Sæll, Ármann Auður Ósk Hallmundsdóttir skrifar 22. nóvember 2020 13:00 Bréf sent á Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóra Kópavogs. Sæll Ármann, Takk fyrir bréfið, það var fallegt. Auður Ósk Hallmundsdóttir heiti ég. Ég vinn á Leikskólanum Kópasteini og hef gert síðastliðin 7 ár sem leiðbeinandi á leikskóla. Ég tók að mér deildarstjórn á deild fyrir börn 2-3 ára fyrir nokkrum árum. Vinnan mín er bæði skemmtileg og innihaldsrík. Leikskólinn er ekki bara vinnustaður heldur staður þar sem mér líður vel og ég er umkringd fólki sem sýnir börnum og öðru starfsfólki bæði kærleik og hlýju. Á sama tíma og þú sendir þetta fallega þakkarbréf til okkar sá ég grein í fjölmiðli sem sýndi hæstu og lægstu laun á Ísland. Þar kemur einmitt fram að áberandi lægstu launin eru fyrir störf í barnagæslu með um 398 þúsund á mánuði. Það er jafnframt lægst launaða starfsstétt landsins. Sem leiðbeinandi á leikskóla vitandi alla þá ábyrgð og miklu vinnu sem felst í því að vinna þessa vinnu og vera á lægstu launum á Íslandi er sorglegt, mjög sorglegt. Þessar frábæru konur sem vinna sem leiðbeinendur á leikskólanum eru margar búnar að gera það í mörg mörg ár. Það er ekki vegna þess að það sé auðvelt, eða bara yfir höfuð hægt að lifa af laununum. En þær velja þetta starf vegna þess að það er göfug og skemmtileg vinna að hugsa um börnin okkar af alúð og virðingu. Við skrifuðum nýlega undir nýjan kjarasamning og þar var einmitt að finna nýjungar eins og styttingu vinnuvikunnar. Frábær hugmynd, en þegar þetta má ekki kosta neitt fyrir bæinn né má skerða þjónustu við börnin, þá segir það sig sjálft að hlutirnir koma ekki heim og saman. Þetta endar í því að við þurfum að hlaupa hraðar og á endanum bitnar þetta á börnunum.Þó að vinnustaðurinn og vinnan á Kópasteini sé mér kær, þá þarf maður víst að geta lifað af laununum sínum. Maður kemst ekki langt á þakklætinu nefnilega. Ég sem einstæð, mjög sjálfstæð kona, móðir 9 ára gamals drengs, þarf víst að fæða og klæða þennan dreng og ég geri það ekki á þakklætinu. En ég þakka þér enn og aftur fyrir vel orðað bréf. Kveðja Auður Ósk. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla - og menntamál Kjaramál Kópavogur Mest lesið Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun Heimalestur – gæðastund en ekki grátur og gnístan tanna Svava Þ. Hjaltalín Skoðun Frelsi til sölu Erling Kári Freysson Skoðun Heimur á heljarþröm? Innflutningur á hatursorðræðu til Íslands! Arna Magnea Danks Skoðun Eru Íslendingar feigir? Olíuvinnsla! Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Móðir í Breiðholti hjólar 5.000 kílómetra Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Ástæðan fyrir því að við þurfum möguleika á dánaraðstoð Ingrid Kuhlman Skoðun Sterkara framhaldsskólakerfi Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun Halldór 20.09.2025 Halldór Skoðun Skoðun Heimalestur – gæðastund en ekki grátur og gnístan tanna Svava Þ. Hjaltalín skrifar Skoðun Frelsi til sölu Erling Kári Freysson skrifar Skoðun Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason skrifar Skoðun Móðir í Breiðholti hjólar 5.000 kílómetra Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Viðreisn lætur verkin tala Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterkara framhaldsskólakerfi Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Eru Íslendingar feigir? Olíuvinnsla! Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Ástæðan fyrir því að við þurfum möguleika á dánaraðstoð Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Heimur á heljarþröm? Innflutningur á hatursorðræðu til Íslands! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Einföld og skiljanleg kerfi sem virka fyrir fólk og fyrirtæki Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Er veganismi á undanhaldi? Aldís Amah Hamilton,Kristín Helga Sigurðardóttir,Adelina Antal,Hanna Halldórsdóttir,Sigrún Elfa Kristinsdóttir,Lowana Veal skrifar Skoðun Lýðræðið tekið úr höndum nemenda í Lundarskóla Benedikt Már Þorvaldsson skrifar Skoðun Geðheilbrigði er mannréttindamál Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Stuðningsyfirlýsing forstöðumanna Sólheima Elfa Björk Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar Skoðun Tími skyndilausna á húsnæðismarkaði er liðinn Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun Lýðræði í mótvindi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Orka Breiðafjarðar Ingólfur Hermannsson skrifar Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson skrifar Sjá meira
Bréf sent á Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóra Kópavogs. Sæll Ármann, Takk fyrir bréfið, það var fallegt. Auður Ósk Hallmundsdóttir heiti ég. Ég vinn á Leikskólanum Kópasteini og hef gert síðastliðin 7 ár sem leiðbeinandi á leikskóla. Ég tók að mér deildarstjórn á deild fyrir börn 2-3 ára fyrir nokkrum árum. Vinnan mín er bæði skemmtileg og innihaldsrík. Leikskólinn er ekki bara vinnustaður heldur staður þar sem mér líður vel og ég er umkringd fólki sem sýnir börnum og öðru starfsfólki bæði kærleik og hlýju. Á sama tíma og þú sendir þetta fallega þakkarbréf til okkar sá ég grein í fjölmiðli sem sýndi hæstu og lægstu laun á Ísland. Þar kemur einmitt fram að áberandi lægstu launin eru fyrir störf í barnagæslu með um 398 þúsund á mánuði. Það er jafnframt lægst launaða starfsstétt landsins. Sem leiðbeinandi á leikskóla vitandi alla þá ábyrgð og miklu vinnu sem felst í því að vinna þessa vinnu og vera á lægstu launum á Íslandi er sorglegt, mjög sorglegt. Þessar frábæru konur sem vinna sem leiðbeinendur á leikskólanum eru margar búnar að gera það í mörg mörg ár. Það er ekki vegna þess að það sé auðvelt, eða bara yfir höfuð hægt að lifa af laununum. En þær velja þetta starf vegna þess að það er göfug og skemmtileg vinna að hugsa um börnin okkar af alúð og virðingu. Við skrifuðum nýlega undir nýjan kjarasamning og þar var einmitt að finna nýjungar eins og styttingu vinnuvikunnar. Frábær hugmynd, en þegar þetta má ekki kosta neitt fyrir bæinn né má skerða þjónustu við börnin, þá segir það sig sjálft að hlutirnir koma ekki heim og saman. Þetta endar í því að við þurfum að hlaupa hraðar og á endanum bitnar þetta á börnunum.Þó að vinnustaðurinn og vinnan á Kópasteini sé mér kær, þá þarf maður víst að geta lifað af laununum sínum. Maður kemst ekki langt á þakklætinu nefnilega. Ég sem einstæð, mjög sjálfstæð kona, móðir 9 ára gamals drengs, þarf víst að fæða og klæða þennan dreng og ég geri það ekki á þakklætinu. En ég þakka þér enn og aftur fyrir vel orðað bréf. Kveðja Auður Ósk.
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Skoðun Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason skrifar
Skoðun Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar
Skoðun Einföld og skiljanleg kerfi sem virka fyrir fólk og fyrirtæki Hanna Katrín Friðriksson skrifar
Skoðun Er veganismi á undanhaldi? Aldís Amah Hamilton,Kristín Helga Sigurðardóttir,Adelina Antal,Hanna Halldórsdóttir,Sigrún Elfa Kristinsdóttir,Lowana Veal skrifar
Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar
Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar
Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar
Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar
Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun