Klopp syrgir móður sína en gat ekki mætt í jarðarförina Sindri Sverrisson skrifar 10. febrúar 2021 14:01 Jürgen Klopp segir móður sína hafa verið sér allt. Getty/Laurence Griffiths „Hún var mér allt,“ segir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, um Elisabeth móður sína sem lést 19. janúar síðastliðinn, 81 árs að aldri. Klopp segir í þýska miðlinum Schwarzwalder Bote að vegna kórónuveirufaraldursins hafi hann ekki komist í jarðarför móður sinnar í Þýskalandi. Þýskaland hefur bannað fólki frá Bretlandi að koma til landsins nema í sérstökum neyðartilvikum, og við komuna aftur til Bretlands þarf fólk að fara í 10 daga sóttkví. „Hún var mér allt. Hún var sannkölluð móðir í þeim besta skilningi sem hugsast getur. Sem sannkristinn maður þá veit ég að hún er á betri stað núna,“ sagði Klopp. Klopp heimsótti móður sína síðast á áttræðisafmæli hennar og sagði að um leið og aðstæður leyfðu yrði haldin viðeigandi minningarathöfn henni til heiðurs. Klopp, sem á tvær systur, þær Stefanie og Isolde, missti föður sinn Norberg árið 2000 eftir alvarleg veikindi en Norberg var þá 66 ára. Liverpool hefur ekki gengið sem skyldi í síðustu leikjum. Liðið tapaði gegn Burnley á heimavelli 21. janúar og hefur síðan einnig tapað bikarleik gegn Manchester United og deildarleikjum gegn Brighton og Manchester City, en unnið Tottenham og West Ham. Næsti leikur liðsins er gegn Leicester á laugardaginn. Enski boltinn Andlát Þýskaland Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Klopp segir í þýska miðlinum Schwarzwalder Bote að vegna kórónuveirufaraldursins hafi hann ekki komist í jarðarför móður sinnar í Þýskalandi. Þýskaland hefur bannað fólki frá Bretlandi að koma til landsins nema í sérstökum neyðartilvikum, og við komuna aftur til Bretlands þarf fólk að fara í 10 daga sóttkví. „Hún var mér allt. Hún var sannkölluð móðir í þeim besta skilningi sem hugsast getur. Sem sannkristinn maður þá veit ég að hún er á betri stað núna,“ sagði Klopp. Klopp heimsótti móður sína síðast á áttræðisafmæli hennar og sagði að um leið og aðstæður leyfðu yrði haldin viðeigandi minningarathöfn henni til heiðurs. Klopp, sem á tvær systur, þær Stefanie og Isolde, missti föður sinn Norberg árið 2000 eftir alvarleg veikindi en Norberg var þá 66 ára. Liverpool hefur ekki gengið sem skyldi í síðustu leikjum. Liðið tapaði gegn Burnley á heimavelli 21. janúar og hefur síðan einnig tapað bikarleik gegn Manchester United og deildarleikjum gegn Brighton og Manchester City, en unnið Tottenham og West Ham. Næsti leikur liðsins er gegn Leicester á laugardaginn.
Enski boltinn Andlát Þýskaland Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira