Ákall gjörgæslulæknis til Íslendinga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2020 10:24 Sjúkrabíll við Landspítalann í Fossvogi. Vísir/Vilhelm Theódór Skúli Sigurðsson, svæfingarlæknir á gjörgæsludeild Landspítalans, biður rjúpnaskyttur og aðra sem finna fyrir yfirgnæfandi ferðaþörf og ævintýramennsku nú um helgina til þess að fara varlega. Ástæðan er einföld. Álagið á gjörgæsludeildinni er gríðarlegt. Theódór deildi því með landsmönnum á Facebook í gær, undir yfirskriftinni ákall gjörgæslulæknis til Íslendinga, að báðar gjörgæsludeildar Landspítalans hefðu verið yfirfullar aðfaranótt föstudags. Lífsbjargandi aðgerðir væru í gangi á mörgum skurðstofum. Erfið helgi væri framundan og svo vikur sem muni reyna á landsmenn alla. Almannavarnir hafa hvatt fólk til að vera ekki á ferðalagi landshluta á milli þessa dagana. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn áréttaði í vikunni að þau tilmæli giltu um rjúpnaskyttur líka þótt rjúpnaveiði væri almennt séð Covid-væn. Útivist og gott bil á milli. „Rjúpnaskyttur og ađrir sem finna fyrir yfirgnæfandi ferđaþörf og ævintýramennsku, fariđ varlega. Slys gera ekki bođ á undan sér,“ segir Theódór. Fram kom á Covid.is í gær að fjórir væru inniliggjandi á gjörgæsludeild vegna Covid-19. Fleiri eru þó á gjörgæslu af öðrum ástæðum. Landspítalinn starfar sem stendur á neyðarstigi. Ákall gjörgæslulæknis til Íslendinga! Í nótt voru bá ar gjörgæsludeildir Landspítalans yfirfullar... Lífsbjargandi...Posted by Theódór Skúli Sigurðsson on Friday, October 30, 2020 Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Rjúpa Skotveiði Almannavarnir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Sjá meira
Theódór Skúli Sigurðsson, svæfingarlæknir á gjörgæsludeild Landspítalans, biður rjúpnaskyttur og aðra sem finna fyrir yfirgnæfandi ferðaþörf og ævintýramennsku nú um helgina til þess að fara varlega. Ástæðan er einföld. Álagið á gjörgæsludeildinni er gríðarlegt. Theódór deildi því með landsmönnum á Facebook í gær, undir yfirskriftinni ákall gjörgæslulæknis til Íslendinga, að báðar gjörgæsludeildar Landspítalans hefðu verið yfirfullar aðfaranótt föstudags. Lífsbjargandi aðgerðir væru í gangi á mörgum skurðstofum. Erfið helgi væri framundan og svo vikur sem muni reyna á landsmenn alla. Almannavarnir hafa hvatt fólk til að vera ekki á ferðalagi landshluta á milli þessa dagana. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn áréttaði í vikunni að þau tilmæli giltu um rjúpnaskyttur líka þótt rjúpnaveiði væri almennt séð Covid-væn. Útivist og gott bil á milli. „Rjúpnaskyttur og ađrir sem finna fyrir yfirgnæfandi ferđaþörf og ævintýramennsku, fariđ varlega. Slys gera ekki bođ á undan sér,“ segir Theódór. Fram kom á Covid.is í gær að fjórir væru inniliggjandi á gjörgæsludeild vegna Covid-19. Fleiri eru þó á gjörgæslu af öðrum ástæðum. Landspítalinn starfar sem stendur á neyðarstigi. Ákall gjörgæslulæknis til Íslendinga! Í nótt voru bá ar gjörgæsludeildir Landspítalans yfirfullar... Lífsbjargandi...Posted by Theódór Skúli Sigurðsson on Friday, October 30, 2020
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Rjúpa Skotveiði Almannavarnir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Sjá meira