Skráði sig í sögubækurnar með sigri á Opna franska | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. október 2020 16:10 Iga Swiatek með bikarinn að loknum úrslitaleiknum. EPA-EFE/IAN LANGSDON Hin pólska Iga Świątek vann í dag Opna franska meistaramótið í tennis. Með því skráði hún sig í sögubækurnar en hún er fyrst allra Pólverja til að landa sigri á risamóti í tennis. Hún lagði Sofi Kenin frá Bandaríkjunum í úrslitum. Kenin átti aldrei roð í Świątek þrátt fyrir að vera í 4. sæti heimslistans. Swiatek hafði þegar lagt Simonu Halep af velli en hún trónir á toppi heimslistans. Því var verkefni dagsins Świątek aldrei ofviða. Hún vann fyrra sett dagsins 6-4 og það síðara 6-1. Sigurinn aldrei í hættu og titillinn kominn í hús. Polish Perfection @iga_swiatek becomes the first Grand Slam singles champion from Poland and does not drop a set en route to her first career title 6-4 6-1 over Kenin.#RolandGarros pic.twitter.com/jRuF4jE3ul— Roland-Garros (@rolandgarros) October 10, 2020 Świątek er aðeins 19 ára gömul og var í 48. sæti heimslistans fyrir mótið. Það kom ekki að sök á hinum fornfræga Roland Garros-velli í París og var Swiatek verðskuldaður sigurvegari. Tennis Pólland Frakkland Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Hin pólska Iga Świątek vann í dag Opna franska meistaramótið í tennis. Með því skráði hún sig í sögubækurnar en hún er fyrst allra Pólverja til að landa sigri á risamóti í tennis. Hún lagði Sofi Kenin frá Bandaríkjunum í úrslitum. Kenin átti aldrei roð í Świątek þrátt fyrir að vera í 4. sæti heimslistans. Swiatek hafði þegar lagt Simonu Halep af velli en hún trónir á toppi heimslistans. Því var verkefni dagsins Świątek aldrei ofviða. Hún vann fyrra sett dagsins 6-4 og það síðara 6-1. Sigurinn aldrei í hættu og titillinn kominn í hús. Polish Perfection @iga_swiatek becomes the first Grand Slam singles champion from Poland and does not drop a set en route to her first career title 6-4 6-1 over Kenin.#RolandGarros pic.twitter.com/jRuF4jE3ul— Roland-Garros (@rolandgarros) October 10, 2020 Świątek er aðeins 19 ára gömul og var í 48. sæti heimslistans fyrir mótið. Það kom ekki að sök á hinum fornfræga Roland Garros-velli í París og var Swiatek verðskuldaður sigurvegari.
Tennis Pólland Frakkland Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira