Noregur og Rússland komin áfram með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2020 21:21 Kristín Þorleifsdóttir átti góðan leik fyrir Svíþjóð þó liðið hafi tapað gegn Rússlandi. Jan Christensen/Getty Images Noregur og Rússland flugu upp úr riðlakeppni Evrópumóts kvenna í handbolta með öruggum sigrum í síðustu leikjum sínum í riðlakeppninni í kvöld. Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í kvöld. Rússland vann Svíþjóð 30-26 og Noregur rúllaði yfir Rúmeníu, 28-20. Þórir Hergeirsson og læristúlkur hans í Noregi hafa svo sannarlega byrjað mótið af krafti. Eftir slakan fyrri hálfleik gegn Rúmeníu – þar sem staðan var jöfn 13-13 – var einfaldlega sett í fluggírinn í síðari hálfleik. Varnarleikurinn upp á tíu og Rúmenía komst hvorki lönd né ströng. Norska liðið vann síðari hálfleikinn með átta marka mun og sömuleiðis leikinn, lokatölur 28-20. Camilla Herrem var markahæst í liði Noregs með sex mörk, þar á eftir komu Kari Dale og Stine Oftedal með fimm mörk hvor. Hjá Rúmeníu var Lorena Ostase markahæst með sex mörk. Noregur því á toppi D-riðils með fullt hús stiga þegar riðlakeppninni er lokið. Rússland vann góðan fjögurra marka sigur á Svíþjóð. Rússland var með yfirhöndina allan tímann og var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13. Síðari hálfleikurinn speglaði þann fyrri fullkomlega en Rússar unnu hann einnig 15-13 og leikinn þar með 30-26. Daria Dmitrieva var markahæst í liði Rússa með sex mörk. Iuliia Managarova, Antonia Skorobogatchenko og Kristina Kozhokar komu þar á eftir með fjögur mörk hver. Hin íslenska Kristin Þorleifsdóttir var markahæst í liði Svía með sex mörk. Hún hefur allt sitt líf búið á Spáni og var óvænt kölluð upp í landsliðið á síðasta ári. Á sínum tíma kom til greina að spila fyrir íslenska landsliðið en hún valdi Svíþjóð á endanum þar sem hún hefur alist upp allt sitt líf. Rússar enda því með fullt hús stiga í efsta sæti B-riðils á meðan Svíar eru í 2. sæti með þrjú stig. Handbolti EM 2020 í handbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Rússland vann Svíþjóð 30-26 og Noregur rúllaði yfir Rúmeníu, 28-20. Þórir Hergeirsson og læristúlkur hans í Noregi hafa svo sannarlega byrjað mótið af krafti. Eftir slakan fyrri hálfleik gegn Rúmeníu – þar sem staðan var jöfn 13-13 – var einfaldlega sett í fluggírinn í síðari hálfleik. Varnarleikurinn upp á tíu og Rúmenía komst hvorki lönd né ströng. Norska liðið vann síðari hálfleikinn með átta marka mun og sömuleiðis leikinn, lokatölur 28-20. Camilla Herrem var markahæst í liði Noregs með sex mörk, þar á eftir komu Kari Dale og Stine Oftedal með fimm mörk hvor. Hjá Rúmeníu var Lorena Ostase markahæst með sex mörk. Noregur því á toppi D-riðils með fullt hús stiga þegar riðlakeppninni er lokið. Rússland vann góðan fjögurra marka sigur á Svíþjóð. Rússland var með yfirhöndina allan tímann og var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13. Síðari hálfleikurinn speglaði þann fyrri fullkomlega en Rússar unnu hann einnig 15-13 og leikinn þar með 30-26. Daria Dmitrieva var markahæst í liði Rússa með sex mörk. Iuliia Managarova, Antonia Skorobogatchenko og Kristina Kozhokar komu þar á eftir með fjögur mörk hver. Hin íslenska Kristin Þorleifsdóttir var markahæst í liði Svía með sex mörk. Hún hefur allt sitt líf búið á Spáni og var óvænt kölluð upp í landsliðið á síðasta ári. Á sínum tíma kom til greina að spila fyrir íslenska landsliðið en hún valdi Svíþjóð á endanum þar sem hún hefur alist upp allt sitt líf. Rússar enda því með fullt hús stiga í efsta sæti B-riðils á meðan Svíar eru í 2. sæti með þrjú stig.
Handbolti EM 2020 í handbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira