Alræmdi njósnarinn George Blake er látinn Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 26. desember 2020 15:49 George Blake er látinn. EPA/SERGEI CHIRIKOV George Blake, fyrrum njósnari bresku leyniþjónustunnar MI6 og einn alræmdasti „tvöfaldi útsendarinn“ á tímum Kalda stríðsins er látinn, 98 ára að aldri. Á yfir níu ára tímabili starfaði Blake sem njósnari fyrir Sovétríkin en hann afhenti upplýsingar sem leiddu til þess að upp komst um að minnsta kosti fjörutíu útsendara MI6 í Austur Evrópu. Blake var fangelsaður í London árið 1960 en hann slapp og flúði til Rússlands árið 1966. Rússneska utanríkisleyniþjónustan segir Blake hafa „elskað landið mjög mikið.“ Blake var fæddur sem George Behar þann 11. nóvember 1922 í hollensku borginni Rotterdam. Faðir hans var spænskur gyðingur sem barðist með breska hernum í fyrri heimsstyrjöldinni og öðlaðist síðar breskan ríkisborgararétt að því er fram kemur í frétt BBC. Sjálfur starfaði Blake fyrir Hollendinga í seinni heimsstyrjöldinni áður en hann flúði til Gíbraltar sem stjórnað er frá Bretlandi. Í ljósi bakgrunns hans var hann beðinn um að ganga til liðs við leyniþjónustuna. Í viðtali við BBC árið 1990 kvaðst Blake hafa svikið að minnsta kosti fimm hundruð vestræna útsendara en hann neitaði ásökunum um að 42 þeirra hafi týnt lífi sínu sem rekja megi til þess að hann hafi sagt til þeirra. Það var síðan pólski leyniþjónustumaðurinn Michael Goleniewski sem kom upp um Blake sem þá var kallaður til London þar sem hann var handtekinn. Fyrir dómi játaði hann sök fyrir fimm sakarefni fyrir að hafa veitt Sovétmönnum upplýsingar. Tvöföld starfsemi og svik Blake ollu miklum skaða innan bresku leyniþjónustunnar. Bretland Rússland Hernaður Andlát Sovétríkin Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Sjá meira
Blake var fangelsaður í London árið 1960 en hann slapp og flúði til Rússlands árið 1966. Rússneska utanríkisleyniþjónustan segir Blake hafa „elskað landið mjög mikið.“ Blake var fæddur sem George Behar þann 11. nóvember 1922 í hollensku borginni Rotterdam. Faðir hans var spænskur gyðingur sem barðist með breska hernum í fyrri heimsstyrjöldinni og öðlaðist síðar breskan ríkisborgararétt að því er fram kemur í frétt BBC. Sjálfur starfaði Blake fyrir Hollendinga í seinni heimsstyrjöldinni áður en hann flúði til Gíbraltar sem stjórnað er frá Bretlandi. Í ljósi bakgrunns hans var hann beðinn um að ganga til liðs við leyniþjónustuna. Í viðtali við BBC árið 1990 kvaðst Blake hafa svikið að minnsta kosti fimm hundruð vestræna útsendara en hann neitaði ásökunum um að 42 þeirra hafi týnt lífi sínu sem rekja megi til þess að hann hafi sagt til þeirra. Það var síðan pólski leyniþjónustumaðurinn Michael Goleniewski sem kom upp um Blake sem þá var kallaður til London þar sem hann var handtekinn. Fyrir dómi játaði hann sök fyrir fimm sakarefni fyrir að hafa veitt Sovétmönnum upplýsingar. Tvöföld starfsemi og svik Blake ollu miklum skaða innan bresku leyniþjónustunnar.
Bretland Rússland Hernaður Andlát Sovétríkin Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Sjá meira