Einungis tvö til þrjú afbrigði af fimm hundruð komist inn í landið Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. janúar 2021 13:53 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á blaðamannafundi í dag. Vísir/vilhelm Af þeim fimm hundruð afbrigðum veirunnar sem greinst hafa á landamærunum hafa einungis tvö til þrjú komist inn í landið. Sóttvarnalæknir ítrekar mikilvægi landamæraskimunar. Hann segir að fólk þurfi að vera undirbúið undir þrjár sviðsmyndir í faraldri kórónuveirunnar. Fyrsta sviðsmyndin sé sú að allt gangi upp og að afhending bóluefnis gangi hratt fyrir sig. Önnur sviðsmyndin er sú að eitthvað komi upp á. „Og líka að það komi mjög mikið hikst. Annað hvort að bóluefnið virki ekki, það komi alvarlegar aukaverkanir upp þannig menn vilji ekki láta bólusetja sig þannig að það verði kannski tímabundið kannski lítið sem ekkert bóluefni,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. „Ég held að við þurfum að horfa á þessar sviðsmyndir. Auðvitað viljum við fá fyrstu sviðsmyndina en við eigum ekki algjörlega að fara á límingunum ef eitthvað annað gerist.“ Þórólfur var gestur Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi í morgun. Hann telur að það hafi verið skynsamlegt af íslenskum stjórnvölum að fylgja Evrópusambandinu í bóluefnamálum. „Hvort að Evrópusambandið gerði þetta skynsamlega. Ég þori ekki að leggja dóm á það en menn voru að reyna að tryggja sér hjá þeim sem yrðu fyrstir og frá fleirum en einum,“ sagði Þórólfur. Landamærin lykillinn að velgengni Hann ítrekar mikilvægi landamæraskimunar. „Það er búið að greina tæplega 500 mismunandi afbrgiði af veirunni á landamæurunum þar af hafa tvö til þrjú afbrigði komist inn í landið og valdið okkur þessum vandræðum þannig það sem við höfum verið að gera á landamærunum hefur algjöræega verið lykillinn að því hvernig okkur hefur tekist til,“ sagði Þórólfur. Tveir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og var annar þeirra í sóttkví. Átta greindust á landamærunum samkvæmt bráðabirgðatölum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vonaði að partíin fengju að bíða aðeins Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra, segir að þegar lögregla þurfi að hafa afskipti af mörgum samkvæmum sé það vísbending um að fólk sé farið að slaka á í sóttvörnum. 24. janúar 2021 12:19 Tveir greindust innanlands en átta á landamærum Tveir greindust með kórónuveiruna í gær og var annar þeirra í sóttkví. Átta greindust á landamærum í gær, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni hjá almannavörnum. 24. janúar 2021 11:00 Mest lesið Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Fleiri fréttir Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Sjá meira
Hann segir að fólk þurfi að vera undirbúið undir þrjár sviðsmyndir í faraldri kórónuveirunnar. Fyrsta sviðsmyndin sé sú að allt gangi upp og að afhending bóluefnis gangi hratt fyrir sig. Önnur sviðsmyndin er sú að eitthvað komi upp á. „Og líka að það komi mjög mikið hikst. Annað hvort að bóluefnið virki ekki, það komi alvarlegar aukaverkanir upp þannig menn vilji ekki láta bólusetja sig þannig að það verði kannski tímabundið kannski lítið sem ekkert bóluefni,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. „Ég held að við þurfum að horfa á þessar sviðsmyndir. Auðvitað viljum við fá fyrstu sviðsmyndina en við eigum ekki algjörlega að fara á límingunum ef eitthvað annað gerist.“ Þórólfur var gestur Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi í morgun. Hann telur að það hafi verið skynsamlegt af íslenskum stjórnvölum að fylgja Evrópusambandinu í bóluefnamálum. „Hvort að Evrópusambandið gerði þetta skynsamlega. Ég þori ekki að leggja dóm á það en menn voru að reyna að tryggja sér hjá þeim sem yrðu fyrstir og frá fleirum en einum,“ sagði Þórólfur. Landamærin lykillinn að velgengni Hann ítrekar mikilvægi landamæraskimunar. „Það er búið að greina tæplega 500 mismunandi afbrgiði af veirunni á landamæurunum þar af hafa tvö til þrjú afbrigði komist inn í landið og valdið okkur þessum vandræðum þannig það sem við höfum verið að gera á landamærunum hefur algjöræega verið lykillinn að því hvernig okkur hefur tekist til,“ sagði Þórólfur. Tveir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og var annar þeirra í sóttkví. Átta greindust á landamærunum samkvæmt bráðabirgðatölum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vonaði að partíin fengju að bíða aðeins Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra, segir að þegar lögregla þurfi að hafa afskipti af mörgum samkvæmum sé það vísbending um að fólk sé farið að slaka á í sóttvörnum. 24. janúar 2021 12:19 Tveir greindust innanlands en átta á landamærum Tveir greindust með kórónuveiruna í gær og var annar þeirra í sóttkví. Átta greindust á landamærum í gær, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni hjá almannavörnum. 24. janúar 2021 11:00 Mest lesið Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Fleiri fréttir Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Sjá meira
Vonaði að partíin fengju að bíða aðeins Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra, segir að þegar lögregla þurfi að hafa afskipti af mörgum samkvæmum sé það vísbending um að fólk sé farið að slaka á í sóttvörnum. 24. janúar 2021 12:19
Tveir greindust innanlands en átta á landamærum Tveir greindust með kórónuveiruna í gær og var annar þeirra í sóttkví. Átta greindust á landamærum í gær, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni hjá almannavörnum. 24. janúar 2021 11:00