27 manna Ólympíuhópur fyrir ÓL í Tókýó Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. október 2020 10:01 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á listanum. Vísir/Getty ÍSÍ, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur birt lista yfir þá íþróttamenn sem stefna að þátttöku á Ólympíuleikunum í Tókýó sem fyrirhugaður eru eftir 9 mánuði en setningarathöfnin mun fara fram 23.júlí 2021. Leikarnir áttu að hefjast þann 24.júlí síðastliðinn en var frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldursins og áhrifa hans um allan heim. Í tilkynningu frá ÍSÍ segir að sambandið hafi unnið með sérsamböndum ÍSÍ að því að skilgreina Ólympíuhóp keppaenda vegna leikanna. „Um er að ræða þá aðila sem eru að stefna að þátttöku og vinna markvisst að því að tryggja sér keppnisrétt á leikana sem og þá aðila sem sérsambönd ÍSÍ telji að eigi möguleika á þátttöku m.a. með því að vinna sér þátttökurétt í gegnum úrtökumót. Aðeins einn keppandi hefur náð lágmörkum og tryggt sér þannig keppnisrétt, en það er Anton Sveinn McKee sundmaður.“ segir jafnframt í tilkynningunni. Reglur íþróttagreina eru misjafnar hvað varðar möguleika íþróttafólks á að vinna sér þátttökurétt. Í ákveðnum greinum er miðað við lágmörk sem þarf að ná, meðan í öðrum þarf að keppa á fjölmörgum alþjóðlegum mótum og vinna sér inn stig á heimslista. Lokalisti í þeim greinum á vormánuðum 2021 segir svo til um hvaða keppendur vinna sér þátttökurétt á leikana. Hér fyrir neðan má sjá 27 manna lista af því íþróttafólki sem gæti keppt fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í Tókýó. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
ÍSÍ, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur birt lista yfir þá íþróttamenn sem stefna að þátttöku á Ólympíuleikunum í Tókýó sem fyrirhugaður eru eftir 9 mánuði en setningarathöfnin mun fara fram 23.júlí 2021. Leikarnir áttu að hefjast þann 24.júlí síðastliðinn en var frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldursins og áhrifa hans um allan heim. Í tilkynningu frá ÍSÍ segir að sambandið hafi unnið með sérsamböndum ÍSÍ að því að skilgreina Ólympíuhóp keppaenda vegna leikanna. „Um er að ræða þá aðila sem eru að stefna að þátttöku og vinna markvisst að því að tryggja sér keppnisrétt á leikana sem og þá aðila sem sérsambönd ÍSÍ telji að eigi möguleika á þátttöku m.a. með því að vinna sér þátttökurétt í gegnum úrtökumót. Aðeins einn keppandi hefur náð lágmörkum og tryggt sér þannig keppnisrétt, en það er Anton Sveinn McKee sundmaður.“ segir jafnframt í tilkynningunni. Reglur íþróttagreina eru misjafnar hvað varðar möguleika íþróttafólks á að vinna sér þátttökurétt. Í ákveðnum greinum er miðað við lágmörk sem þarf að ná, meðan í öðrum þarf að keppa á fjölmörgum alþjóðlegum mótum og vinna sér inn stig á heimslista. Lokalisti í þeim greinum á vormánuðum 2021 segir svo til um hvaða keppendur vinna sér þátttökurétt á leikana. Hér fyrir neðan má sjá 27 manna lista af því íþróttafólki sem gæti keppt fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í Tókýó.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira