Meistarinn kominn í undanúrslit enn á ný Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. febrúar 2021 20:30 Djokovic er kominn í undanúrslit í Ástralíu. TPN/Getty Images Novak Djokovic er kominn í undanúrslit á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. Djokovic á titil að verja en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin tvö ár og alls átta sinnum á ferlinum. Djokovic lagði Alexander Zverev frá Þýskalandi fyrr í dag og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum. Serbinn magnaði vann 3-1 sigur í viðureign sem tók tæplega fjórar klukkustundir. Eftir að hafa tapað fyrsta settinu eftir upphækkun, 6-8, vann Djokovic þrjú sett í röð [6-2, 6-4 og 8-6 eftir upphækkun] og tryggði sér sæti í undanúrslitum. Í undanúrslitum mætir Djokovic Rússanum Aslan Karatsev og ætti að eiga greiða lið í úrslit þar sem Karatsev er á sínu fyrsta stórmóti á ferlinum. Rússinn situr sem stendur í 114. sæti og þarf að öllum líkindum að eiga sinn besta leik á ferlinum til að eiga roð í Djokovic. A 39th Grand Slam semi-final awaits @DjokerNole #AusOpen pic.twitter.com/S3e5GA118C— ATP Tour (@atptour) February 16, 2021 Djokovic hefur hins vegar verið að glíma við meiðsli síðan hann lagði Taylor Fritz í þriðju umferð mótsins og því gæti Karatsev óvænt átt möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitum á sínu fyrsta stórmóti. Tennis Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Djokovic lagði Alexander Zverev frá Þýskalandi fyrr í dag og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum. Serbinn magnaði vann 3-1 sigur í viðureign sem tók tæplega fjórar klukkustundir. Eftir að hafa tapað fyrsta settinu eftir upphækkun, 6-8, vann Djokovic þrjú sett í röð [6-2, 6-4 og 8-6 eftir upphækkun] og tryggði sér sæti í undanúrslitum. Í undanúrslitum mætir Djokovic Rússanum Aslan Karatsev og ætti að eiga greiða lið í úrslit þar sem Karatsev er á sínu fyrsta stórmóti á ferlinum. Rússinn situr sem stendur í 114. sæti og þarf að öllum líkindum að eiga sinn besta leik á ferlinum til að eiga roð í Djokovic. A 39th Grand Slam semi-final awaits @DjokerNole #AusOpen pic.twitter.com/S3e5GA118C— ATP Tour (@atptour) February 16, 2021 Djokovic hefur hins vegar verið að glíma við meiðsli síðan hann lagði Taylor Fritz í þriðju umferð mótsins og því gæti Karatsev óvænt átt möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitum á sínu fyrsta stórmóti.
Tennis Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira