Þrír samherjar Loga voru ekki fæddir er hann átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2021 13:45 Þrír ekki fæddir og þrír innan við þriggja ára er Logi átt sinn fyrsta þrjátíu stiga leik. skjáskot úr Domino's Körfuboltakvöldi Logi Gunnarsson var magnaður er Domino's deild karla snéri aftur fyrir helgi. Njarðvíkingurinn skoraði 30 stig af 85 í liði Njarðvíkur sem tapaði fyrir Haukum í Ljónagryfjunni á fimmtudagskvöldið. Það er orðið mjög langt síðan að Logi náði þessu afreki í fyrsta sinn á ferlinum í úrvalsdeildarleik. Logi skoraði í fyrsta sinn þrjátíu stig í leik í úrvalsdeildinni í lokaúrslitunum 2001. Þá voru hins vegar þrír af samherjum hans í fyrrakvöld ekki fæddir og aðrir þrír voru innan við þriggja ára. Kjartan Atli Kjartansson ræddi um Loga við þá Teit Örlygsson og Jón Halldór Eðvaldsson. „Þessi strákur æfir meira en flestur annar. Hann er einbeittur í því að halda sér í standi og ef að þessi gæi myndi labba upp í Sporthús og rífa sig úr að ofan, þá myndi hann líta betur út en 99,9% af þeim sem eru þar inni.,“ sagði Jón Halldór. „Hann er með þvílíkan skrokk og hugsar svo vel um sig. Svo er hann bara svo góður strákur. Hann er svo góður gaur að hann á bara gott skilið.“ „Við vorum að tala um að menn væru í misjöfnu formi. Menn hafa fengið hundrað daga til þess að hvíla sig og hugsa um sig. Menn gætu verið í besta formi lífsins og sumir virðast vera það,“ sagði Teitur. „Ég er með hann á Instagram og hann æfði á hverjum einasta degi og sýndi frá því!“ bætti Jón Halldór við. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Logi Gunnarsson Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Tengdar fréttir Næstum því tuttugu ár á milli þrjátíu stiga leikja hjá Loga Logi Gunnarsson átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik í fjögur ár þegar Domino´s deildin for aftur af stað í gærkvöldi. 15. janúar 2021 12:32 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Það er orðið mjög langt síðan að Logi náði þessu afreki í fyrsta sinn á ferlinum í úrvalsdeildarleik. Logi skoraði í fyrsta sinn þrjátíu stig í leik í úrvalsdeildinni í lokaúrslitunum 2001. Þá voru hins vegar þrír af samherjum hans í fyrrakvöld ekki fæddir og aðrir þrír voru innan við þriggja ára. Kjartan Atli Kjartansson ræddi um Loga við þá Teit Örlygsson og Jón Halldór Eðvaldsson. „Þessi strákur æfir meira en flestur annar. Hann er einbeittur í því að halda sér í standi og ef að þessi gæi myndi labba upp í Sporthús og rífa sig úr að ofan, þá myndi hann líta betur út en 99,9% af þeim sem eru þar inni.,“ sagði Jón Halldór. „Hann er með þvílíkan skrokk og hugsar svo vel um sig. Svo er hann bara svo góður strákur. Hann er svo góður gaur að hann á bara gott skilið.“ „Við vorum að tala um að menn væru í misjöfnu formi. Menn hafa fengið hundrað daga til þess að hvíla sig og hugsa um sig. Menn gætu verið í besta formi lífsins og sumir virðast vera það,“ sagði Teitur. „Ég er með hann á Instagram og hann æfði á hverjum einasta degi og sýndi frá því!“ bætti Jón Halldór við. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Logi Gunnarsson Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Tengdar fréttir Næstum því tuttugu ár á milli þrjátíu stiga leikja hjá Loga Logi Gunnarsson átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik í fjögur ár þegar Domino´s deildin for aftur af stað í gærkvöldi. 15. janúar 2021 12:32 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Næstum því tuttugu ár á milli þrjátíu stiga leikja hjá Loga Logi Gunnarsson átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik í fjögur ár þegar Domino´s deildin for aftur af stað í gærkvöldi. 15. janúar 2021 12:32