NBA-leikmaður tróð boltanum í ranga körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2020 16:30 Thomas Bryant fagnar körfu en hann fagnaði þó ekki einni körfunni sinni á móti Orlando Magic. AP/Nick Wass) Thomas Bryant, miðherji Washington Wizards, var kannski aðeins of gjafmildur yfir jólahátíðina. Thomas Bryant skoraði ekki aðeins í ranga körfu í leik Washington Wizards og Orlando Magic yfir hátíðirnar því hann tróð boltanum í sína eigin körfu. Atvikið gerðist eftir skot á hans eigin körfu þar sem Thomas Bryant var í baráttunni við leikmenn Orlando um frákastið. Bryant náði frákastinu en tókst á einhvern slysalegan hátt að troða boltanum í körfuna eins og sjá má hér fyrir neðan. Thomas Bryant really dunked on the wrong basket pic.twitter.com/b5AojbpZjZ— Bleacher Report (@BleacherReport) December 27, 2020 Á kortinu á pakkanum hefði kannski átt að standa til Evan Fournier frá Thomas Bryant því það var franski bakvörðurinn Evan Fournier sem fékk bæði skráð á sig bæði sóknarfrákastið og körfuna. Reglan í NBA er að þú getur ekki fengið skráða á þig sjálfskörfu og því er það leikmaðurinn sem er næstur sem fær skráða á sig körfuna. Bryant endaði leikinn með 19 stig og 5 fráköst en hann hitti úr 8 af 11 skotum sínum. Thomas Bryant er 23 ára gamall og heufr verið í deildinni frá 2017-18 tímabilið en nýliðaár hans var hjá Los Angeles Lakers. Bryant skoraði bara 1,5 stig í leik fyrsta tímabilið sitt en hefur bætt sig mikið síðan. Hann fór til Wizards og hefur verið þar síðan. Bryant er með 15,0 stig og 5,7 fráköst að meðaltali í leik í fyrstu þremur leikjum Washington Wizards. Thomas Bryant would like to have that one back Posted by Sports Illustrated on Laugardagur, 26. desember 2020 NBA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Thomas Bryant skoraði ekki aðeins í ranga körfu í leik Washington Wizards og Orlando Magic yfir hátíðirnar því hann tróð boltanum í sína eigin körfu. Atvikið gerðist eftir skot á hans eigin körfu þar sem Thomas Bryant var í baráttunni við leikmenn Orlando um frákastið. Bryant náði frákastinu en tókst á einhvern slysalegan hátt að troða boltanum í körfuna eins og sjá má hér fyrir neðan. Thomas Bryant really dunked on the wrong basket pic.twitter.com/b5AojbpZjZ— Bleacher Report (@BleacherReport) December 27, 2020 Á kortinu á pakkanum hefði kannski átt að standa til Evan Fournier frá Thomas Bryant því það var franski bakvörðurinn Evan Fournier sem fékk bæði skráð á sig bæði sóknarfrákastið og körfuna. Reglan í NBA er að þú getur ekki fengið skráða á þig sjálfskörfu og því er það leikmaðurinn sem er næstur sem fær skráða á sig körfuna. Bryant endaði leikinn með 19 stig og 5 fráköst en hann hitti úr 8 af 11 skotum sínum. Thomas Bryant er 23 ára gamall og heufr verið í deildinni frá 2017-18 tímabilið en nýliðaár hans var hjá Los Angeles Lakers. Bryant skoraði bara 1,5 stig í leik fyrsta tímabilið sitt en hefur bætt sig mikið síðan. Hann fór til Wizards og hefur verið þar síðan. Bryant er með 15,0 stig og 5,7 fráköst að meðaltali í leik í fyrstu þremur leikjum Washington Wizards. Thomas Bryant would like to have that one back Posted by Sports Illustrated on Laugardagur, 26. desember 2020
NBA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn