Þær bestu ekki með landsliðinu til Krítar Sindri Sverrisson skrifar 3. nóvember 2020 15:30 Hildur Björg Kjartansdóttir er algjör lykilmaður í íslenska landsliðinu. vísir/bára Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur orðið fyrir þungu höggi í aðdraganda leikjanna í undankeppni EM sem liðið spilar á grísku eyjunni Krít. Íslenski hópurinn heldur utan um helgina en fer án síns mikilvægasta leikmanns í keppninni til þessa, Hildar Bjargar Kjartansdóttur. Hildur þumalbrotnaði á æfingu með Val í haust og hefur bataferlið verið lengra en vonir stóðu til. Í stað Hildar kemur Salbjörg Ragna Sævarsdóttir úr Keflavík, sem á að baki 6 A-landsleiki. Á eftir Hildi voru Helena Sverrisdóttir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir með hæsta framlagið í fyrstu tveimur leikjum Íslands í undankeppnini, fyrir ári síðan. Helena er nú í fæðingarorlofi og Sylvía er hætt, en Þóra fer með til Krítar. Báðu um undanþágu til að æfa innandyra Ísland leikur við Slóveníu 12. nóvember og gegn Búlgaríu 14. nóvember, og fara leikirnir báðir fram á Krít eins og fyrr segir. Undirbúningur liðsins er ekki eins og best verður á kosið þar sem að íþróttabann er á Íslandi vegna kórónuveirufaraldursins. KKÍ hefur beðið um undanþágu til einstaklingsæfinga innandyra fyrir landsliðskonurnar. Landsliðshópurinn Nafn · Félag (landsleikir) Bríet Sif Hinriksdóttir · Haukar (2) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (Nýliði) Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur (20) Hallveig Jónsdóttir · Valur (21) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik (4) Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík (Nýliði) Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar (2) Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, Keflavík (6) Sara Rún Hinriksdóttir · Leicester, England (19) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · Skallagrímur (53) Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar (17) Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (Nýliði) Þjálfarar og fararteymi: Þjálfari: Benedikt Guðmundsson Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Danielle Rodriguez Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir Fararstjóri: Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ Sóttvarnafulltrúi: Guðbjörg Elíasdóttir Norðfjörð, varaformaður KKÍ Liðstjórn: Kristinn Geir Pálsson, afreksstjóri KKÍ Körfubolti Dominos-deild kvenna Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur orðið fyrir þungu höggi í aðdraganda leikjanna í undankeppni EM sem liðið spilar á grísku eyjunni Krít. Íslenski hópurinn heldur utan um helgina en fer án síns mikilvægasta leikmanns í keppninni til þessa, Hildar Bjargar Kjartansdóttur. Hildur þumalbrotnaði á æfingu með Val í haust og hefur bataferlið verið lengra en vonir stóðu til. Í stað Hildar kemur Salbjörg Ragna Sævarsdóttir úr Keflavík, sem á að baki 6 A-landsleiki. Á eftir Hildi voru Helena Sverrisdóttir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir með hæsta framlagið í fyrstu tveimur leikjum Íslands í undankeppnini, fyrir ári síðan. Helena er nú í fæðingarorlofi og Sylvía er hætt, en Þóra fer með til Krítar. Báðu um undanþágu til að æfa innandyra Ísland leikur við Slóveníu 12. nóvember og gegn Búlgaríu 14. nóvember, og fara leikirnir báðir fram á Krít eins og fyrr segir. Undirbúningur liðsins er ekki eins og best verður á kosið þar sem að íþróttabann er á Íslandi vegna kórónuveirufaraldursins. KKÍ hefur beðið um undanþágu til einstaklingsæfinga innandyra fyrir landsliðskonurnar. Landsliðshópurinn Nafn · Félag (landsleikir) Bríet Sif Hinriksdóttir · Haukar (2) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (Nýliði) Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur (20) Hallveig Jónsdóttir · Valur (21) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik (4) Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík (Nýliði) Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar (2) Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, Keflavík (6) Sara Rún Hinriksdóttir · Leicester, England (19) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · Skallagrímur (53) Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar (17) Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (Nýliði) Þjálfarar og fararteymi: Þjálfari: Benedikt Guðmundsson Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Danielle Rodriguez Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir Fararstjóri: Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ Sóttvarnafulltrúi: Guðbjörg Elíasdóttir Norðfjörð, varaformaður KKÍ Liðstjórn: Kristinn Geir Pálsson, afreksstjóri KKÍ
Landsliðshópurinn Nafn · Félag (landsleikir) Bríet Sif Hinriksdóttir · Haukar (2) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (Nýliði) Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur (20) Hallveig Jónsdóttir · Valur (21) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik (4) Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík (Nýliði) Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar (2) Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, Keflavík (6) Sara Rún Hinriksdóttir · Leicester, England (19) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · Skallagrímur (53) Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar (17) Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (Nýliði) Þjálfarar og fararteymi: Þjálfari: Benedikt Guðmundsson Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Danielle Rodriguez Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir Fararstjóri: Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ Sóttvarnafulltrúi: Guðbjörg Elíasdóttir Norðfjörð, varaformaður KKÍ Liðstjórn: Kristinn Geir Pálsson, afreksstjóri KKÍ
Körfubolti Dominos-deild kvenna Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira