki greinst nein krabbameinstilfelli þannig að ég myndi segja að það hefði ekki breytt miklu. Við erum að ná að bregðast við í tæka tíð því sem þarf að bregðast við.“ En hefði verið betra að uppgötva þetta á sínum tíma? „Okkur hefði þótt það þægilegra en þeim er ekki hætta búin fyrst okkur hefur tekist að greina þær í tæka tíð.“
Mistök við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira