Vaktin: Allt það helsta sem þú þarft að vita um fjárlagafrumvarpið 2021 Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. október 2020 09:00 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. Vísir/vilhelm Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnir í dag fjárlagafrumvarp fyrir árið 2021 og fjármálaáætlun fyrir árin 2021-2025. Blaðamannafundur ráðherra í fjármálaráðuneytinu hefst klukkan 10 og verður sýndur í beinni útsendingu hér á Vísi, á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og í beinni textalýsingu neðst í fréttinni. Fjárlagafrumvarpið er síðasta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna á þessu kjörtímabili. Gera má ráð fyrir að frumvarpið litist þó nokkuð af kreppunni sem nú ríkir vegna kórónuveirufaraldursins en fyrsta umræða um fjárlög og fyrri umræða um fjármálaáætlun verða svo aðalmálin á dagskrá þingsins í næstu viku. Uppfært: Hér má sjá upptöku frá kynningunni í heild sinni. Að lokinni fjárlagakynningu fjármálaráðherra í dag tekur við setning Alþings klukkan 13:30. Þá flytur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stefnuræðu sína klukkan 19:30. Beina textalýsingu af fundinum má finna hér fyrir neðan, ásamt öllu því helsta sem tengist nýju fjárlagafrumvarpi.
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnir í dag fjárlagafrumvarp fyrir árið 2021 og fjármálaáætlun fyrir árin 2021-2025. Blaðamannafundur ráðherra í fjármálaráðuneytinu hefst klukkan 10 og verður sýndur í beinni útsendingu hér á Vísi, á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og í beinni textalýsingu neðst í fréttinni. Fjárlagafrumvarpið er síðasta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna á þessu kjörtímabili. Gera má ráð fyrir að frumvarpið litist þó nokkuð af kreppunni sem nú ríkir vegna kórónuveirufaraldursins en fyrsta umræða um fjárlög og fyrri umræða um fjármálaáætlun verða svo aðalmálin á dagskrá þingsins í næstu viku. Uppfært: Hér má sjá upptöku frá kynningunni í heild sinni. Að lokinni fjárlagakynningu fjármálaráðherra í dag tekur við setning Alþings klukkan 13:30. Þá flytur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stefnuræðu sína klukkan 19:30. Beina textalýsingu af fundinum má finna hér fyrir neðan, ásamt öllu því helsta sem tengist nýju fjárlagafrumvarpi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Fjárlagafrumvarp 2021 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira