John Wall stimplaði sig inn með stæl hjá Rockets Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2021 11:00 Spennandi samvinna í vændum. vísir/Getty Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og í gærkvöldi, þar sem áramótunum var fagnað með flottum leikjum. Ein stærstu félagaskipti síðasta árs áttu sér stað í desembermánuði þegar leikstjórnandinn öflugi, John Wall, gekk í raðir Houston Rockets frá Washinghton Wizards en Russel Westbrook hélt í staðinn til höfuðborgarinnar. Wall lék sinn fyrsta leik fyrir Rockets í nótt þegar Sacramento Kings kom í heimsókn en Rockets hafði tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Úr varð hörkuleikur þar sem Rockets hafði að lokum betur með þriggja stiga mun, 122-119. James Harden stóð fyrir sínu í stigaskorun, gerði 33 stig en John Wall átti sömuleiðis góðan leik í frumraun sinni; skoraði 22 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar. Harden, Wall combine for 5 5 points and 1 7 assists in their first game as @HoustonRockets teammates!@JHarden13: 33 PTS, 8 AST@JohnWall: 22 PTS, 9 AST pic.twitter.com/pKugEKQ0TF— NBA (@NBA) January 1, 2021 Toronto Raptors innbyrti sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið fékk New York Knicks í heimsókn og bundu þar með enda á tveggja leikja sigurgöngu Knicks. Fred VanVleet var stigahæstur í liði Raptors með 25 stig en Kyle Lowry kom næstur með 20 stig. Fred VanVleet's game-high 25 PTS and 7 AST lift the @Raptors at home! #KiaTipOff20 Kyle Lowry: 20 PTS, 4 3PMNorman Powell: 17 PTSJulius Randle: 16 PTS, 10 REB, 5 AST pic.twitter.com/yqHClWxcEe— NBA (@NBA) January 1, 2021 Í Philadelphia mættust tvö lið sem hafa farið vel af stað í byrjun leiktíðar þar sem heimamenn í 76ers voru með Orlando Magic í heimsókn. Höfðu heimamenn öruggan sigur, 116-92. Seth Curry, yngri bróðir Steph Curry, var atkvæðamestur Sixers manna með 21 stig ásamt Joel Embiid sem gerði einnig 21 stig auk þess að rífa niður níu fráköst. Öll úrslit næturinnar Indiana Pacers - Cleveland Cavaliers 119-99 Washington Wizards - Chicago Bulls 130-133 Orlando Magic - Philadelphia 76ers 92-116 Houston Rockets - Sacramento Kings 122-119 Toronto Raptors - New York Knicks 100-83 Oklahoma City Thunder - New Orleans Pelicans 80-113 Utah Jazz - Phoenix Suns 95-106 NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Sjá meira
Ein stærstu félagaskipti síðasta árs áttu sér stað í desembermánuði þegar leikstjórnandinn öflugi, John Wall, gekk í raðir Houston Rockets frá Washinghton Wizards en Russel Westbrook hélt í staðinn til höfuðborgarinnar. Wall lék sinn fyrsta leik fyrir Rockets í nótt þegar Sacramento Kings kom í heimsókn en Rockets hafði tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Úr varð hörkuleikur þar sem Rockets hafði að lokum betur með þriggja stiga mun, 122-119. James Harden stóð fyrir sínu í stigaskorun, gerði 33 stig en John Wall átti sömuleiðis góðan leik í frumraun sinni; skoraði 22 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar. Harden, Wall combine for 5 5 points and 1 7 assists in their first game as @HoustonRockets teammates!@JHarden13: 33 PTS, 8 AST@JohnWall: 22 PTS, 9 AST pic.twitter.com/pKugEKQ0TF— NBA (@NBA) January 1, 2021 Toronto Raptors innbyrti sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið fékk New York Knicks í heimsókn og bundu þar með enda á tveggja leikja sigurgöngu Knicks. Fred VanVleet var stigahæstur í liði Raptors með 25 stig en Kyle Lowry kom næstur með 20 stig. Fred VanVleet's game-high 25 PTS and 7 AST lift the @Raptors at home! #KiaTipOff20 Kyle Lowry: 20 PTS, 4 3PMNorman Powell: 17 PTSJulius Randle: 16 PTS, 10 REB, 5 AST pic.twitter.com/yqHClWxcEe— NBA (@NBA) January 1, 2021 Í Philadelphia mættust tvö lið sem hafa farið vel af stað í byrjun leiktíðar þar sem heimamenn í 76ers voru með Orlando Magic í heimsókn. Höfðu heimamenn öruggan sigur, 116-92. Seth Curry, yngri bróðir Steph Curry, var atkvæðamestur Sixers manna með 21 stig ásamt Joel Embiid sem gerði einnig 21 stig auk þess að rífa niður níu fráköst. Öll úrslit næturinnar Indiana Pacers - Cleveland Cavaliers 119-99 Washington Wizards - Chicago Bulls 130-133 Orlando Magic - Philadelphia 76ers 92-116 Houston Rockets - Sacramento Kings 122-119 Toronto Raptors - New York Knicks 100-83 Oklahoma City Thunder - New Orleans Pelicans 80-113 Utah Jazz - Phoenix Suns 95-106
NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti