Neil Black látinn: Hjálpaði Mo Farah að vinna fjögur Ólympíugull Anton Ingi Leifsson skrifar 21. apríl 2020 17:00 Neil Black, lengst til vinstri, ásamt Mo Farah. vísir/getty Neil Black, fyrrum starfsmaður breska frjálsíþróttasambandsins Bretlandi, er látinn. Þetta staðfesti fjölskylda hans með yfirlýsingu í morgun en Black var sextugur er hann lést. Fjölskylda hans greindi frá þessu í yfirlýsingu sinni í morgun en talið er að hann hafi látist á heimili sínu nærri Loghborough í Leicester-héraði á Englandi. „Við viljum þakka öllum fyrir frábærar og hjartnæmar kveðjur sem við höfum fengið. Það hafa svo margir haft samband við okkur og það er klárt að Neil var elskaður sem lætur okkur líða betur á þessum tímum,“ sagði í yfirlýsingu fjölskyldunnar. Þessar hörmulegu fréttir koma sex mánuðum eftir að Black yfirgaf breska frjálsíþróttasambandsins þar sem hann starfaði sem yfirmaður frammistöðu (e. director of performance). Tributes have been paid to former UK Athletics performance director Neil Black, who has died aged 60. https://t.co/Vvrc8juD6x— AW (@AthleticsWeekly) April 21, 2020 „Eftir að hafa hætt að vinna hjá frjálsíþróttasambandinu í október 2019 hefur hann haldið áfram að vinna með bæði iðkendum og þjálfurum. Neil verður sárt saknað af þeim sem störfuðu með honum og þekktu hann. Hugur okkar er með fjölskyldu hans og vinum á þessum erfiðu tímum,“ segir í tilkynningu frá frjálsíþróttasambandi Bretlands. Black vann meðal annars með Mo Farah og flæktist þar af leiðandi inn í Alberto Salazar skandalinn en Alberto var dæmdur í fjögurra ára bann frá íþróttum seint á síðasta ári vegna misnotkun á lyfjum. Hann er talinn hafa unnið með innkirtlafræðingnum, Jeffrey Brown, til þess að auðvelda íþróttafólki að misnota lyf. Black vann með hinum magnaða Mo Farah frá 2011 til 2017 en á þeim tíma vann hann meðal annars fjórum sinnum Ólympíugull. Very saddened by the passing of Neil Black. A gentle, loyal, thoughtful & extremely hard working man who quietly helped so many achieve their dreams. His satisfaction came from quietly watching those dreams unfold and standing true to himself. His legacy lives on in those dreams.— Paula Radcliffe (@paulajradcliffe) April 21, 2020 Frjálsar íþróttir Andlát Bretland Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Íslenski heimsmeistarinn í skotfimi er löngu hættur að veiða Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sjá meira
Neil Black, fyrrum starfsmaður breska frjálsíþróttasambandsins Bretlandi, er látinn. Þetta staðfesti fjölskylda hans með yfirlýsingu í morgun en Black var sextugur er hann lést. Fjölskylda hans greindi frá þessu í yfirlýsingu sinni í morgun en talið er að hann hafi látist á heimili sínu nærri Loghborough í Leicester-héraði á Englandi. „Við viljum þakka öllum fyrir frábærar og hjartnæmar kveðjur sem við höfum fengið. Það hafa svo margir haft samband við okkur og það er klárt að Neil var elskaður sem lætur okkur líða betur á þessum tímum,“ sagði í yfirlýsingu fjölskyldunnar. Þessar hörmulegu fréttir koma sex mánuðum eftir að Black yfirgaf breska frjálsíþróttasambandsins þar sem hann starfaði sem yfirmaður frammistöðu (e. director of performance). Tributes have been paid to former UK Athletics performance director Neil Black, who has died aged 60. https://t.co/Vvrc8juD6x— AW (@AthleticsWeekly) April 21, 2020 „Eftir að hafa hætt að vinna hjá frjálsíþróttasambandinu í október 2019 hefur hann haldið áfram að vinna með bæði iðkendum og þjálfurum. Neil verður sárt saknað af þeim sem störfuðu með honum og þekktu hann. Hugur okkar er með fjölskyldu hans og vinum á þessum erfiðu tímum,“ segir í tilkynningu frá frjálsíþróttasambandi Bretlands. Black vann meðal annars með Mo Farah og flæktist þar af leiðandi inn í Alberto Salazar skandalinn en Alberto var dæmdur í fjögurra ára bann frá íþróttum seint á síðasta ári vegna misnotkun á lyfjum. Hann er talinn hafa unnið með innkirtlafræðingnum, Jeffrey Brown, til þess að auðvelda íþróttafólki að misnota lyf. Black vann með hinum magnaða Mo Farah frá 2011 til 2017 en á þeim tíma vann hann meðal annars fjórum sinnum Ólympíugull. Very saddened by the passing of Neil Black. A gentle, loyal, thoughtful & extremely hard working man who quietly helped so many achieve their dreams. His satisfaction came from quietly watching those dreams unfold and standing true to himself. His legacy lives on in those dreams.— Paula Radcliffe (@paulajradcliffe) April 21, 2020
Frjálsar íþróttir Andlát Bretland Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Íslenski heimsmeistarinn í skotfimi er löngu hættur að veiða Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sjá meira