Handtekinn fyrir að brjótast inn hjá Tom Brady Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2020 07:01 Tom Brady býr ekki lengur í húsinu því hann er fluttur til Flórída þar sem hann spilað með liði Tampa Bay Buccaneers. AP/Brett Duke Lögreglan í Massachusetts handtók í gær mann sem hafði gert sig heimakominn í stórhýsi í eigi bandarísku NFL-stórstjörnunnar Tom Brady. Villan hans Tom Brady er í Massachusetts en þar bjó kappinn ásamt fyrirsætunni Gisele Bundchen og börnum þeirra á meðan hann spilaði fyrir New England Patriots. Brady skipti New England Patriots út fyrir Tampa Bay Buccaneers á Flórída síðasta sumar og hefur ekki búið í húsinu síðan. Lögreglan kom að manninum eldsnemma um morguninn þar sem hann hafði komið sér fyrir í sófa í kjallaranum. Enginn var heima. Man arrested for break-in at Tom Brady s Massachusetts mansion was found laying on couch https://t.co/hiuTH3kP3h— MLive (@MLive) December 7, 2020 Maðurinn hafði ræst öryggiskerfið og öryggisgæslufyrirtækið hafði líka séð hann á myndavélum sínum. Umræddur maður var sagður vera 34 ára gamall og heimilislaus. Húsið er 1125 fermetrar að stærð og stendur á tveggja hektara lóð. Brady er með það á sölu og kaupverðið er ekki opinbert. Síðast var sett upp 34 milljónir dollara fyrir húsið eða um 4,3 milljarða íslenskra króna. Brookline police confirm that they arrested a man on Monday morning for breaking and entering Tom Brady and Gisele Bündchen's mansion in Brookline, Massachusetts. https://t.co/XRBDu6qgTL— NEWS CENTER Maine (@newscentermaine) December 7, 2020 NFL Bandaríkin Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Fleiri fréttir Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Sjá meira
Villan hans Tom Brady er í Massachusetts en þar bjó kappinn ásamt fyrirsætunni Gisele Bundchen og börnum þeirra á meðan hann spilaði fyrir New England Patriots. Brady skipti New England Patriots út fyrir Tampa Bay Buccaneers á Flórída síðasta sumar og hefur ekki búið í húsinu síðan. Lögreglan kom að manninum eldsnemma um morguninn þar sem hann hafði komið sér fyrir í sófa í kjallaranum. Enginn var heima. Man arrested for break-in at Tom Brady s Massachusetts mansion was found laying on couch https://t.co/hiuTH3kP3h— MLive (@MLive) December 7, 2020 Maðurinn hafði ræst öryggiskerfið og öryggisgæslufyrirtækið hafði líka séð hann á myndavélum sínum. Umræddur maður var sagður vera 34 ára gamall og heimilislaus. Húsið er 1125 fermetrar að stærð og stendur á tveggja hektara lóð. Brady er með það á sölu og kaupverðið er ekki opinbert. Síðast var sett upp 34 milljónir dollara fyrir húsið eða um 4,3 milljarða íslenskra króna. Brookline police confirm that they arrested a man on Monday morning for breaking and entering Tom Brady and Gisele Bündchen's mansion in Brookline, Massachusetts. https://t.co/XRBDu6qgTL— NEWS CENTER Maine (@newscentermaine) December 7, 2020
NFL Bandaríkin Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Fleiri fréttir Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Sjá meira