Vill ólmur hitta fyrsta Íslendinginn í Andorra og Haukur tekur vel í það Sindri Sverrisson skrifar 22. september 2020 10:00 Haukur Helgi Pálsson flutti til Andorra í sumar. Það hefur ekki verið mikið að gera hjá heiðursræðismanni Íslands í Andorra en hann fagnar því ákaft að nú sé loksins Íslendingur fluttur til landsins. Körfuknattleiksmaðurinn Haukur Helgi Pálsson gekk í raðir Morabanc Andorra í sumar, en liðið spilar í spænsku úrvalsdeildinni. Samkvæmt miðlinum El Principat í Andorra er Haukur þar með fyrstur Íslendinga til að eiga lögheimili í Andorra. Gabriel Espelleta, heiðursræðismaður Íslands, mun vera afar kátur yfir þessum tímamótum og hefur óskað eftir því að fá að hitta Hauk. Það ætti heldur betur að geta gengið eftir því íslenski landsliðsmaðurinn segist glaður vilja hitta Espelleta. Would be happy to meet and touch elbows https://t.co/SnJ51zKnvs— Haukur Helgi Palsson (@haukurpalsson) September 22, 2020 Haukur byrjaði tímabilið með liði Andorra vel en hann nýtti öll skot sín og skoraði níu stig er liðið vann Ucam Murcia, 84-66, í fyrstu umferð. Hann mætir svo næst Martin Hermannssyni og félögum í Valencia á morgun kl. 17, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Martin í tapliði en Haukur klikkaði ekki á skoti Martin Hermannsson komst ekki á blað hjá Valencia er liðið tapaði í spennuleik gegn Systems Baskonia, 76-73, í fyrstu umferð spænska körfuboltans. 20. september 2020 18:34 Haukur Helgi byrjar tímabilið á bikar Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, byrjar nýtt tímabil með liði sínu Andorra á Spáni vel. 6. september 2020 23:00 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Það hefur ekki verið mikið að gera hjá heiðursræðismanni Íslands í Andorra en hann fagnar því ákaft að nú sé loksins Íslendingur fluttur til landsins. Körfuknattleiksmaðurinn Haukur Helgi Pálsson gekk í raðir Morabanc Andorra í sumar, en liðið spilar í spænsku úrvalsdeildinni. Samkvæmt miðlinum El Principat í Andorra er Haukur þar með fyrstur Íslendinga til að eiga lögheimili í Andorra. Gabriel Espelleta, heiðursræðismaður Íslands, mun vera afar kátur yfir þessum tímamótum og hefur óskað eftir því að fá að hitta Hauk. Það ætti heldur betur að geta gengið eftir því íslenski landsliðsmaðurinn segist glaður vilja hitta Espelleta. Would be happy to meet and touch elbows https://t.co/SnJ51zKnvs— Haukur Helgi Palsson (@haukurpalsson) September 22, 2020 Haukur byrjaði tímabilið með liði Andorra vel en hann nýtti öll skot sín og skoraði níu stig er liðið vann Ucam Murcia, 84-66, í fyrstu umferð. Hann mætir svo næst Martin Hermannssyni og félögum í Valencia á morgun kl. 17, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Körfubolti Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Martin í tapliði en Haukur klikkaði ekki á skoti Martin Hermannsson komst ekki á blað hjá Valencia er liðið tapaði í spennuleik gegn Systems Baskonia, 76-73, í fyrstu umferð spænska körfuboltans. 20. september 2020 18:34 Haukur Helgi byrjar tímabilið á bikar Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, byrjar nýtt tímabil með liði sínu Andorra á Spáni vel. 6. september 2020 23:00 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Martin í tapliði en Haukur klikkaði ekki á skoti Martin Hermannsson komst ekki á blað hjá Valencia er liðið tapaði í spennuleik gegn Systems Baskonia, 76-73, í fyrstu umferð spænska körfuboltans. 20. september 2020 18:34
Haukur Helgi byrjar tímabilið á bikar Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, byrjar nýtt tímabil með liði sínu Andorra á Spáni vel. 6. september 2020 23:00