Á dagskrá í dag: Körfuboltakvöld, goðsagnir efstu deildar og rafíþróttir Sindri Sverrisson skrifar 20. mars 2020 06:00 Domino´s körfuboltakvöld er á dagskránni í kvöld. Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Seinni bylgjan er á dagskrá á mánudagskvöldum og Domino's Körfuboltakvöld á föstudögum en þess á milli verða sýndir nýir þættir, Sportið í kvöld, öll þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Allir þessir þættir eru sýndir klukkan 20.00. Stöð 2 Sport er þar að auki dagskrársett með endursýningum af mörgum af bestu leikjum tímabilsins í þeim deildum sem eru sýndar, sem og öðrum frægum leikjum úr safni stöðvarinnar. Á meðal annars efnis á Stöð 2 Sport í dag eru leikir úr Meistaradeild Evrópu í fótbolta og Dominos-deild karla í körfubolta, auk spurningaþáttarins Manstu eftir Manchester United í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Stöð 2 Sport 2 – Hemmi Hreiðars og Pepsi Max Á Stöð 2 Sport 2 verður boðið upp á tvo leiki úr úrvalsdeild karla í fótbolta, annars vegar viðureign Vals og Víkings og hins vegar leik FH og Stjörnunnar. Laust eftir miðnætti hefst svo þáttur um Hermann Hreiðarsson og þátttöku hans í ensku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 3 – Goðsagnir efstu deildar og Alfreð í Heerenveen Goðsagnir efstu deildar karla í fótbolta verða fyrirferðarmiklar á Stöð 2 Sport 3 þar sem verða sýndir tíu þættir úr frábærri seríu um menn sem allir fótboltaáhugamenn þekkja. Þar verða einnig viðtalsþættirnir 1 á 1 með Gumma Ben en í þeim ræddi hann meðal annars við leikmenn íslenska karlalandsliðsins eftir EM-ævintýrið 2016, og þáttur um Alfreð Finnbogason frá því þegar hann raðaði inn mörkum í hollensku úrvalsdeildinni með Heerenveen. Stöð 2 Golf – The Open Opna breska meistaramótið í golfi frá síðasta ári verður sýnt í heild sinni í dag. Stöð 2 Sport 4 – Rafíþróttir hefja göngu sína Á fyrsta degi Stöð 2 eSport verður hægt að horfa á útsendingu frá úrslitakvöldi KARDS heimsmeistaramótsins, en KARDS er íslenskur spilaleikur sem tengist seinni heimsstyrjöldinni. Eftir það verður sýnt frá úrslitum fyrsta keppnistímabilsins í Lenovo-deildinni hér á landi, í Counter Strike og League of Legends. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is. Pepsi Max-deild karla Golf Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Rafíþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Seinni bylgjan er á dagskrá á mánudagskvöldum og Domino's Körfuboltakvöld á föstudögum en þess á milli verða sýndir nýir þættir, Sportið í kvöld, öll þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Allir þessir þættir eru sýndir klukkan 20.00. Stöð 2 Sport er þar að auki dagskrársett með endursýningum af mörgum af bestu leikjum tímabilsins í þeim deildum sem eru sýndar, sem og öðrum frægum leikjum úr safni stöðvarinnar. Á meðal annars efnis á Stöð 2 Sport í dag eru leikir úr Meistaradeild Evrópu í fótbolta og Dominos-deild karla í körfubolta, auk spurningaþáttarins Manstu eftir Manchester United í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Stöð 2 Sport 2 – Hemmi Hreiðars og Pepsi Max Á Stöð 2 Sport 2 verður boðið upp á tvo leiki úr úrvalsdeild karla í fótbolta, annars vegar viðureign Vals og Víkings og hins vegar leik FH og Stjörnunnar. Laust eftir miðnætti hefst svo þáttur um Hermann Hreiðarsson og þátttöku hans í ensku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 3 – Goðsagnir efstu deildar og Alfreð í Heerenveen Goðsagnir efstu deildar karla í fótbolta verða fyrirferðarmiklar á Stöð 2 Sport 3 þar sem verða sýndir tíu þættir úr frábærri seríu um menn sem allir fótboltaáhugamenn þekkja. Þar verða einnig viðtalsþættirnir 1 á 1 með Gumma Ben en í þeim ræddi hann meðal annars við leikmenn íslenska karlalandsliðsins eftir EM-ævintýrið 2016, og þáttur um Alfreð Finnbogason frá því þegar hann raðaði inn mörkum í hollensku úrvalsdeildinni með Heerenveen. Stöð 2 Golf – The Open Opna breska meistaramótið í golfi frá síðasta ári verður sýnt í heild sinni í dag. Stöð 2 Sport 4 – Rafíþróttir hefja göngu sína Á fyrsta degi Stöð 2 eSport verður hægt að horfa á útsendingu frá úrslitakvöldi KARDS heimsmeistaramótsins, en KARDS er íslenskur spilaleikur sem tengist seinni heimsstyrjöldinni. Eftir það verður sýnt frá úrslitum fyrsta keppnistímabilsins í Lenovo-deildinni hér á landi, í Counter Strike og League of Legends. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is.
Pepsi Max-deild karla Golf Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Rafíþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Sjá meira