Kjarabarátta lögreglumanna og efnahagurinn meðal umræðuefna í Bítinu Samúel Karl Ólason skrifar 29. apríl 2020 06:30 Gulli, Heimir og Þráinn stýra Bítis-skútunni. Vísir Það verður margt um að vera í Bítinu á Bylgjunni í dag. Þátturinn byrjar á því að Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, kemur við í hljóðverinu og ræðir strandveiðina í sumar og stöðu strandveiðimanna. Þá verður heyrt í Snorra Magnússon, formanni Félags lögreglumanna, en félagið segir lögreglumenn með sömu laun og þeir voru með árið 2002 og saka ríkið um að nýta sér það að lögreglumenn megi ekki fara í verkfall. Í kjölfar þess verður farið yfir þá alvarlegu efnahagsstöðu sem Ísland er í og hvernig Íslendingar komast í gegnum hana. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, ræða stöðuna á þessum fordæmalausu tímum. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mun kynna félagslega hjálp sem ekki hefur farið mikið fyrir. Það er að segja félagslega hjálp til foreldra og aðra ummönnunaraðila langveikra eða fatlaðra barna, stuðning við aldraða og svo framvegis. Ráðherrann mun fara yfir slíkt. Að lokum mætir Rakel Sveinsdóttir, sem er með Atvinnulífið á Vísi, en hún mun ræða þessi þungu mánaðamót í atvinnulífinu en einhverjir forstjórar segja þessa tíma þá svörtustu í áratugi. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Uppfært: Hér að neðan má sjá Bítið frá því í morgun í heild sinni. Klippa: Bítið í heild sinni Bítið Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sjá meira
Það verður margt um að vera í Bítinu á Bylgjunni í dag. Þátturinn byrjar á því að Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, kemur við í hljóðverinu og ræðir strandveiðina í sumar og stöðu strandveiðimanna. Þá verður heyrt í Snorra Magnússon, formanni Félags lögreglumanna, en félagið segir lögreglumenn með sömu laun og þeir voru með árið 2002 og saka ríkið um að nýta sér það að lögreglumenn megi ekki fara í verkfall. Í kjölfar þess verður farið yfir þá alvarlegu efnahagsstöðu sem Ísland er í og hvernig Íslendingar komast í gegnum hana. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, ræða stöðuna á þessum fordæmalausu tímum. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mun kynna félagslega hjálp sem ekki hefur farið mikið fyrir. Það er að segja félagslega hjálp til foreldra og aðra ummönnunaraðila langveikra eða fatlaðra barna, stuðning við aldraða og svo framvegis. Ráðherrann mun fara yfir slíkt. Að lokum mætir Rakel Sveinsdóttir, sem er með Atvinnulífið á Vísi, en hún mun ræða þessi þungu mánaðamót í atvinnulífinu en einhverjir forstjórar segja þessa tíma þá svörtustu í áratugi. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Uppfært: Hér að neðan má sjá Bítið frá því í morgun í heild sinni. Klippa: Bítið í heild sinni
Bítið Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sjá meira