Svefnlausir starfsmenn dýrir vinnuveitendum sínum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. febrúar 2021 14:46 Erla Björnsdóttir, svefnráðgjafi, sem er stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns. Aðsend Það er allt of algengt að fólk komi þreytt og illa sofið í vinnuna, sem er dýrt fyrir atvinnurekendur því þá er meiri hætta á mistökum hjá starfsfólki og að það lendi í slysum. Þá taki svefnlausir starfsmenn 100% fleiri veikindadaga heldur en þeir sem sofa vel. Þetta segir svefnráðgjafi, sem segir ekkert jafnast á við góðan svefn. Það er æði misjafn hvað við sofum mikið, sumir þurfa að sofa lítið en aðrir þurfamikinn svefn. Rannsóknir segja þó að þriðjungur íslensku þjóðarinnar sofi allt of lítið, eða sex tíma á nóttu en við eigum að sofa allavega sjö tíma á nóttu og helst átta til níu tíma. Erla Björnsdóttir, sem er stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns og svefnráðgjafi segir atvinnulífið tapa á illa sofandi starfsfólki. „Já, og það er mjög dýrt fyrir vinnuveitendur því ef við erum illa sofin þá erum við bæði margfalt líklegri til að gera mistök og lenda í slysum og svefnlausir starfsmenn taka líka 100 prósent fleiri veikindadaga heldur en þeir sem sofa vel, þannig að það er til mikils að vinna að bæta svefn hjá starfsfólki,“ segir Erla. Hvernig ættu vinnuveitendur að beita sér í því? „Bæði að vera með fræðslu um mikilvægi svefns inn á vinnustöðunum og svo við hjá eins og Betri Svefn erum að skima fyrir svefnvandamálum innan fyrirtækja og veita þreyttu starfsfólki meðferðir við svefnvanda, þannig að það er ein leið sem hægt er að fara. Svo auðvitað líka að vera sveigjanlegur, bjóða upp á sveigjanlegan vinnutíma þar sem það er hægt.“ Erla segir að þeir sem lifi vel og lengi sofi samtals í 30 ár af ævi sinni, sem er mikill tími og því skipti gæði svefnsins öllu máli. En hvenær sofum við best á nóttunni? „Fyrri part nætur, þá erum við í þessum djúpa svefni, sem er mikilvægast svefninn og skilar okkur hvíldinni og endurnæringunni, sem við viljum auðvitað öll fá út úr svefninum,“ segir Erla. Svefn Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira
Það er æði misjafn hvað við sofum mikið, sumir þurfa að sofa lítið en aðrir þurfamikinn svefn. Rannsóknir segja þó að þriðjungur íslensku þjóðarinnar sofi allt of lítið, eða sex tíma á nóttu en við eigum að sofa allavega sjö tíma á nóttu og helst átta til níu tíma. Erla Björnsdóttir, sem er stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns og svefnráðgjafi segir atvinnulífið tapa á illa sofandi starfsfólki. „Já, og það er mjög dýrt fyrir vinnuveitendur því ef við erum illa sofin þá erum við bæði margfalt líklegri til að gera mistök og lenda í slysum og svefnlausir starfsmenn taka líka 100 prósent fleiri veikindadaga heldur en þeir sem sofa vel, þannig að það er til mikils að vinna að bæta svefn hjá starfsfólki,“ segir Erla. Hvernig ættu vinnuveitendur að beita sér í því? „Bæði að vera með fræðslu um mikilvægi svefns inn á vinnustöðunum og svo við hjá eins og Betri Svefn erum að skima fyrir svefnvandamálum innan fyrirtækja og veita þreyttu starfsfólki meðferðir við svefnvanda, þannig að það er ein leið sem hægt er að fara. Svo auðvitað líka að vera sveigjanlegur, bjóða upp á sveigjanlegan vinnutíma þar sem það er hægt.“ Erla segir að þeir sem lifi vel og lengi sofi samtals í 30 ár af ævi sinni, sem er mikill tími og því skipti gæði svefnsins öllu máli. En hvenær sofum við best á nóttunni? „Fyrri part nætur, þá erum við í þessum djúpa svefni, sem er mikilvægast svefninn og skilar okkur hvíldinni og endurnæringunni, sem við viljum auðvitað öll fá út úr svefninum,“ segir Erla.
Svefn Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira