Æfingafélagi Katrínar Tönju með COVID Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2020 08:31 Tori Dyson og Katrín Tanja Davíðsdóttir hafa æft lengi saman og þekkjast mjög vel. Instagram/@toridysonnn Tori Dyson, æfingafélagi Katrínar Tönju Davíðsdóttur, í aðdraganda heimsleikanna, greindist með kórónuveiruna á dögunum. Katrín Tanja hefur verið á Íslandi undanfarnar vikur og þetta smit hefur því sem betur fer engin áhrif á hana. Tori Dyson talaði mjög vel um Katrínu Tönju í pistli á Instagram síðu sinni sem við sögðu frá hér á Vísi en finna má einnig hérna neðst í fréttinni. Tori Dyson er einn af þjálfurunum hjá CrossFit New England stöðinni þar sem Katrín Tanja æfir stóran hluta ársins hjá þjálfara sínum Ben Bergeron. Fréttasíðan Morning Chalk Up sagði frá smiti Tori Dyson og var með alla málavexti á hreinu. Tori ferðaðist til Nashville fyrir tveimur vikum til að hitta CrossFit konurnar Brooke Wells, Jessicu Griffith og Amöndu Barnhart. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Hún fór í kórónupróf þegar hún kom til baka, samkvæmt reglum Massachusetts-fylkis, en var neikvæð. Hún mætti svo aftur til vinnu en fór síðan að finna fyrir einkennum á miðvikudaginn fyrir viku. Tori Dyson hafði ekki áhyggjur eftir að hafa fengið neikvæða niðurstöðu en fór loksins í annað próf á laugardeginum. Hún fékk jákvæða niðurstöðu úr því á sunnudaginn var. Tori hefur það ágætt fyrir utan það að vera kvefuð en hún missti einnig lyktar- og bragðskyn. Tori Dyson er nú í einangrun en það þurfti að loka CrossFit New England stöðinni í tvo daga vegna smitsins. Tori Dyson sendi frá sér myndband á Instagram síðunni þar sem hún sagði hversu leið hún var yfir því að hafa orsakað það að það þurfti að loka stöðinni. „Kórónuveiran er alvöru. Notið grímu, þvoið ykkur um hendurnar og ef þið finnið einhver einkenni farið strax í próf og haldið ykkur til hlés þar til þið fáið niðurstöðurnar,“ sagði Tori Dyson. View this post on Instagram A post shared by Tori Dyson (@toridysonnn) CrossFit Tengdar fréttir Segir að Katrín Tanja sé með hjarta úr gulli Æfingafélagi Katrínar Tönju Davíðsdóttur út í Bandaríkjunum skrifar mjög fallega um íslensku CrossFit stjörnuna og þá sérstaklega um það hvað hún sé laus við alla stjörnustæla og komi vel fram við fólkið í kringum sig. 24. september 2020 09:01 Katrín Tanja á topplistanum yfir markaðsvænlegasta íþróttafólk heims Ísland á flottan fulltrúa á nýjum lista yfir það íþróttafólk heimsins sem er með seljanlegustu ímyndina. Lionel Messi endaði ofar en Cristiano Ronaldo. 29. september 2020 09:00 Gælunafn Katrínar Tönju kom frá þjálfara hennar Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur fengið gælunafnið „Sled-dog“ eða sleðahundur í CrossFit heiminum. 9. október 2020 09:00 Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira
Tori Dyson, æfingafélagi Katrínar Tönju Davíðsdóttur, í aðdraganda heimsleikanna, greindist með kórónuveiruna á dögunum. Katrín Tanja hefur verið á Íslandi undanfarnar vikur og þetta smit hefur því sem betur fer engin áhrif á hana. Tori Dyson talaði mjög vel um Katrínu Tönju í pistli á Instagram síðu sinni sem við sögðu frá hér á Vísi en finna má einnig hérna neðst í fréttinni. Tori Dyson er einn af þjálfurunum hjá CrossFit New England stöðinni þar sem Katrín Tanja æfir stóran hluta ársins hjá þjálfara sínum Ben Bergeron. Fréttasíðan Morning Chalk Up sagði frá smiti Tori Dyson og var með alla málavexti á hreinu. Tori ferðaðist til Nashville fyrir tveimur vikum til að hitta CrossFit konurnar Brooke Wells, Jessicu Griffith og Amöndu Barnhart. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Hún fór í kórónupróf þegar hún kom til baka, samkvæmt reglum Massachusetts-fylkis, en var neikvæð. Hún mætti svo aftur til vinnu en fór síðan að finna fyrir einkennum á miðvikudaginn fyrir viku. Tori Dyson hafði ekki áhyggjur eftir að hafa fengið neikvæða niðurstöðu en fór loksins í annað próf á laugardeginum. Hún fékk jákvæða niðurstöðu úr því á sunnudaginn var. Tori hefur það ágætt fyrir utan það að vera kvefuð en hún missti einnig lyktar- og bragðskyn. Tori Dyson er nú í einangrun en það þurfti að loka CrossFit New England stöðinni í tvo daga vegna smitsins. Tori Dyson sendi frá sér myndband á Instagram síðunni þar sem hún sagði hversu leið hún var yfir því að hafa orsakað það að það þurfti að loka stöðinni. „Kórónuveiran er alvöru. Notið grímu, þvoið ykkur um hendurnar og ef þið finnið einhver einkenni farið strax í próf og haldið ykkur til hlés þar til þið fáið niðurstöðurnar,“ sagði Tori Dyson. View this post on Instagram A post shared by Tori Dyson (@toridysonnn)
CrossFit Tengdar fréttir Segir að Katrín Tanja sé með hjarta úr gulli Æfingafélagi Katrínar Tönju Davíðsdóttur út í Bandaríkjunum skrifar mjög fallega um íslensku CrossFit stjörnuna og þá sérstaklega um það hvað hún sé laus við alla stjörnustæla og komi vel fram við fólkið í kringum sig. 24. september 2020 09:01 Katrín Tanja á topplistanum yfir markaðsvænlegasta íþróttafólk heims Ísland á flottan fulltrúa á nýjum lista yfir það íþróttafólk heimsins sem er með seljanlegustu ímyndina. Lionel Messi endaði ofar en Cristiano Ronaldo. 29. september 2020 09:00 Gælunafn Katrínar Tönju kom frá þjálfara hennar Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur fengið gælunafnið „Sled-dog“ eða sleðahundur í CrossFit heiminum. 9. október 2020 09:00 Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira
Segir að Katrín Tanja sé með hjarta úr gulli Æfingafélagi Katrínar Tönju Davíðsdóttur út í Bandaríkjunum skrifar mjög fallega um íslensku CrossFit stjörnuna og þá sérstaklega um það hvað hún sé laus við alla stjörnustæla og komi vel fram við fólkið í kringum sig. 24. september 2020 09:01
Katrín Tanja á topplistanum yfir markaðsvænlegasta íþróttafólk heims Ísland á flottan fulltrúa á nýjum lista yfir það íþróttafólk heimsins sem er með seljanlegustu ímyndina. Lionel Messi endaði ofar en Cristiano Ronaldo. 29. september 2020 09:00
Gælunafn Katrínar Tönju kom frá þjálfara hennar Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur fengið gælunafnið „Sled-dog“ eða sleðahundur í CrossFit heiminum. 9. október 2020 09:00
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti