Birta nöfn allra sem saknað er í Ask Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. janúar 2021 19:35 Roger Pettersen, lögreglumaður sem stjórnar aðgerðum í Ask, fer yfir stöðuna með fréttamönnum í dag. EPA/Terje Bendiksby Norska lögreglan birti í dag nöfn þeirra sem saknað er eftir að leirskriður féllu á bæinn Ask aðfaranótt miðvikudags. Á meðal þeirra sem saknað er eru tvö börn, tveggja og þrettán ára, auk mæðgina á sextugs- og þrítugsaldri. Nafnalistinn er birtur aðeins nokkrum klukkutímum eftir að einn fannst látinn í rústum bæjarins í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hefur hinn látni ekki verið nafngreindur en er að öllum líkindum á listanum yfir þau sem er saknað. Eftirfarandi er enn saknað í Ask: Eirik Grønolen (31) Irene Ruud Gundersen (69) Charlot Grymyr Jansen (31) Alma Grymyr Jansen (2) Bjørn-Ivar Grymyr Jansen (40) Ann-Mari Olsen-Næristorp (50) Victoria Emilie Næristorp-Sørengen (13) Marius Brustad (29) Lisbeth Neraas (54) Rasa Lasinskiene (49) Nokkrir þeirra níu sem var saknað hafa áður verið nafngreindir í norskum fjölmiðlum. Rætt hefur verið við Odd Steinar Sørengen, mann Ann-Mari og föður hinnar þrettán ára Victoriu, sem bjargaðist úr rústunum og var fluttur ofkældur á sjúkrahús. Þá hefur einnig verið rætt við Håkon Stavrum, talsmann fjölskyldu Lisbeth Neraas og Marius Brustad. Marius og Lisbeth eru mæðgin en sá fyrrnefndi var í heimsókn hjá móður sinni þegar skriðan féll á heimili hennar. Noregur Náttúruhamfarir Leirskriður í Ask Tengdar fréttir Einn fannst látinn í rústunum í Noregi Einn hefur fundist látinn í rústunum eftir gríðarlegar leirskriður sem féllu í bænum Ask í Noregi aðfaranótt miðvikudags. 1. janúar 2021 14:35 Jarðfræðingur útskýrir hvað býr að baki leirskriðunum í Ask Jarðfræðingur segir jarðveginn á skriðusvæðinu í norska bænum Ask, þar sem gríðarmiklar leirskriður féllu í fyrrinótt, mjög „óstabílann“, einkum eftir rigningar undanfarna daga. Líta þurfi allt að tólf þúsund ár aftur í tímann til að skilja hvað býr að baki. 31. desember 2020 12:21 Skriða féll hundrað metrum frá heimili Hafdísar Íslensk kona sem búsett er í norska bænum Ask þar sem aurskriður féllu í nótt lýsir því að skriða hafi fallið um hundrað metrum frá heimili hennar í bænum. Uggur sé í bæjarbúum en þeir standi saman í hamförunum. 30. desember 2020 15:27 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Fleiri fréttir Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Sjá meira
Nafnalistinn er birtur aðeins nokkrum klukkutímum eftir að einn fannst látinn í rústum bæjarins í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hefur hinn látni ekki verið nafngreindur en er að öllum líkindum á listanum yfir þau sem er saknað. Eftirfarandi er enn saknað í Ask: Eirik Grønolen (31) Irene Ruud Gundersen (69) Charlot Grymyr Jansen (31) Alma Grymyr Jansen (2) Bjørn-Ivar Grymyr Jansen (40) Ann-Mari Olsen-Næristorp (50) Victoria Emilie Næristorp-Sørengen (13) Marius Brustad (29) Lisbeth Neraas (54) Rasa Lasinskiene (49) Nokkrir þeirra níu sem var saknað hafa áður verið nafngreindir í norskum fjölmiðlum. Rætt hefur verið við Odd Steinar Sørengen, mann Ann-Mari og föður hinnar þrettán ára Victoriu, sem bjargaðist úr rústunum og var fluttur ofkældur á sjúkrahús. Þá hefur einnig verið rætt við Håkon Stavrum, talsmann fjölskyldu Lisbeth Neraas og Marius Brustad. Marius og Lisbeth eru mæðgin en sá fyrrnefndi var í heimsókn hjá móður sinni þegar skriðan féll á heimili hennar.
Noregur Náttúruhamfarir Leirskriður í Ask Tengdar fréttir Einn fannst látinn í rústunum í Noregi Einn hefur fundist látinn í rústunum eftir gríðarlegar leirskriður sem féllu í bænum Ask í Noregi aðfaranótt miðvikudags. 1. janúar 2021 14:35 Jarðfræðingur útskýrir hvað býr að baki leirskriðunum í Ask Jarðfræðingur segir jarðveginn á skriðusvæðinu í norska bænum Ask, þar sem gríðarmiklar leirskriður féllu í fyrrinótt, mjög „óstabílann“, einkum eftir rigningar undanfarna daga. Líta þurfi allt að tólf þúsund ár aftur í tímann til að skilja hvað býr að baki. 31. desember 2020 12:21 Skriða féll hundrað metrum frá heimili Hafdísar Íslensk kona sem búsett er í norska bænum Ask þar sem aurskriður féllu í nótt lýsir því að skriða hafi fallið um hundrað metrum frá heimili hennar í bænum. Uggur sé í bæjarbúum en þeir standi saman í hamförunum. 30. desember 2020 15:27 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Fleiri fréttir Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Sjá meira
Einn fannst látinn í rústunum í Noregi Einn hefur fundist látinn í rústunum eftir gríðarlegar leirskriður sem féllu í bænum Ask í Noregi aðfaranótt miðvikudags. 1. janúar 2021 14:35
Jarðfræðingur útskýrir hvað býr að baki leirskriðunum í Ask Jarðfræðingur segir jarðveginn á skriðusvæðinu í norska bænum Ask, þar sem gríðarmiklar leirskriður féllu í fyrrinótt, mjög „óstabílann“, einkum eftir rigningar undanfarna daga. Líta þurfi allt að tólf þúsund ár aftur í tímann til að skilja hvað býr að baki. 31. desember 2020 12:21
Skriða féll hundrað metrum frá heimili Hafdísar Íslensk kona sem búsett er í norska bænum Ask þar sem aurskriður féllu í nótt lýsir því að skriða hafi fallið um hundrað metrum frá heimili hennar í bænum. Uggur sé í bæjarbúum en þeir standi saman í hamförunum. 30. desember 2020 15:27