Baltasar gerir Snertingu Ólafs Jóhanns að kvikmynd Eiður Þór Árnason skrifar 7. febrúar 2021 20:32 Ólafur Jóhann segist nú þegar vera byrjaður að skrifa handritið. Vísir/Getty Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að skáldsögunni Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Að sögn Baltasars verður um að ræða alþjóðlegt verkefni sem verður stórt í sniðum en til stendur að hefja kvikmyndatökur snemma á næsta ári. Greint var frá verkefninu í kvöldfréttum RÚV en Snerting var mest selda bókin á Íslandi í fyrra samkvæmt tölum frá Félagi íslenskra bókaútgefanda og hlaut mikið lof gagnrýnenda. Bókin er sögð af aðalpersónunni Kristófer sem er að loka veitingastað sínum í Reykjavík. Óvænt skilaboð á Facebook leiða til uppgjörs við lífshlaupið og teyma hann á óvæntar slóðir. Teygir sögusvið skáldsögunnar sig til Íslands, Bretlands og Japan og gerist á mismunandi tímaskeiðum. Ólafur Jóhann segist í samtali við RÚV vera hæstánægður með að til standi að gera mynd eftir bók sinni. Sjálfur mun hann skrifa handritið að ósk Baltasars en þetta er fyrsta bókin eftir Ólaf sem verður að kvikmynd. Kvikmyndagerð á Íslandi Bókmenntir Tengdar fréttir Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ólafur Jóhann veltir Arnaldi úr hásæti sínu Bóksala hefur sjaldan eða aldrei verið meiri en nú. 16. desember 2020 11:03 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Að sögn Baltasars verður um að ræða alþjóðlegt verkefni sem verður stórt í sniðum en til stendur að hefja kvikmyndatökur snemma á næsta ári. Greint var frá verkefninu í kvöldfréttum RÚV en Snerting var mest selda bókin á Íslandi í fyrra samkvæmt tölum frá Félagi íslenskra bókaútgefanda og hlaut mikið lof gagnrýnenda. Bókin er sögð af aðalpersónunni Kristófer sem er að loka veitingastað sínum í Reykjavík. Óvænt skilaboð á Facebook leiða til uppgjörs við lífshlaupið og teyma hann á óvæntar slóðir. Teygir sögusvið skáldsögunnar sig til Íslands, Bretlands og Japan og gerist á mismunandi tímaskeiðum. Ólafur Jóhann segist í samtali við RÚV vera hæstánægður með að til standi að gera mynd eftir bók sinni. Sjálfur mun hann skrifa handritið að ósk Baltasars en þetta er fyrsta bókin eftir Ólaf sem verður að kvikmynd.
Kvikmyndagerð á Íslandi Bókmenntir Tengdar fréttir Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ólafur Jóhann veltir Arnaldi úr hásæti sínu Bóksala hefur sjaldan eða aldrei verið meiri en nú. 16. desember 2020 11:03 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ólafur Jóhann veltir Arnaldi úr hásæti sínu Bóksala hefur sjaldan eða aldrei verið meiri en nú. 16. desember 2020 11:03